Tíminn - 31.03.1978, Qupperneq 18

Tíminn - 31.03.1978, Qupperneq 18
18 Föstudagur 31. marz 1978 oc ALFA-LAVAL Bændur - Athugið! Eigum aftur Alfa-Laval rörmjaltakerfi til afgreiðslu í maí Hagstætt verð og greiðslukjör Leitið nánari upplýsinga sem fyrst Samband íslenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármúla 3 Reykjavík sími 38900 §]E]E]ElG]E]E|G|ElE]gE]BlE!ElB]G]B]E] Lausar stöður forstöðumanna Laus er staða forstöðumanns barna- heimilisins að Hliðarenda og barna- heimilisins Völvuborgar. Laun samkv.æmt kjarasamningi borgarstarfsmanna. Umsóknarfrestur til 15. april. Umsókn- ir skilist til skrifstofu dagvistunar Fornhaga 8 en þar eru veittar nánari upplýsingar. V________________________________— ISl Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Dagvistun barna, Fornhaga 8, simi 2 72 77 Tilboð óskast i byggingu heilsugæ z u stöðvar á Seltiarnarnesi. Verkið nær til uppsteypu og lokafrágangs utanhúss. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Sel- tjarnarnesbæjar i Mýrarhúsaskóla eldri, gegn 50 þús. kr. skilatryggingu. Tilboð verða opnuð á sama stað, þriðju- daginn 18. april kl. 11. Bæjarstjórinn á Seltjarnarnesi. Pípulagnir — Ofnar Tek að mér nýlagnir og viðgerðir. Söluumboð fyrir Silrad-panelofna. Mjög hagstætt verð. Stefán H. Jónsson pipulagningameistari, simi 4-25-78 „Mörg ljón verða í veginum” - segir Jóhann Kjartansson — Ég hef að sjálfsögðu sett stefnuna á Islandsmeistara- titilinn i einliðaleik. Það verður ekkert gefið eftir í bar- áttunni um hann, því að mörg Ijón verða íveginumog róðurinn því erfiður, sagði Jóhann Kjartansson, badmin- tonspilarinn snjalli, sem hefur mikinn hug á að verða meistari i einliðaleik á Islandsmeistaramótinu, sem fer fram í Laugardalshöllinni um helgina. Meistaramót Islands í badminton hefst á morgun Jóhann lék til úrslita i einliöa- leik 1977, en þá mátti hann þola tap fyrir Sigurði Haraldssyni, sem hefur verið meistari tvö sl. ár. — Sigurður verður erfiður, og einnig þeir Sigurður Kolbeinsson og Broddi Kristjánsson.sem eru i stöðugri framför, sagði Jóhann. Jóhann hefur verð mjög sigur- sæll i einliðaleik á badminton- mótum i vetur, en aftur á móti hefur Sigurður látið litið að sér kveða, enda ekki æft eins vel og undanfarin ár. Þess má geta að Sigurður varð þrefaldur meistari á siðasta landsmoti. tslandsmeistararnir i tviliöa- leik — þeir Sigurður og Jóhann mæta mörgum erfiöum mótherj- um, þar sem þeir Sigurður Kol- beinsson og Sigfús Ægir Arnason, og þeir Haraldur Korneliusson og Steinar Pedersen eru. I tvenndarleik má búast við að tslandsmeistararnir Siguröur og Hanna Láraverði ekki auðsigruð. Keppnin i einliðaleik kvenna verður örugglega mjög tvisýn og spennandi, og búast menn við aö sigurganga Lovisu Sigurðardótt- urverði rofin, en hún hefur veriö nær ósigrandi siöan hún vann meistaratitilinn fyrst 1961. Kristin Magnúsdóttir, sem vann sigur i Tropicana-keppninni og siðan aftur i Reykjavikurmótinu, mun ógna veldi Lovisu. Kristin er aðeins 15 ára gömul og hefur hún unnið stórmótin i meistaraflokki sem hún hefur tekið þátt i. Lovisa og Hanna Lára eiga ör- ugglega i vök að verjast i tviliða- leiknum — Kristin og vinkona hennar, Kristin Kristjánsdóttir, hafa sýnt það að undanförnu að þær eru til alls liklegar. Þessar ungu stúlkur munu þó örugglega ekki ná að leggja þær Lovisu og Hönnu Láru að velli að sinni, þar sem þessar þekktu badminton- konur hafa yfir margra áraa reynslu að ráða — sú reynsla mun örugglega ráða úrslitum. tslandsmeistaramótið hefst i Laugardalshöllinni kl. 10 i fyrra- málið, en úrslitaleikir mótsins verða leiknir á sunnudaginn — keppni hefst þá kl. 2. Það má bú- ast við mjög skemmtilegri viður- eign á meistaramótinu. —SOS. JÓHANN KJARTANSSON... varð Reykjavikurmeistari í einliðaleik á dögunum. (Timamýnd: Róbert). Tómas sýndi mikið örýggi — þegar hann tryggði sér Islandsmeistara titilinn í borðtennis KR-ingurinn Tómas Guðjónsson tryggði sér íslandsmeistaratitilinn i borðtennis, þegar hann vann öruggan sigur (3:1) yfir félaga sinum Hjálmtýr Hafsteinssyni í úrslitaleik. Þessi efni- legi borðtennisspilari lék af miklu öryggi í mótinu og var sigur hans aldrei i hættu. einliðaleik kvenna—sigraði Astu Urbancicúr Erninum i úrslitum með 15:21, 21:16, 21:16 og 21:18. Guðrún Einarsdóttir úr Gerplu varð tvöfaldur meistari — hún varð sigurvegari i tviliðaleik kvenna ásamt Sveinu Svein- björnsdótturog i tvenndarkeppni, þarsem hún lék meö Stefáni Kon- ráðssyniúr Gerplu. Tómas lék af mikilli snilld i úr- slitaleiknum gegn Hjálmtý og sigraði — 21:11, 14:21, 21:10 og 21:16. Tómas varð einnig sigur- vegari i tviliðaleik, ásamt Hjálm- tý — þeir unnu (3:2) Arnar-leik- mennina Ragnar Ragnarsson og Gunnar Fin nbjörnsson i úrslitum 17:21,21:15,21:17, 16:21 og 21:17. Ragnhildur Sigurðardóttir (UMSB) varð íslandsmeistari i GUÐRCN ElNARSDÓTTIR...varð tvöfaldur meistari ls- landsmeistaramótinu I borðtennis.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.