Tíminn - 02.04.1978, Blaðsíða 25

Tíminn - 02.04.1978, Blaðsíða 25
Sunnudagur 2. apríl 1978 25 KKI NÓGU FRÍTT stæoi, innan ramma fjárveit- inga til stöövarinnar, til þess aö bæta umhverfi hennar. Undirritaöur blaöamaöur hefur aldrei haft ástæöu til aö rengja orö blaöafulitráans en Matson minn kær, þiö hljótiö aö geta oröiö ykkur áti um málningu, nokkrar skóflur og haka. Mann- aflann hafiö þiö til aö mála og grafa helv... tankana uiður. Milli stauranna, sem sumir hverjir eru mikil mannvirki, standa svo braggarnir. Þarna eru, viö veginn og I nágrenni hans, braggar... ...braggar og ... auk anna rra áilka glæsilegra bygginga, meö tilheyrandi tækjadóti ogdrasli um. ...meiri braggar. Og loks komum viö svo aö þvi sævöi, sem á er mest rusl, drasl og annaö þaö sem feröamenn eiga helst ekki aö berja augum. Þaö er athafnasvæöi fslenzkra Aöalverktaka á Keflavfkurfiugvelii. Um þaö er raunar ekki nema eitt aö segja, þvl lýsing yröi allt of löng: Fjarlægiö þaö, eöa feliö þaö. tslenzkir aöalverktakar: þetta er tii hreinnar skammar. Þaö hyggur undirritaöur ekki fara á milli mála, aö tilgangur fyrirtækja á borö viö Aöalverk- taka er gróöi. Einnig er þaö staöreynd aö þetta fyrirtæki er I góöri aöstööu til þess að ná þeim tilgangi. Hins vegar er miöur aö sjá, aö velmegun fyrirtækisins hefur haft I för með sér kæru- leysi um umgengni, svo og draslmenningu, sem er meö afbrigö- um hvimleiö. Undirrituöum segir hugur um aö forráöamönnum fyrirtækisins þætti illt ef bókhald og fjarmálastjórn þess væri I samskonar óreiöu. Ekki svo fleiri orö um þaö. NIÐURSTAÐA: Aökoman á Keflavikurflugvelli er til skammar. Umgengni er ljót, mannvirki ljót og þeim illa eöa ekki viö haldiö. Herinn á sinn þátt i þvi, sem greiniiegt er, en þvi miöur eru þaö Islenzkir aöil- ar, þeir sem fara meö stjórn Flugstöövarbyggingar og islenzkir Aöalverktakar sem bera þar mesta sök. Herstööin hlýtur ávallt aö bera svip sinnar tegundar. Hán er þarna og islendingar veröa aö lita á veru hennar, meöan hán stendur, raunsæum augum. Þaö er okkar aö færa miöstöö flugsamgangna okkar viö önnur lönd um set, i samræmi viö þær áætlanir og samninga sem gerö hafa verib. Fyrsta skóflustungan aö nýrri flugstöö á Miönesheiöinni hefur veriö tekin. Látum ná ekki sitja viö orðin tóm, heldur hefjum framkvæmdir viö byggingu. i þeim efnum stendur ekki á Bandarikjamönnum, hcldur okkur, þvi bandarisk yfirvöld hafa meir aðsegja reynt fremur aö þrýsta á en draga ár undan- farin ár.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.