Tíminn - 02.04.1978, Blaðsíða 22

Tíminn - 02.04.1978, Blaðsíða 22
22 Sunnudagur 2. apríl 1978 „ANDLIT” ÍSLANDS E Nú um allnokkur undan- 'farin ár hafa Islendingar i si- vaxandi mæli hugað að um- hverfismálum. Fjölmiðlar hafa fjallað um mengun og mengun- arvalda i fréttum og öðrum þáttum sfnum, ráðamenn hafa tónað misvitrar skoðanir sinar og þulið missannar staðreyndir um „stööu islenzkrar mengun- ar” (þ.e. mengun á Islandi) og sumir þeirra að þvi er virðist , rekið fast eftir þvi að við verð- um sem minnstir eftirbátar annarra iðnvæddra þjóða i þeim efnum. Við athugun hefur komið i ljós að tegundir og flokkar mengun- ar eru nær óteljandi. Allt frá stóriðjumengun, sem allt vill drepa, til jökuláramengunar, sem einn af okkar fremstu mengunarsérfræðingum er nv- búinn að uppgötva. Hafa þær, hver um sig, fengið sina af- greiðslu, sinar umræður og fjöl- miðlaumfjöllun, en þvi miður litið þar fram yfir. Þykir sum- um þar vera eitt skýrasta dæmi þess hve ráðamenn hafa sterka tilhneigingu til aðhafa munninn opinn, augu og eyru lokuð. Þó er til hérlend stofnun sem ræðir mengunarmál i fullri al- vöruán þess að nota vandamál þetta einvörðungu til þess að auglýsa eigin vizku og ágæti, með þann ásetning að fá úr þeim þáttum bætt, er hana snerta. Þessi stofnun er Ferða- málaráð, sem undanfarin ár hefur i æ rikari máli beint spj<5t- um sinum að mengun umhverfis okkar, einkum, sem eðli stofn- unarinnar felur i sér, að þvi leyti er snertir ferðamenn og ferðamál. Ferðamálaráð hefur beitt fyrir sig aðgerðum þar sem hennar eigið starfssvið hef- ur heimilað, gagnrýni þar sem aðrir hafa aðstöðu til umbóta. Með þvi hefur miklu verið áork- að nú þegar, þótt viða skorti enn á, jafnvel þar sem mestra úr- bóta er þörf. Eitt af þeim a’triðum, sem Ferðamálaráð hefur gagnrýnt undanfarin ár, er aðkoman á ís- landi, það er sá hluti landsins sem erlendur ferðamaður litur fyrstaugum.Þennan landshluta það er Keflavikurflugvöll og umhverfi hans, hefur Ferða- málaráð talið ljótan blett, ó- frýnilegt andlit að sýna ferða- mönnúm. Slikir blettir eru nefndir „sjónmengaðir.” X sinum tima fóru frétta- maður og ljósmyndari frá Tim- anum suður á Keflavikurflug- völl, gagngert til aö sjá og kanna hvað fyrir augu ferða- mannsins ber, frá þvi flugvélin sem flytur hann hingað lendir, þar til hann er kominn út fyrir girðingu vallarins. Arangur þeirrar farar fylgir hér á eftir: Skylt er þó að geta þess, að i sameiginlegum viðræðum, sem ferðamálaráð hefur boðað til, hafa komið fram hugmyndir um verulegar umbætur utan húss og innan. t þessum viðræðum hafa tekið þátt allir, sem hlut eiga að máli. En þrátt fyrir all- ar ábendingar hefur minna ver- ið aðhafzt en skyldi, þótt sumu hafi þokað i rétta átt. En timi er til þess kominn að stórum betur sé gert, umgengnin bætt og lag- færing gerð á ýmsu, sem ekki er til sóma. Næst gefur að lita Ijóta, skellótta og vanmálaða flugstöðvar- byggingu, sem er „stolt” fslenzkra flugmálayfirvalda. Þar blaktir islenzki fáninn við hún, erlendum ferðamönnum er heils- að og þeim boðið að ganga inn f island um dyr við hliðina á rusla- geymslu, sem búin er stórum og góðum sýningargluggum, til þess aðdraslið fari nú ekki fram hjá neinum. Það fyrsta sem erlendir ferðamenn sjá, er þeir stiga út úr flug- vélum við flugstöðina i Keflavik, eru Ijótar skellóttar og van- málaðar flugskýlisbyggingar og flugstjórnarbyggingar á vegum varnarliðsins. Það er ljóst, eftir að hafa barið þessar byggingar augum, að varnarliðið „ver” byggingar illa fyrir vatni og vind- um. Gengið er inn eftir kuldalegum og illa merktum gangi, sem einnig er búinn stórum og góöum gluggum, svb að, ...ferðainaöurinn fari nú ekki varhluta £ af ýmis konar rusli, sem fegurðarsmekl að komiö sé fyrir á helztu opinberum Þegar ganginum sleppir kemur að eins konar krossgötum. Að þeim er i sjálfu sér ekkert að finna, annað en þá merkilegu staðreynd, að ís- lendingar þekkja aðeins tvö tungu- mál, islenzku og ensku. Það má heita næsta undarlegt, i alþjóða- flugstöð, við alþjóðlegan flugvöll, sem um fara, svo vitað er með Til aö gæta fullrar sanngirni, verður þó þeirri staðreynd, aö einmitt salur sá sei ar er, það er salurinn sem ætlaður er „.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.