Tíminn - 17.03.1978, Blaðsíða 12

Tíminn - 17.03.1978, Blaðsíða 12
12 Föstudagur 17. marz 1978 í dag Föstudagur 17. marz 1978 Lögregla. og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi' 11166, slökkviliBiö og sjúkra- bifreiB, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliöiB og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiö simi 51100. Félagslíf Heilsugæzla Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og • Köpavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnarfjöröur — Garöabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- nætur og 1 helgidaga varzla apóteka i Reykjavik vikuna Í7. til 23. marz er i Garðs Apoteki og Lyfja- búðinni Iðunni. Það apotek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzlu á sunnudögum, helgi- dögum og almennum fridög- um. 'Hafnarbúöir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- ,daga er l(*aö. Bilanatilkynningar Kafmagn: i Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Vatnsveitubiianir simi ‘86577. Simabilanir simi 0 5. Bflanavakt borgarstofnana. Slmi 27311 svarar alla virka Kvikmyndasýning I MIR- salnum Sovézk kvikmynd frá árinu 1975 „Mundu nafniö þitt!” verður sýnd i MÍR-salnum, Laugavegi 178, 18. marz kl. 15. Mynd þessi er byggð á sann- sögulegum atburðum. Aðgangur að sýningunni i MlR-salnum er ókeypis og öllum heimill. — MtR Aðalfundur Kinversks — Is- lensks m enningarféla gs verður haldinn að Hótel Esju mánudaginn 20. marz kl. 20.30. Auk aðalfundarstarfa verður sýnd kvikmynd um leiðangur á Mont Everest. Páskar 5 dagar Snæfellsnes fjöll og strönd, eitthvað fyrir alla. Gist i mjög góðu húsi á Lýsuhóli, öl - keldur,sundlaug. Kvöldvökur. Fararstj. Jón I. Bjarnason, Pétur Sigurðsson ofl. Far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Útivist Páskaferðir F.t. 23.-27. marz. 1. Þórsmörk5 dagar og 3 dag- ar. Fararstjórar: Þorsteinn Bjarnar og Tryggvi Halldórs- son. Farnar verða gönguferðir alla dagana eftir þvi sem veður leyfir. 2. LandmannalaugarGengið á skiðum frá Sigöldu. Farar- stjóri: Kristinn Zophaniasson. 3. Snæfellsnes Gist I Lindar- tungu i upphituðu húsi. Farnar verða gönguferðir alla dag- ana. Gott skiðaland I Hnappa- dalnum. Fararstjóri: Sigurður Kristjánsson. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni öldu- götu 3. Sunnudagur 19. marz 1. Kl. 09.00 Gönguferð á Skarðsheiði (1053 m). Fararstjóri: Tómas Einarsson. Verðkr. 2000 gr. v/bilinn. Gott er að hafa göngubrodda. 2. Kl. 13.00 Reykjafell. Létt ganga. Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. Verö kr. 1000 gr. v/bilinn. Farið frá Umferðamiðstöðinni að austan verðu. Ferðafélag Islands. krossgáta dagsins 2724. Lárétt 1) Myrða 6) Ýta fram 8) Lausung 9) Dýr 10) Svik 11) Efni 12) Fljót 13) Miðdegi 15) Uppeldið Lóðrétt 2) Skepnu 3) Borða 4) Tröppuna 5) Fint 7) Hraðinn 14) Blöskra Ráðning á gátu No. 2723 Lárétt 1) Æmtir 6) Jól 8) Skó 9) Lok 10) LIV 11) Csk 12) tla 13) Arg 15) Fróar. Lóðrétt 2) Mjólkar 3) Tó 4) Illviga 5) ósjór 7) Skraf 14) Ró. BZ |3 |V I-1 u | wp ■H=Œ5 Kökubazar i Miðbæjarskólan- um sunnudaginn 19. marz (pálmasunnudag) kl. 2 til 6. Islensk réttarvernd. Minningarkort daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Minningarkort sjúkrasjóðs Iðnaðarmannafélagsins Sel- fossi fást á eftirtöldum stoð- um: I Reykjavik, verzlunin Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. A Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði. Blómaskála