Tíminn - 02.04.1978, Blaðsíða 35

Tíminn - 02.04.1978, Blaðsíða 35
Sunnudagur 2. aprfl 1978 l WJ'l’1!' 35 flokksstarfið Árnesingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals á Borg Grimsnesi þriðjudaginn 4. april kl. 21.00 Þykkbæingar - Rangæingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason verða til viðtals i samkomuhúsinu i Þykkvabæ fimmtudaginn 6. april kl. 21.00. Framsóknarfélag Garða- og Bessastaðahrepps Skrifstofa félagsins að Goðatúni 2 verður opin milli kl. 18 og 19 alla virka daga. Framsóknarmenn, litið inn á skrifstofunni. Borgarnes Sunnudaginn 2. april og mánudaginn 3. april 1978 efnir Framsóknarfélag Borgarness til skoðanakönnunar um val efstu manna á framboðslista Framsóknarmanna við hreppsnefndar- kosningarnar i vor. Kosningin fer fram á skrifstofu Framsóknarfélaganna að Berugötu 12 Borgarnesi. Nánar auglýst með dreifibréfi og i gluggum. Fulltrúaráð Framsóknarfélags Borgarness. Hafnfirðlngar Þriðja spilakvöld Framsóknarfélaganna verður i Iðnaðar- mannasalnum fimmtudaginn 6. april kl. 20.00. Akureyri Framsóknarvist Annað spilakvöld Framsóknarfélags Akureyrar verður haldið að Hótel KEA sunnudaginn 2. april og hefst kl. 21.00. Góð verðlaun. Dansað til kl. 1.00 eftir miðnætti. © Nick Lowe og þá með hljómsveitinni Brinsley Schwarz. Með henni lék hann i þrjú ár en hætti siöan, þar sem honum leið, að hans eigin sögn, eins og fullorðnum manni i skólastofu fullri af smá- krökkum. E.ftir að hann hætti i Brinsley Schwarz vann hann með ýmsum hljómsveitum, s.s. Rockpile o.fl. Siðan var hann i hljómsveitinni Stiffs, en hætti i henni ekki alls fyrir löngu og hóf þar með sólo feril sinn. Um hina nýju sóló plötu Lowes er það að segja, að hún hefur fengið fá- dæma góðar viðtökur og ummæll gagnrýnenda hafa veriðmeðeindæmum lifsamleg. A plötunni eru 11 lög, en af þeim hafa 5 komíð út áður, m.a. með Brinsley Schwarz og Stiffs. Platanheitir „Jesus of cool” og leikur Lowe á gítar og bassa á henni, auk þess sem hann sér um söng. Aðrir, sem leika á plötunni eru Dave Edmunds, Bob Andrews, Andrew Bodnar, Billy Bremmer, Martin Bel- mont, Steve Golding og Terry Williams. Ekki verður hér nán- ar rakinn ferill Nick Lowes, en eins og málin standa i dag eru allar likur á þvi að i framtiðinni muni menn hafa ástæðu til þess að leggja nafnið Nick Lowe á minnið, þvi að hann mun ekki hafa sagt sitt siðasta orð, og ef eitthvað er að marka þá lofsam- legu gagnrýni er hann og hin nýja sóló plata hans hafa hlotið erlendis, þá má vissulega búast við góðu i framtiðinni. (Byggt á MM og Sounds) — ESE JARÐIR Vegna undanfarandi sö/u á jörðum erum við i sambandi við menn sem viija kaupa jarðir. Víð óskum því eftir jörðum á söluskrá. EIGNdK umBODiD BKB UmBODID LAUGAVEGI87 s: 13837 HEIMIR LÁRUSSON s76509 mgoKur Hiarlarson hdl AsgeirThoroddssen hdl Opið alla daga — einnig laugardaga hljóðvarp Sunnudagur 2. apríl 8.00 MorgunandaktSéra Pét- ur Sigurgeirsson vigslubisk- up flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregn- ir. Útdráttur úr forustugr. dagbl. 8.35 Létt morgunlög 9.00 Morguntónleikar 11.00 Messa i Minjakirkjunni á Akureyri (Hljóðrituð 19, marz). Prestur: Séra Bolli Gústa*sson i Laufási. sjonvarp Sunnudagur 2. april 18.00 Stundin okkar (L) Um- sjónarmaður Ásdis Emils- dóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristin Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Ind- riðason. 19.00 Skákfræðsla (L) Leið- beinandi Friðrik Ólafsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Gagna og gaman (L) Starfskynning i sjónvarpi. Umsjónarmenn Gestur Kristinsson og Valgerður Jónsdóttir. I þættinum verða kynntar tvær starfs- greinar, og fyrir svörum verða Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirki og Elísabet Kristbergsdóttir meina- tæknir. Einnig skemmtir Tritiltoppakvartettinn mleö leik og söng. Stjórn upptöku örn Harðarson. 