Tíminn - 02.04.1978, Blaðsíða 11
Sunnudagur 2. apríl 1978
11
Texti og myndir Magnús Ólafsson
Ef lum samstarf
þorps og sveita
Engar raddir um að gera Höfn
að kaupstaði
Við erum mjög andvigir þessu
nútima tizkufyrirbrigöi aö gera
alla þéttbýlisstaði að kaupstöð-
um, sagði Friðjón Guöröðarson
sýslumaöur á Höfn i Hornafirði.
Við viljum að þorpið og sveitirn-
ar i kring vinni saman og leggj-
um áherzlu á að efla allt sam-'
starf.
A sömu leið svaraði Birnir
Bjarnason dýralæknir, er álits
var leitað á.hvort Hafnarbúar
hygðust sækja um kaupstaðar-
réttindi. — Hér eru fáar raddir
uppi um slíkt, en við leggjum á.
herzlu á að efla sýslufélagiö og
samstarf milli þorps og sveit-
anna i kring. Siðan viljum við
eiga frjáls samskipti viö sveit-
arfélög og sýslur I nágranna-
byggðalögum eftir þvi, sem að-
stæður skapast á hverjum tima.
Ég er hins vegar andvigur þvi
að lögfesta samskipti sveitarfé-
laga á nokkurn hátt, sagöi Birn-
ir. Samstarfið á að fara eftir þvi
hvað fólkið vill og hagkvæmt er.
Sýslurnar þarf hins vegar að
efla svo sem kostur er.
MÓ.
Friörik Kristjánsson.
Smyrlabjargaárvirkjun hefur
nú 1400 kw aflgetu. Hún fram-
leiddi á siöasta ári 9.3 GWst.,
sem er 57% af notkuninni. Raf-
magnsnotkunin hefur aukizt
hröðum skrefum siðustu árin.
T.d. var 12% aukning á siðasta
ári.
Miðlunin á Borgarhafnar-
heiði, sem gerð var 1974, er
löngu búin aö sanna ágæti sitt. A
siðasta ári var unnt að fram-
leiða tveimur GWst. meira
vegna miðlunarinnar. Þegar
hún var ákveðin var hins vegar
aldrei reiknað með að fram-
leiðsla Smyrlabjargpárvirkjunar
gæti aukizt nema um eina GWst.
við tilkomu miðlunarinnar.
Hér á Höfn eru flest ný hús raf-
hituð, en eldri hús eru oliukynt.
Nú er verið að athuga með að
koma upp fjarvarmaveitu og
nota þá hugsanlega kælivatnið
af disilvélunum til þess að hita
húsin upp. Talið er að nú sé unnt
að hita um 200 hús með kæli-
vatni vélanna, sem notaðar eru
til raforkuframleiðslu á Höfn.
Mó.
tbúar á Höfn I Hornafiröi eru nú orönir nær þrettán hundruö og þar fjölgar fólkinu stööugt. Hér sést yfir nýja byggö f þorpinu. Tima-
mynd MÓ.
MIKIÐ STARF
FRAMSÓKNARMANNA
Rætt við Björn Axelsson formann
Framsóknarfélags Austur-Skaftfellinga
Starf Framsóknarfélags
Austur-Skaftafellssýslu hefur
verið allgott undanfarin ár,
enda er hér samhentur hópur
fólks, sem vinnur að málum,
sagði Björn Axelsson formaður
félagsins i viðtali við Timann.
Nú er nýlokið prófkjöri fyrir
hreppsnefndarkosningarnar og
var þetta prófkjör bindandi fyr-
ir 4 efstu sæti listans.
Síðan er framundan mikil
vinna við kosningaundirbúning
bæði til hreppsnefndar og al-
þingis. í þessum kosningum
þurfum við framsóknarmenn að
vinna vel, en málefnalega
stöndum við vel bæði i sveitar-
stjórnarmálum og á landsmála-
sviðinu.
Þá er það okkur Austur-Skaft-
fellingum mikil nauðsyn að
standa vel saman og tryggja að
Halldór Ásgrimsson veröi á
þingi næsta kjörtimabil. Hann
hefur , þótt ungur sé, sannaö aö
hann er verðugur fulltrúi okkar
Austur-Skaftfellinga á þingi og
mörg eru þau málin, sem hann
hefur komið i gegn fyrir Austur-
landskjördæmi.
Hér á Höfn hefur verið
gifurleg uppbygging sið-
ustu árin og hafa fram-
sóknarfulltrúarnir okkar
þrir i hreppsnefndinni lagt sig
verulega fram við að koma
verkum i framkvæmd. Stærstu
Björn Axelsson.
málin nú eru uppbygging skól-
ans og vatnsveituframkvæmdir.
Þá tel ég að mjög aökallandi sé
aö fara nú að gera átak i gatna-
gerð, en þær framkvæmdir hafa
setið á hakanum vegna annarra
aðkallandi verkefna.
Meðal verkefna framsóknar-
félagsins má nefna að auk
fundahalda gengst félagiö árl.
fyrir árshátið. Þar er sameigin-
legt borðhald, og eru ræður og
önnur skemmtiatriði flutt undir
borðum. Siðan dansa menn
fram eftir nóttu. Mikil aösókn er
alltaf að þessum hátiöum, og
fengu ekki allir miða á siöustu
hátið, sem það vildu.
MÓ.
EIElElElEUalElElEIGlElEIEHjiialESlETiajiaiElEl
dburðardreifarar
Bændur! — Vinsamlegast pantið
dreifarana tímanlega.
VERÐ CA.
KR. 82
ÞÚSUND
Kaupfélögin r2ír
UM ALLT LAND
Simbíind islervkra samvinnufelaga
VÉLADEILD
Ármula 3 Reykjiivik simi 38900
SEEEEIilsSEEIaEIsElsEIstalsÉils