Páls Michelsen. Hrunamannahr., simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum, Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningakort Styrktar- og minningarsjóðs Samtaka astma- og ofnæmissjúklinga fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu samtakanna Suður- götu 10 s. 22153, og skrifstofu SIBS s. 22150, hjá Ingjaldi simi 40633, hjá Magnúsi, s. 75606, hjá Ingibjörgu, s. 27441, i sölu- búðinni á Vífilsstöðum s. 42800 og hjá Gestheiði s. 42691. Minningarkort kvenfélags Háteigssóknar eru afgreidd á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðrúnu Þorsteinsdóttur Stangarholti 32, slmi 22501. Sigriði Benonisdóttur, Stiga- hlið 49, simi 82959 og Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitisbraut 47, simi 31339 einnig i Bóka- búðinni Hliðar. Viðkomustaðir bókabílanna Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39 þriðjud. kl. 1.30— 3.00. Versl. Hraunbæ 102 þriðjud. kl. 7.00—9.00. Versl. Rofabæ 7—9 þriðjud. kl. 3.30— 6.00. Breiöholt Breiöholtskjör mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 3.30— 5.00. Fellaskóli mánud. kl. 4.30— 6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30— 7.00. Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—2.30, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Versl. Iöufell miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 1.30—3.00 Versl. Kjöt og fiskur við Selja- braut miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. Versl. Straumnes mánud. kl. 3.00—4.00, fimmtud. kl. 7.00—9.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær mánud. kl. 4.30—6.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. Holt — Hlföar Háteigsvegur 2. þriöjud. kl. . 1.30—2.30. StakkahlIB 17 mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennara- háskólans miövikud. kl. 4.00—6.00. Laugarás Versl. viö Norðurbrún þriðjud. kl. 4.30—6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriöjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud. kl. 3.00—5.00. .Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg föstud. kl. 5.30—7.00. þriöjud. kl. Tún. Hátún 10 3.00-4.00. Vesturbær Versl. við Dunhaga 20 fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.00-^4.00. Verslanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00—9,00. [ David Graham Phillips: ) 158 \LENOX SÚSANNl C rTV&Ó- Jón Helgason v þegar kraftarnir virtust þverra og skipa sér að halda áfram aö fjar- lægu marki sem hulið var þoku og myrkri. Við Attundu-götu sneri hún viö vestur á bóginn. En eftir skamma stund staðnæmdist hún og beið þess aö eitthvaö geröist er visaði henni leiöina áfram. A auöu torgi skammt frá Coopers-styttunni var stór vagn þar sem fólk gat fengiö mat næturlangt. Hún fór þangaö þvi aö nú varð hún þess allt í einu vör aö hún var svöng. Vagninn stóö við gangstéttina og upp i hann lá litill stigi. Hann var fallegur að sjá og það lagði frá honum angandi matarlykt. Súsanna nam staðar viö stigann og skyggndist inn. Þar var enginn nema sölu- maöurinn. Hann var I hvitum frakka og hallaöi sér fram yfir af- greiösluboröið og las blaö. Háriö var svart og svo þykkt aö það heföi veriö ógerlegt að renna greiðu I gegnum þaö. Þegar Súsanna dró saman regnhlifina og fetaði upp stigann leit hann upp og viö henni blasti glaðlegt andlit ungs manns með loðnar brúnir og barta og svarta skeggrót enda þótt hann væri nýrakaöur. Hann virtist einna