21.15 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Skemmtiferð til Skotlands Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 22.05 Jasshátiðin i Pori (L) Upptakafrá tónleikum, san hljómsveitin Wallace Davenport All Star New Or- leans Band hélt á jasshátið- inni i Pori i Finnlandi sumarið 1977. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.35 Að kvöidi dags (L) 22.45 Dagskráriok 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.20 Seta i óskiptu búi Guðrún Erlendsdóttir lektor flytur hádegiserendi. 14.00 Óperettukynning. 15.20 Kærleikur og mannleg samskiptLHljóöritun frá kirkjukvöldi Bræðrafélags Dómkirkjunnar á skirdags- kvöld. 16.00 Divertimento fyrir tvö horn og strengi eftir Joseph Haydn 16.15 Veöurfregnir. Fréttir. 16.25 Heimsókn i Þingvailabæ Geir Vilhjálmsson sálfræö- ingur ræðir við séra Eirik J. Eiríksson prófast. (Aður útv. i september s.l.) 17.10 Barnalög frá ýmsum löndum Hilde Gueden syng- ur. Hljómsveit Alþýðuóper- unnar i Vin leikur með: George Fischer stj. 17.30 Útvarpssaga barnanna: „Refurinn og fuglarnir við fjörðinn” dýrasaga eftir Ingólf Kristjánsson. Kristján Jónsson les. 17.50 Harinonikulög: John Molinari leikur. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Byggjum fyrir allaájylfi Guðjónsson arkitekt flytur erindi um bæjaskipulag og hönnun ibúða með tilliti til fatlaðra. 19.50 Tónleikar a. Þættir úr ballettsvitunni „Hnotu- brjótnum” eftir Tsjaikovský. Sinfóniu- hljómsveitin i Malmö leik- ur: Janos Furst stjórnar. b. Slavneskir dansar eftir Dvorák. Sinfóniuhljómsveit útvarpsins i Munchen leik- ur: Rafael Kubelik stjórnar. 20.30 Útvarpssagan: „Pilagrimurinn” eftir Par LagerkvistGunnar Stefáns- son les þýðingu sina (13). 21.00 Sembalkonsert I B-dúr eftir Johann Albrechtsberg- er Janos Sebestyen og Ungverska kammersveitin leika: Vilmos Tatrai stjórn- ar. 21.20 Dulræn fyrirbæri I fslenzkum frásögnum: IV: Merkir draumar Ævar R. Kvaran flytur erindi. 21.55 islandsmótið i hand- knattleik, 1. deild Hermann Gunnarsson lýsir siðari hálfleik I keppni Vikings og Hauka, sem fram fer i Laugardalshöll. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikar Sinfóniu- hljómsveit Lundúna leikur vinsæl tónverk. Stjórnandi: André Previn. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. Tollvörugeymslan h.f. Aðalfundur Tollvörugeymslunnar h.f. verður haldinn i Kristalsal Hótel Loft- leiða, föstudaginn 21. apríl 1978, kl. 17. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin Frá Fóstruskóla íslands Umsóknir um skólavist fyrir næsta skóla- ár, þurfa að berast fyrir 1. júní n.k. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofu skólans, Skipholti 37. Skólastjóri. E|B|B|E|B]E|B]B)B|B|E|E|B)E|B|E|E|B|g|E|BI ÁVINNSLUHERFI 16688 09 sunnudaga. © Tilraun verksmiðju i landi hér, og láta skipið sækja meltuna hingað. Við erum búnir að koma fyrirtækinu i samband við innlenda aðila. Framhaldið fer eftir þvi hvaða á- huga þeir sýna þessu. Það hefur komið fram áður, að um nægan markað fyrir þessa framleiðslu er að ræða. Danir ráða yfir 20.000 tonna markaði og vilja gjarnan kaupa héðan töluvert magn. Eins og áður sagði, lit ég svo á að frá okkar hendi sé þessu lokið. En við höfum áhuga á að sjá hvort ekki sé hægt að nýta slóg til þessarar framleiöslu og þá blanda þvi saman við annan fisk- úrgang. Fyrirhugað er að halda uppi rannsóknum á þvi, en danska skipið tók með sér utan nokkrar tunnur af slógi”. Það er Geir Arnesen, yfirverk- fræðingur við Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, sem haft hefur forgöngu um þessar rannsóknir á fiskúrgangi til fóðurframleiðslu hér á landi. Ferðadiskótekin Disa og Maria Fjölbreytt danstónlist Góö reynsla — Hljómgæði Hagstætt verð. Leitið upplýsinga — Simar 50513 — 53910 — 52971. Ný sending komin af hlekk|a-herfum. Stærð 10x7,7 fet — VERÐ KR, 52 þúsund KaupEélögin |i UM alixiand P^ Samtend islenzKra samvmnutélaoa VELADEILD Armula 3 Reykjavik simi 38900 ispisiafaisiaiajsiaja E]E]E]G]E]E1E]E]E1S1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.