Tíminn - 17.03.1978, Blaðsíða 20

Tíminn - 17.03.1978, Blaðsíða 20
1»Í8 300 Auglýsingadeild Tímans. Ökukennsla Greiðslukjör Gunnar Jónasson Sími Sýrö eik 's er sígild s eign H TRÉSMIÐJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 ■ SIMI: 86822 Verður vinnsla titanhráefnis hafin hér: Góðir sölu- möguleikar — en auknar jarðfræðirannsóknir þarf áður til að skera úr um hagkvæmni Hraun. Kjarval aft verki. Loksins fær listasafn borgarinnar eigin reglugerð FI — Engin reglugerft er til um listavcrkasafn þaft sem er i eigu borgarinnar, en á fundi borgar- stjórnár þann 10. marz var ákveftift aft gerabragarbót á þvi, með þvi aft setja reglur varftandi safnift hift fyrsta. Borgin á um 220 listaverk auk Kjarvalssafns- ins. Flestar þessara 220 mynda hanga nú þegar uppi i hinum ýmsu stofnuum og skólum aft undanskildum eitthvaft tveimur til þremur myndum, sem eru i geymslu I llöföa. Listasafn borgarinnar er u.þ.b. þrjátiu ára gamalt og varft til með gjöf Sveins Jónssonar i Völ- undi, en það hefur vaxið ört án þessað til væru eiginlegar reglur um innkaup og dreifingu. Borgar- lögmaður sá að mestu um þessi mál, en enginn hefur kotið i hans stað eftir afsögn hans. Standa nú vonir til, að listasafnið öðlist eigin reglur og stjórn innan tiðar. SSt—„Ekkier næg kunnátta fyrir hendi um titanhráefni i islenzku jarðefni til að hægt sé að ákvarða hvort vinnsluhæft jarðefni sé finnanlegt á landinu, enda litlar rannsóknir farið fram á titani sérstaklega. Samkvæmt þeim heimildum sem fyrir liggja um þetta efni viðist þó margt benda til að hægt eigi að vera að vinna ilment, þ.e. titanhráefni hér á landi, en þá þarf til auknar rann- sóknir sem endanlega myndu skera úr um hvort hagkvæmt yrði að hefja vinnslu titanhráefnis hér,” segir m.a. i Heimildakönn- un, sem unnin hefur verið á veg- um Iðnþróunarstofnunar og Jarð- könnunardeildar Orkustofnunar, sem nýkomin er út i samantekt Friðriks Danielssonar& Gylfa Einarssonar, Arna Hjartarsonar og Freysteins Sigurðssonar. Ennfremur segir, að sölumögu- Fyrsti fundur tíumannanefndar og atvinnurekenda Fyrsti fundur tiu manna nefnd- ar ASl og vinnuveitenda fór fram i gær. Fundurinn stóð stutt, að- eins i hálftima, og eins og nærri getur kom ekki mikið út úr þeim viðræðum. t yfirlýsingu, sem vinnuveit- endur settu fram á fundinum, kom fram sú skoðun, að verði kaup greitt samkvæmt samning- um muni það leiða til óðaverð- bólgu og atvinnuleysis. bar á móti nefndu fulltrúar ASI fjöl- mörg dæmi um rýrnun kaupmátt- ar siðastliðin ár og að sá ólestur sem efnahagsmál væru i væri ekki á nokkurn hátt hægt að rekja til kauphækkana verkafólks. Að loknum fundinum var þvi skotiðtil miðstjórnar hvort fækka ætti fulltrúum ASt i viðræöum við vinnuveitendur. Hélt hún fund um málið, en tók enga afstöðu til þess og skaut málinu til tiu manna nefndarinnar. leikar séu góðir á alþj.markaði og einnig að vinna úr þvi dýrari efni hérlendis. Að dómi fjórmenn- inga með hliðsjón af heimildum væri skynsamlegast að stiga næstu þrep ilmenit áætlunarinnar með ýtarlegri jarðfræðirannsókn, sýnasöfnun og vettvangsrann- sókn. Einnig þyrfti að kanna möguleika á sandnámi, þar eð minnst er vitað um sandinn, en sandur gæti verið bezta finnan- lega hráefnið hérlendis. Samkvæmtheimildum er hæsta magnhlutfall Ti02, titanoxiðs um 6% í Austurhorni, en næst koma Vesturhorn og Viðidalur. Enda þótt titanhlutfall sé allmiklu lægra i bergi hérlendis en lægsta nýtanlegt hlutfaU erlendis ber að hata í' huga að það hlutfall minnk- ar með ári hverju og stöðugt er tekið til vinnslu titansnauðara berg. Kostir ísl. bergskrokkanna eru að þeir eru stórir með jafnri titanoxið dreifingu. Kornastærð, aukaefni. harka og fleira skiptir máU þegar kemur að vinnslu- hæfniogvirðastþessirþættir ekki óhagstæðir I islenzku bergskrokk- unum, sem koma til greina. Verkafólk i fisk- vinnslu geri ráðningarsamning' FI — P'rá og meö 1. niarz sl. fjölg- afti kauptryggingardögum verka- fólks vift fiskvinnslu um einn samkvæmt ákvæði gr. 16. 1. 1. I samningum Verkamannasam- bands islands vð samtök atvinnu- rekenda. Kauptryggingardagar eru þar meft 5 i hverri viku, efta full vinnuvika. 1 tilkynningu frá Verkamanna- sambandi tslands sem blaðinu hefur borizt, er skorað mjög ein- dregið á allt verkafólk i fisk- vinnslu að gera ráðningarsamn- ing við vinnuveitanda sinn, þegar það hefur unnið i fjórar vikur á sama stað eins og kveðið er á um i samningunum. Ef menn sleppa þvi að gera ráðningarsamning eiga þeir á hættu að vera neitað um atvinnu- leysistryggingarbætur. Nýtt gæðakex! Mjólkurkex Vaníllukex og Kornkex Þrjár tegundir af nýja íslenska gœðakexinu eru komnar á markaðinn. Biðjið um nýja Holtakexið í nœstu búð. KEXVERKSMIÐIAN HOLT REYKJAVÍK SÍMI 85550

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.