Tíminn - 17.03.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 17.03.1978, Blaðsíða 15
Föstudagur 17. marz 1978 15 * + IÞROTTIR Hörð keppni í Skálafelli — á Reykjavíkurmóti barna á skíðum Reykjavíkurmótiö í barnaflokkum á skiöum fór fram í Skálafelli fyrir stuttu og voru 60 keppendur frá KR, IR, Ármanni og Víkingi skráðir til leiks. Keppt var i svigi og stórsvigi i blíöskaparveöri. Keppnin, sem fór fram í Skálafelli, var hörð og spennandi. KR-stúlk- urnar Bryndis Ýr Viggósdóttir og Þórdis Jónsdóttir urðu sigursælar — tryggðu sér þrenn verðlaun og félagi þeirra úr KR, Asmundur Þórðar- son vann einnig þrefaldan sigur. Helztu úrslit i mótinu urðu þessi: SVIG: Stúlkur. 10 ára og vngri: Bryndis Ýr Viggósdóttir, KR 89,49 Sigrún Kolsöe, KR 103,30 Auður Jóhannsdóttir, KR 107,91 Drengir 10 ára og yngri: Sveinn Rúnarsson, KR 91,08 Kristján Valdimarsson, 1R 91,47 Gunnar Ólafsson, Vik. 100,19 Ragnar Gunnar Eiriksson, KR 105,44 Þröstur Arnórsson, A 105,74 Þór Ó. Jónsson, 1R 106,33 Stúlkur 11-12 ára Þórdis Jónsdóttir, KR 88.03 Tinna Traustadóttir, A 90.43 Rósa Jóhannsdóttir, KR 92.46 Dýrleif Guðmundsdóttir, A 96.83 Róslind Sveinsdóttir, KR 97.66 Helga Stefánsdóttir, ÍR 98,51 Drengir 11-12 ára. Ásmundur Þórðarson, KR 88,91 Haukur Þorsteinsson, Á 97.51 Guhnar Helgason, 1R 100.24 Hermann Valsson, tR 102.27 Hilmar Skúlason, Á 108.07 Gunnar Valdimarsson, Á 108.45 og hádegis á morgun! URVALS nýtt, reykt og sa/tað FOLALDAKJÖT BRYNDIS ÝR VIGGÓSDÓTTIR.... sést hér á fleygi ferð I Skálafelli. Blakmenn MA þurftu að taka á honum stóra sínum — að Laugum Stórsvig. Stúlkur 10 ára og yngri: Bryndis Ýr Viggósd, KR 99.15 Sigrún Kolsöe, KR 110.19 Auður Jóhannsdóttir, KR 116.32 Drengir 10 ára og yngri. Kristján Valdimarsson, 1R 94.62 Sveinn Rúnarsson, KR 96.19 Gunnar Ólafsson, Vik 101.29 Þröstur Arnórsson, Á 101.67 Ragnar Gunnar Eirikss', KR104.84 Sigurjón Sigurðsson, A 105.78 Stúlkur 11-12 ára Þórdis Jónsdóttir KR 90.1 Tinna Traustadóttir A 91.87 Róslind Sveinsdóttir KR 97.73 Helga Stefánsdóttir 1R 97.90 Dýrleif Guðmundsdóttir A 98.77 Linda Hauksdóttir KR 101.65 Drengir 11-12 ára Ásmundur Þórðarson KR 92.12 Haukur Þorsteinsson Á 93.01 Baldvin Valdimarsson A 94.05 Gunnar Helgason 1R 95.11 Rágnar Sigurðsson KR 96.08 Haraldur Njálsson A 96.81 Alpatvikeppni Stúlkur 10 ára og yngri Bryndis Ýr Viggósdóttir KR Sigrún Kolsöe KR Auður Jóhannsdóttir KR Drengir 10 ára og yngri Kristján Valdimarsson 1R Sveinn Rúnarsson KR Gunnar Ólafsson VIK. Stúlkur 11-12 ára. Þórdis Jónsdóttir KR Tinna Traustadóttir A Rósa Jóhannsdóttir KR. Drengir 11-12 ára Asmundur Þórðarson KR Haukur Þorsteinsson A Gunnar Helgason 1R. Skólameistaramóti Blaksambands íslands 1978 lauk um siðustu helgi með mikilli úr- slitakeppni i nýja iþróttahúsinu að Laug- um i S-Þingeyjarsýslu. 1 framhaldsskólaflokki karla var hörkukeppni um fyrsta sætið. Skólameistarar Menntaskólans á Akureyri þurftu svo sannarlega að taka á öllu sinu til að verja titil sinn, þegar þeir mættu tþrótta- kennaraskóla íslands i úrslita- leik. Iþróttakennarask. vann fyrstu hrinuna 15-8, en Mennta- skólinn á Akureyri náði að vinna aðra hrinuna 15-12. Þriðja hrinan var jöfn og spennandi framan af, en undir lokin tóku menntaskóla- nemar af skarið og sigruðu 15-9. Þar með vörðu þeir meistaratitil sinn, en tþróttakennaraskólinn hafnaði i öðru sæti. Þriðja sæti hlaut Menntaskólinn við Hamra- hlfð. 1 framhaldsskólaflokki stúlkna var einnig barist hart um efstu sætin. Þar varði Menntaskólinn á Akureyri meistaratitil sinn með þvi að vinna Gagnfræðaskóla Húsavikur 15-11, 17-15. Gagn- fræðaskóli Húsavikur hlaut annað sætið og Menntaskólinn i Kópa- vogi þriðja sætið. I grunnskólaflokkum var aftur á móti ekki um mikla baráttu að ræða hvað varðaði fyrstu sætin. I grunnskólaflokki pilta sigraði Héraðsskólinn að Laugum með yfirburðum. Vighólaskóli i Kópa- vogi varð i öðru sæti og Flúða- skóii i Arnessýslu i þriðja sæti. I grunnskólaflokki stúlkna sigr- aði Gagnfræðaskóli Húsavikur þriðja áriði röð, og hafa yfirburð- ir þeirra aldrei verið meiri en nú. Vighólaskóli i Kópavogi varð i öðru sæti og Hagaskóli i Reykja- vik i þriðja sæti. | AÐALFUNDUR | • Samvinnubanka Islands h.f. • verður haldinn i Tjarnarbúð Vonarstræti 10, Reykjavik laugardaginn 18. marz 1978 og hefst kl. 14:00. Dagskrá skv. 18. gr. samþykktar fyrir bankann. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundarins verða afhentir á fundarstað. Bankaráð Samvinnubanka íslands h.f.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.