Tíminn - 02.04.1978, Blaðsíða 20
20
Sunnudagur 2. aprfl 1978
í dag
Sunnudagur 2. apríl 1978
Lögregla og slökkviliö
Réykjavik: Lögreglan sími1
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
Haf narf jöröur: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Simi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og •
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjörður — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 31. marz til 6. april er i
Vesturbæjar apóteki og Háa-
leitisapóteki. Það apótek sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
'Hafnarbúðir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
.daga er lcáiaö.
>
I ’
J
Bilanatilkynningar
Rafmagn: i Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfirði i sima 51336.
Hitaveitubilanir: kvörtunum
verður veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311
Vatnsveitubilanir simi 86577.
Símabilanir simi 0 5.
Bílanavakt borgarstofnana.
Sijni 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Félagslíf
Kvenfélag Langholtssóknar
heldur fund 4. april kl. 8.30 i
Safnaðarheim ilinu. Axel
Kvaran forstöðumaöur flytur
erindi. Stjórnin.
Skagfiröingafélögin I Reykja-
vfk halda hlutaveltu og flóa-
markað i Félagsheimilinu
Siðumúla 35 næstkomandi
laugardag 1. april kl. 14. Tekiö
á móti munum á sama staö
kvöldið áöur eftir kl. 8 siödeg-
is.
Kvenfélag Háteigssóknar:
Fundurveröur haldinn 4. april
i Sjómannaskólanum kl. 8.30.
Guðrún Þórarinsdóttir fyrr-
verandi prófastsfrú flytur er-
indi, sem hún nefnir minning-
ar frá Saurbæ. Formaöur
landsnefndar „Orlofs hús-
mæðra”, Steinunn Finnboga-
dóttir ræðir um „Orlof hús-
mæðra” og framtið þess.
Nýjar félagskonur velkomnar.
Stjórnin.
Sunnudagur 2. apríl
1. kl. 10.00 Gönguferð og skiöa-
gönguferð yfir Kjöl (787 m)
Gengið frá Þrándarstöðum i
Kjós yfir Kjöl og komið niður
hjá Brúsastöðum i Þingvalla-
sveit. Fararstjórar: Þorsteinn
Bjarnar og Magnús Guð-
mundsson.
2. kl. 13.00 Gengið á Búrfell i
Þingvallasveit (782 m)
3. kl. 13.00 Gengið um
Þjóðgarðinn m.a. komið að
Öxarárfossi. Fararstjóri:
Sigurður Kristinsson. Farið
lrá Umferðarmiðstöðinni að
austan verðu. — Ferðafélag
íslands.
Ilansk kvinde klubmödes tirs-
dag den 4. april kl. 9.30. ved
Mjólkursamsölu Reykjavikur,
Laugavegi 162.
Aðalfundur Náttúruverndar-
félags Suðvesturlands verður
haldinn i Norræna Húsinu
mánudaginn 3. april kl. 8.30.
Dagskrá: 1. Venjuleg aðal-
fundarstörf. 2. önnur mál 3.
Erindi: Jarðnytjar á Reykja-
nesi. Freysteinn Sigurðsson
jarðfræðingur. Stjórnin.
Mosfellsprestakal 1 Lágafells
kirkja: Ferming kl. 10:30 Ferm
ing kl. 13:30. Sóknarprestur.
Kvenféiag Laugarnessóknar
heldur afmælisfund 3. april kl.
20.30. Skemmtiefni. Stjórnin.
Kefla vikurkirkja:
Fermingarguðsþjónustur kl.
10.30 árd. og kl. 2 siðd.
Hiðislenska náttúrufræðifélag
Næsta fræðslusamkoma
verður mánudaginn 3. april kl.
20.30 i stofu 201 i Arnagarði viö
Suðurgötu. Erling Ölafsson,
skordýrafræðingur heldur er-
indi:Um islensk skordýr.
Seltjarnarnessókn. Barna-
samkoma kl. 11 árd. i Félags-
heimilinu. Séra Frank M.
Halldórsson.
Myndakvöld i Lindarbæ miö-
vikudaginn 5. april kl. 20.30.
Pétur Þorleifsson og Þor-
steinn Bjarnar sýna. Allir vel-
komnir meðan húsrúm leyfir.
Aðgangur ókeypis. Kaffi selt i
hléinu. — Ferðafélag Islands.