helzt vera Spánverji eöa ttali en var í rauninni tri. — Góðan dag, sagöi hann. — Ætlaröu þér aö fá kvöidmat eöa morgunverð? — Hvort tveggja svaraði Súsanna. — Ég er aödeyja úr hungri. Það var hlýtt og notalegt inni I þessu litla veitingahúsi trans. Þar var sterkur eimur af heitu kaffi og saman viö blandaðist kökuang- an. — Kjötmusl ér þaðbezta sem ég hef, sagöi sölumaöurinn. — En það er lika of gott til þess að fara heim aftur. Svo getiö þér lika fengið flatkökur — og kaffi auövitað. — Agætt.sagði Súsanna. Hún var farin aö jafna sig eftir hörmungar næturinnar. Höfuð- verkurinn var horfinn. Regnið sem buldi á þakinu lét eins og ljúfur hljóöfærasláttur i eyrum hennar i þessum hlýja vagni, þar sem hún gat fengiö allan þann mat sem hún þurfti aö fá. Ungi maöurinn var önnum kafinn viö stóra gljáandi eldavélina. Lyktin af öllum þeim góða mat sem hún átti aö fá í hendurnar varö sterkari og sterkari, æröi upp í henni sultinn, kom henni I besta skap og kveikti bros á vörum hennar og bjarma I augum. Hún furöaði sig á sjálfri sér. Hvernig gat hún veriö svona hamingjusöm eftir allt sem vfir hana hafði dunið — já bókstaflega svona hamingjusöm? Henni fannst það bera vitni um einhverja vöntun —vöntun á alvöru tilfinninguin og hún vissi nú ekki hverju. Hún átti að.skammast sin fyrir þessa vöntun. En hún gerði það ekki. Hún visaði öllum áhyggj- um á bug eins og litið barn eða mikill heimspekingur. — Getið þér borðað kjötmusl? spurði sölumaöurinn og leit viö til hálfs. — Já eins og þér búið það til, sagöi hún. — Litla feiti en ekki of litla feiti. Litiö steikt en ekki of litið steikt. — Haldið þér ekki að ég ætti aö láta steikt egg ofan á þaö? — Það er einmitt það sem mig langar i. — Það er ekki á allra færi aö steikja egg, sagöi hann. — Og þaö er ekki hægt aö steikja hvaða egg sem er. En eggin min eru góö. Og ég get steikt þau svo vel að þú getur ekki imyndaö þér annaö en þau hafi verið steikt af visindalegri nákvæmni. Hvitan öll jafn gulbrún. Og öll jafn mjúk. Ættum við að láta þaö vera eitt egg eöa kannski tvö? — Tvö.sagði Súsanna. Diskarnir voru þykkir en hreinir og sprungulausir. Kjötmusliö — litið steikt en ekki of litiö steikt — var mjög snyrtilega fram reitt á fati og eggin tvö sem ofan á þvi voru.voru mjög vandlega steikt eins og hann hafði lofað. Kaffiö var sérstaklega gott og rjómi út i. Þegar sölumaöurinn haföi raöað þessu á boröiö fyrir framan hana þar sem hún sat I ofvæni virti hann handaverk sin fyrir sér meö aðdáun. — Delmonico hefði ekki gert þetta betur, sagöi hann_Nei — og ekki óskar heldur. Þréytusvipurinn hverfur fljótt af yöur ungfrú og æskuroöinn kemur aftur fram i kinnarnar. Súsanna var lengi aö matast og meðan hlustaöi hún á hljóöfæra- slátt regnsins á þakinu. Þessi vagn var eins og vin I eyöimörk og hér naut hún yndislegrar hvildar milli langra ferða. Hún vildi aö sú hvild gæti oröiö sem lengst. Þeir einir sem þola hrakninga lifsins geta til fulls lært aö njóta mikillar sælu af litlu tilefni — lognsins milli byljanna — geislanna sem stafa niður úr skýjarofi — þeirrar gleði aö hvílast þreyttur, matast svangur.baða sig eftir margra daga volk, sjá broshýrt andlit og heyra vingjarnlegt orö eftir þrautir og vonleysi. Hún sá að sölumaöurinn horföi á hana ankannalegur á svip. •>Þau hafa líklega látiö hann borða hafragraut og hann er aö henda diskinum." DENNI DÆMALAUSI

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.