Tíminn - 02.04.1978, Blaðsíða 34
34
Sunnudagur 2. aprfl 1978
VÓCSMCfðK
staður hinna vandláfu
OPIÐ KL. 7-1
SaLDRrtKTOLnR)
'Eingöngu gömlu og nýju
dansarnir á 3. hæð.
Nýju dansarnir á 1. hæð.
Spariklæðnaður
Fjölbreyttur
MATSEÐILL
Borðapantanir
hjá yfirþjóni frá
kl. 16 í símum
2-33-33 & 2-33-35
Vélaeigendur
Lekur blokkin? Er heddið sprungið?
Margra ára reynsla i viðgeröum á sprungnum blokkum og
heddum og annarri vandasamri suðuvinnu.
Járnsmiðaverkstæði H.B. Guðjónssonar.
(Aður vélsmiðjan Kyndill)
Súðavog 34 (Kænuvogsmegin).
Simi 8-34-65, heima 8-49-01.
HIM BO-veggsamstæður
fyrir hljómflutningstæki
Tilvaldar fermingargjafir
Húsgögn og
innréttingar
Suðurlandsbraut 18
Sími 86-900
FERMINGARGJAFIR
103 Davíös-sálraur.
Lofa þú Drottin, sála mín,
og alt, scm i mér er, hans heilaga nafn ;
lofa þú Drottin, sála min,
og glcvin cigi ncinum velgjörðum hans,
BIBLÍAN
OG
Sálmabókin
Fást í bókaverslunum og
hjá kristilegu félögunum.
HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG
(É'mÖbraitböötofu
Hallgrimskirkja Reykjavik
simi 17805 opið 3-5 e.h.
k------------!
Ferðadiskótekin
Disa og Maria
Fjölbreytt danstónlist
Góð reynsla — Hljómgæði
Iiagstætt verð.
Leitið upplýsinga — Simar
50513 — 53910 — 52971.
lonabíö *QÍ 3-1 1-82
ACADEMY AWARD WINNER BEST PICTURE te BEST i DIRECTOR Jl best film JfeEDITING jlÉIÉi^
ROCKY
Rocky
Kvikmyndin Rocky hlaut
eftirfarandi Óskarsverölaun
árið 1977:
Besta mynd ársins
Besti leikstjóri: John G.
Avildsen
Besta klipping: Kichard
Halsey
Aöalhlutverk: Sylvester
Stallone, Talia Shire, Bert
Young.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkað verö.
Barnasýning:
Teiknimyndasafn 1978
Sýnd kl. 3.
I.KIKFClAC;
KEYKIAVÍKUR
*& 1-66-20
REFIRNIR
8. sýn. i kvöld kl. 20.30.
Gyllt kort gilda.
9. sýn. miðvikudag kl. 20,30.
SKALD-RÓSA
Þriðjudag. Uppselt.
Föstudag. Uppselt.
SAUMASTOFAN
Hmmtudag kl. 20,30.
Næst sfðasta sinn.
SKJALDHAMRAR
Laugardag kl. 20,30.
Örfáar sýningar eftir.
Miðásalá i lðnó kl. 14-20.30.
^ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
3*11.200
ÖSKUBUSKA
i dag kl. 15
Fáar sýningar eftir.
STALtN ER EKKI HÉR
i kvöld kl. 20
GRÆNJAXLAR
þriöjudag kl. 20 og kl. 22.
KATA EKKJAN
miðvikudag kl. 20
ÖDIPÚS KONUNGUR
fimmtudag kl. 20
Næst síöasta sinn
Litla sviðið:
FRÖKEN MARGRÉT
i kvöld kl. 20.30
þriðjudag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Miðasaia 13.15.-20.
Slöngueggið
Slangens æg
Nýjasta og ein frægasta
mynd eftir Ingmar Berg-
man.
Fyrsta myndin sem Berg-
man gerir utan Sviþjóðar.
Þetta er geysilega sterk
mynd.
Aðalhlutverk: Liv Ullman,
David Carradine, Gert
F*röbe.
ISLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
SJ0V 0G SPÆNDENDE TECNEFILM
SKATTE0EN
•ft«r KOBERT L. STEVENSONS
ber»mte drwigabag «
SKÆG SOROVERFILM / FAfíVER
Barnasýning:
Guileyjan
Frábær teiknimynd eftir
samnefndri sögu eftir Robert
L. Stevenson.
Sýnd kl. 3.
Tden forsvundneA
FULDMÆGTIG
Mándudmyndin:
Fulltrúin sem hvarf
Athyglisverð dönsk mynd,
byggö á samnefndri skáld-
sögu eftir Hans Scherfigs,
sem komið hefur út á
islensku. Aðalhlutverk:
Bodil Kjer, Ove Sprogöe.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
s&aiiij
Ritstjórn, skrifstofa og afgreiðsla
Páskamyndin 1978:
Bíttu í byssukúluna
Bite the Bullet
Afar spennandi ný amerisk
úrvalskvikmynd I litum og
Cinema Scope úr villta
vestrinu.
Leikstjóri: Richard Brooks.
Aðalhlutverk: úrvals-
leikararnir, Gene Hackman,
Candice Bergen, James Co-
burn, Ben Johnson o.fl.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkað verð.
Alfholl
Flaklypa Grand Prix
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 3.
*S 1-15-44
Páskamyndin 1978:
on wheels!’
N Y I>.«11v Nrus
vakt
Bráðskemmtileg ný banda-
risk gamanmynd frá 20th
Century Fox, gerð af Peter
Yates.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
GAMLA BIÓ m
cir»T.i
Sími11475
l
de
Hetjur Kellys
Kellys Fleroes
með Clint Eastwoodog Telly
Savalas.
Endursýnd kl. 5 og 9.
Barnasýning:
Lukkubíllinn
Sýnd kl. 3.
Ungfrúin opnar sig
The Opening of Misty
Beethoven
Hlaut „EROTICA”
Bláu Oscarverðlaunin
Sérstaklega djörf, ný,
bandarisk kvikmynd i litum.
Aðalhlutverk: Jamie Gillis,
Jaqueiine De.udant.
Stranglega bönnuö börnum
innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Nafnskirteini.
- Barnasýning:
Tinni
ÍSLENSKUR TEXTI
Sýnd kl. 3.
Tíminn er
peningar
| Auglýsicf
: iTimanum
*& 3-20-75
Páskamyndin 1978:
IflCK IfMMON
LEE GRANT 5REN0A VACCARO JOSEPH COTTEN 0LIVIA OP HAVIUAND
CARRFN MfCAviN CHRISTOPHER LEE CE0RCE KENNEi*?
JAMES STEWART
Flugstöðin 77
Ný mynd í þessum vinsæla
myndaflokki, tækni, spenna,
harmleikur, ' fifldirfska,
gleði, — flug 23 hefur hrapað
i Bermudaþrihyrningnum,
farþegar enn á lifi, — i
neðansjávargildru.
Aða1h1utverk : Jack
Lcmmon, Lee Grant.Brenda
Vaccaro, ofl. ofl.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7,30 og 10.
Hækkað verð.
Biógestir athugið að bila-
stæði biósins eru við Klepps-
veg.
Barnasýning:
Jói og baunagrasið
Ný japönsk teiknimynd um
samnefnt ævintýri, mjög góð
og skemmtileg mynd fyrir
alla fjölskylduna.
Sýnd kl. 3.