Kvenfélag Breiðholts fundur
verður haldinn miðvikudaginn
5. april kl. 20.30 i anddyri
Breiðholtsskóla. Fundarefni:
Lögfræðingur ræðir um erfða-
rétt og svararfyrirspurnum.
F'jölmennum. Stjórnin.
Minningarkort
MINNINGARSPJÖLD Félags
einstæðra foreldra fást I Bóka-
búð Blöndals, Vesturveri, i
skrifstofunni Traöarkotssundi
6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingi-
björgu s. 27441, Steindóri s.
30996 I Bókabúö Olivers i
Hafnarfirði og hjá stjórnar-
meðlimum FEF á Isafiröi og
Siglufirði
Minningarkort liknarsjóðs
Aslaugar K.P. Maack i Kópa-
vogi fást hjá eftirtöldum aðil-
um : Sjúkrasamlagi Kópa-
vogs, Digranesvegi 10. Verzl.
Hlið, Hliðarvegi 29. Verzl.
Björk, Alfhólsvegi 57. Bóka og
ritfangaverzl. Veda, Hamra-
borg 5. Pósthúsiö Kópavogi,
Digranesvegi 9. Guðriði
Arnadóttur, Kársnesbraut 55,
simi 40612. Guðrúnu. Emils,
Brúarósi, simi 40268. Sigriði
Gisladóttur, Kópavogsbraut
45, simi 41286. og Helgu
Þorsteinsdóttur, Drapuhlið 25,
Reykjav. simi 14139.
‘Minningarkort sjúkrasjóðs
Iðnaðarmannafélagsins Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöð-
um: 1 Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bilasölu
Guðmundar, Bergþórugötu 3.
A Selfossi, Kaupfélagi Arnes-
inga, Kaupfélaginu Höfn og á
simstöðinni i Hveragerði.
Blómaskála Páls Michelsen.
Hrunamannahr., simstöðinni
Galtafelli. A Rangárvöllum,
Kaupfélaginu Þór, Hellu.
krossgáta dagsins
2734.
Lárétt
1) Ódælt 6) Ýta fram 8)
Eldiviður 9) Skip 10) Blunda
11) Hlemmur 12) Draup 13)
Kona 15) Eins
Lóðrétt
2) Fiskur 3) Borðandi 4)
Mataráhöld 5) Fjárhiröir 7)
Versna 14) Númer
Ráðning á gátu No. 27 33
Lárétt
1) Stóll 6) Jóa 8) Óma 9) Nám
10) Rog 11) Unn 12) Vit 13) Ali
15) Trúar
Lóðrétt
2) Tjarnar3) ÓÓ 4) Langvia 5)
Sópur 7) Smátt 14) Lú
Fg™
~mr
u 1 ~ggg« | “
— Ef einhver er á gægjum,
hvers vegna er hann þá aö
hlægja?
r
^ David Graham PhiIIips:
3
166
SUSANNA LENOX
(jqn Helg-ason
Spensers. Hún sá, hvernig blygöunarroöinn litaöi tæröar kinnar
hans, og svo seig höfuöiö aftur niöur á bringuna.
Hún hristi hann. — Roderick! Þetta er þú.
— Faröu til helvitis, muldraöi hann. — Ég vil fá aö sofa.
— þekkir mig, sagöi hún. — Ég sé, hvernig þú roönar. Ó, Roderick
— þú þarft ekki aö skammast þin fyrir mig.
Hún fann, hvernig hann skalf. En hann þóttist hrjóta.
— Roderick, sagöi hún bænrrómi, — komdu meö mér. Nú get ég
ekki lengur veriö þér til trafala.
Kerlingin meö heröakistilinn hætti aö spila. Nokkrar kerlingar
komu aövifandi og gláptu á þau Spenser i von um, aö eitthvaö
átakanlegt geröist, þvi aö hvergi á jaröriki skina stjörnurnar eins
miltog i afkomum örbirgöar og sviviröingar. Eyrun teygöust fram,
og augun ætluöu út út höföinu á þeim. Skyndilega reis Spenser á fæt-
ur, niöurlútur og skjálfandi, hratt Súsönnu frá sér meö öörum hand-
leggnum og æddi út. Hún spratt á fætur og hljóp á eftir hinum reik-
andi og fótvalta manni, en hás og háösleg köll kváöu viö fyrir aftan
hana: —Þaöerrétt, telpa min, láttu hann ekki komast undan!.
