Tíminn - 02.04.1978, Blaðsíða 21

Tíminn - 02.04.1978, Blaðsíða 21
Sunnudagur 2. apríl 1978 21 Brunar og slys eru of tíóir vióburóir í okkar þjóófélagi. Þegar óhapp skeóur er hverjum manni nauósyn, aó hafa sýnt þá fyrirhyggju, aó fjárhagslegu öryggi sé borgió. Hagsmunir fyrirtœkja og einstaklinga eru þeir sömu. SUÐURLANDSBRAUT 4-SÍMI 82500 Árnað heilla Þann 30. des voru gefin saman i Kópavogskirkju af séra Árna Pálssyni Maria Sigurðardóttir og Rikharður Sigfússon. Heimili þeirra er að Reynihvammi 12 Kópavogi. Þ. 4. sept. voru gefin saman i hjónaband i Saurbæjarkirkju af sr. Jóni Einarssyni Sigurey Lúðvíksdóttir og Þorsteinn Jó- hannesson. Heimili þeirra er að Aðalstræti lOla, Patreksf. Nýlega vorugefin saman i hjóna- band Sigriður Kristjánsdóttir og Erlingur S. Haraldsson. Sr. Þor- bergur Kristjánss. gaf brúðhjónin saman i Kópavogskirkju. Heimili þeirraer að Hjöllum 10, Patreks- firði- (ljósm. MATS) Þ. 17. sept. s.l. voru gefinsaman I hjónaband Dóra tris Gunnars- dóttir og Sveinn Áki Sverrisson. Sr. Árni Pálsson gaf brúðhjónin saman i Kópavogskirkju. Heimili þeirra er að Kópavogsbraut 55. (ljosm. MATS) Laugard. 7. jan. s.l. voru gefin saman i hjónaband Ingibjörg Jónsdóttir og Eyjólfur Bjarnason. Sr. Olafur Skúlason gaf brúðhjón- in saman i Bústaðakirkju. (ljósm. MATS) Þ. 30. des. s.l. gaf sr. Ingólfur Guðmundsson brúðhjónin* Margréti Gunnarsdóttur og Björn Hilmarsson saman i Frikirkjunni i Hafnarfirði. (ljósm. MATS) Rafvörur og verkfæri Bygginga vörur 3*SAMVIRKI VERZLUN Þverholti í Mosfellssveit Sími 6-66-90 Pípulagnir — Ofnar Tek að mér nýlagnir og viðgerðir. Söluumboð fyrir Silrad-panelofna. Mjög hagstætt verð. Stefán H. Jónsson pipulagningameistari, simi 4-25-78 / "" ' « SAMBANDIÐ AUGLÝSIR Úrval af Rya-teppum Einlitum og munstruðum — Ensk úrvalsvara SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA BYGGINGARVÖRUR Teppadeild SUÐURLANDSBRAUT 32 SÍMI 82033

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.