Hann var allt of drukkinn til þess aö komast langt. Hann valt út af
viö dyraþrepiöog lá þar fyrir hunda og manna fótum.
Hún laut niöur aö honum og sá, aö þaö var þýöingarlaust aö reyna
aö vekja hann. Tveir ungir Gyöingar, er buöu af sér góöan þokka,
námu staöar. — Vilduö þiö ekki hjálpa mér aö koma honum heim?
sagöi hún viö þá.
— Fúslega, svöruöu þeir báöir undir eins. Og án þess aö láta á
nokkurn hátt I ljós þá andstyggö, sem þeim hlut aö vera aö snerta
hann, tóku þeir hann upp á milli sin og roguöust af staö meö hann
þeir báru hann upp I herbergi Súsönnu og lögöu hann þar á gólfiö.
llún þakkaöi þeim hjálpina og fullvissaöi þá um, aö þeir gætu ekki
oröiö henni meira aö liöi, og svo fóru þeir. Klara birtist i dyragætt-
inni.
— Lorna! hrópaöi hún. — Hvaöertu búin aö draga inn til þin? Eöa
hvernig hefur þessi mannræfill komizt hingaö?
Klöru varö litiö framan i Spenser og kom strax auga á þaö, sem
jafnvel þyngstu kjör gátu ekki afmáö. — Ó, sagöi hún vorkunnsam-
lega. — Sá er illa farinn. En hann nær sér aftur.
Svo fór hún inn I herbergi sitt og fór I þau föt sin, sem henni þóttu
bezt hæfa til þess aö inna af höndum eitt af þessum viöbjóöslegu
störfum, sem hjúkrunarkonurnar i móttökudeild fátækraheimil-
anna daglega vinna. Þegar hún kom aftur, haföi Súsanna lika haft
fataskipti. Nú var þeim ekkert aö vanbúnaöi aö kynna sér, hvort
þaö gæti i raun og veru leynzt maöur innan I sorphaugnum, sem á
gólfinu lá.
Þær þrifu hann nú hátt og lágt.
— Hver er þetta? spuröi Klara.
— Maöur, sem ég þekkti áöur fyrr, sagöi Súsanna.
— Hvaö ætlaröu aö gera viö hann?
— Þaö veit ég ekki, sagöi Súsanna.
Hún kveö mjög þeirri stundu, er hann vaknaöi. Skyldi hann fyrir-
lita hana ennþá meira en nokkurn timann áöur — flýja burt frá
henni og leggjast aftur I göturennuna? Myndi hann þiggja hjálp
hennar? Og hún virti fyrir sér þetta andlit, sem fyrir löngu, löngu
siöan haföi veriö henni kærara en öll önnur andlit, sem hún haföi
augum litiö. Þaö setti aö henni þungan ekka, sem byltist meö djúp-
um sársauka innra meö henni og skók allan likama hennar, en
slokknaöi svo meö langdreginni stunu, sem leiö út á milli samanbit-
inna vara hennar. Hún gleymdi öllum þeim þjáningum, sem Rode-
rick haföi valdiö henni — gleymdi sannleikanum um hann. Hún
gleymdi öllu. Hinn liöni timi, sem aldrei kom aftur — hann var svo
fjarlægur — og hjartfólginn. Hún varö aftur unga, saklausa stúlkan,
er foröum mataöist maö honum uppi á gnipunni. Hún skynjaöi I
annaö sinn, er dagsbirtunni tók aö bregöa og tungliö kom upp og
stjörnur fóru aö blika, og hún fann hina fyrstu, ljúfu ást til hans
vakna 1 brjósti sinu. Hún heyröi rödd hans, skynjaöi létt, heillandi
lagiö viö söng hertogans:
La Donna é mobile
Qua penna al vento.
Hún fór aö gráta, og þau tár friöuöu sál hennar eins og regn vökn-
ar skrælnaöa sléttu. Og grátandi af samhryggö kyssti Klara hana
laumaöist svo brott og lokaöi huröinni hljóölega á eftir sér. — Ef
„Ææ, æ, æ, Ó. Mamma, þú ert
eina manneskjan i heiminum sem
litur nokkru sinni bak viö eyrun á
mér.” ý