Tíminn - 26.04.1978, Blaðsíða 6

Tíminn - 26.04.1978, Blaðsíða 6
6 Miðvikudagur 26. april 1978 Rúmir 9 millj- arðar til vega- málanna 1978 — vegaáætlun samþykkt í gær Á fundi sameinaðs Al- þíngis í gær var vega- áætlun fyrir árin 1977- 1970 afgreidd og sam- þykkt. Nokkrar umræður urðu um vegaáætlunina í síðustu viku og gerði þá Steinþór Gestsson for- maður f járveitingar- nefndar grein fyrir áliti nefndarinnar. Fer nefnd- arálit þetta hér á eftir: ,,Fjárveitinganef nd hefur haft tillögu um vegaáætlun fyrir árin 1977-1980 til umfjöllunar og hefur unnið að endur- skoðun framkvæmdaá- ætlunar fyrir árið 1978. Nefndin naut til þess starfs aðstoðar Snæ- bjarnar Jónassonar vegamálastjóra, Helga Hallgrtmssonar forstjóra tæknideildar og annarra starfsmanna Vegagerð- arinnar. Við gerð f járlaga á s.l. hausti var ákveðið að auka ráðstöf unarf é Vegagerðarinnar úr 7000 millj. kr. í 9300 millj. kr. og var það gert til sam- ræmis við yfirlýsingu samgönguráðherra um aukið fjármagn til vega- mála á árinu 1978. Endurskoðun nefndar- innar tekur aðeins til árs- ins 1978 og er því auka- endurskoðun. Að venju hef ur nef ndin öll unnið að skiptingu viðbótarf jár- magnsins til ýmissa þátta áætlunarinnar. Til stjórn- arog undirbúnings er lagt til að verja 138 millj. kr., til viðhalds vega 537 millj. kr., til nýrra þjóðvega 1.161 millj. kr., til brúa- gerða 226 millj. kr. og til vega í kaupstöðum, véla- kaupa, fjallvega, sýslu- vega o.fl. 238 millj. kr. Þessi skipting á því við- bótarf jármagni, 2.300 millj. kr., sem var til ráð- stöfunar, er í samræmi við gildandi vegaáætlun og er gerð af nefndinni allri. Einnig gerði nefnd- in tillögu um f járveiting- ar til nokkurra sérverk- efna, þ.e. í Borgarfjarð- arbrú, Holtavörðuheiði, Vesturlandsveg á Kjalar- nesi og í Þingvallaveg. Að öðru leyti hafa þing- mannahópar einstakra kjördæma gert tillögur um skiptingu á öllu ný- byggingarfé til vega inn- an sinna kjördæma. í gildandi vegaáætlun er heimild til að taka allt að 400 millj. kr. verk- takalán eða önnur bráða- birgðalán. í áætlun fyrir árið 1977 var sú heimild einnig fyrir hendi. Þá námu verktakalánin 232 millj. kr. Að auki voru tekin bráðabirgðalán að upphæð 138 millj. kr. Þau eru tekin fyrir atbeina nokkurra sveitarstjórna og í samráði við þing- menn þess kjördæmis sem málið snerti. Eins og áður sagði, stendur f járveitinga- nefnd sameiginlega að þeim breytingartillögum, sem eru á þingskjali 576. Fulltrúar Alþýðu- bandalagsins og Alþýðu- f lokksins vilja taka fram, að þrátt fyrir verulega hækkun bensíngjalds sé um mjög takmarkaða raungi Idishækkun að ræða í nýframkvæmdum vega og enn langt í land að bætt sé fyrir þá stór- legu skerðingu fram- kvæmda, sem einkennt hefur vegáætlun síðustu árin. Ennfremur taka þeir fram, að þeir hafa óbundnar hendur um að flytja eða fylgja breytingartillögum, sem fram kunna að koma við afgreiðslu málsins. Breytingartillögur f járveitinganefndar voru samþykktar í dag en breytingartillaga frá nokkrum þingmönnum um að fela samgönguráð- herra að láta fram- kvæma á komandi sumri athugun á því, hvaða leið- ir sé heppilegast að fara til innheimtu veggjalds, var felld. Vegaáætlun 1977: Halldór E. Sigurösson samgöngu- ráöherra mælti i siöustu viku á fundi sameinaös Alþingis fyrir skýrsiu sinni um framkvæmd vegaáætlunar 1977. Kom m.a. fram i ræöu hans aö þrátt fyrir mikinn innflutning bifreiöa og 9,5% aukningu á bensinsölu frá fyrra ári heföu rauntekjur af bensingjaldi ekki oröiö nema 2.350 m. kr. i staö 2.410 m. kr. eins og gert heföi veriö ráö fyrir. Astæöan, sagöi Halldór var aö ekki var notuö heimild laga til hækkunar gjaldsins i samræmi viö hækkun byggingrvisitölu. Sfðan sagöi ráðherra: „Sama er aö segja um þungaskatt. Hann reyndist 79m. kr. lægri en gert hafði verið ráð fyrir af sömu ástæðu. Gúmmígjaldið reyndist meira en áætlaö hafði verið en hlutur þess er m jög litill i heildarupphæð markaðra tekna. bað sem vantaði á að markaðar tekjur heimtust inn var bætt meö auknu rikisframlagi, sem nam alþingi alls 904 m. kr. I stað 779 m. kr. sem áætlað hafði verið. Lánsfé var 1.600 m.kr. eins og reiknað hafði verið með. 1 þvi var hlutur spariskirteina 1.350 m.kr. en happdrættisskuldabréfa 250 m. kr. Af þessu lánsfé var hlutur áætlunar um norður- og austur- veg 850 m. kr.” Eftirfarandi árangur náðist I framkvæmdum á árinu 19773 A stofnbtrautum a) Fullnaðarfrágangur undirbyggingar....................................................121.4 km b) Lagningmalarslitlags................................................................141.4 km c) Lagning bundins slitlags.............................................................. 9.0 km d) Brýrl0moglengri,7brýr............................................................. 190 m e) Smá brýr, 6 brýr................................................................. 48 m A þjóöbrautum a) Undirbyggður vegur....................................................................89.1 km b) Lagning burðarlags og malarslitlags...................................................71.9 km c) Lagning bundins slitlags.............................................................. 3.8 km d) Brýr, 10 moglengri, 1 brú........................................................... 10 m e) Smábrýr, 2 brýr..................................................................... 12 m A sýsluvegum a) Brýr 10 m og lengri, 1 brú........................................................ 23 m b) Smábrýr, 1 brú....................................................................... 4 m A fjallvegum a) Brýr, 10 m og lengri, 1 brú [ Ný þingmál: ] U mhverfismál Gunnar Thoroddsen féiagsmálaráöherra hefur mælt fyrir frumvarpi til laga um umhverfismál, stjórnarfrumv. „Meginverkefni frum- varpsins er tviþætt. 1 fyrsta lagi er þar aö finna ýmis ákvæöi um um- hverfis-og mengunarvarnir, m.a. ákvæöisem áskilja starfsleyfi til at- vinnu — og iöjureksturs, sem telja má hættulegan umhverfinu. t ööru lagi er yfirstjórn umhverfismála sameinuö I höndum eins stjórnsýslu- aöila. Er gert ráö fyrir þvi aö þar veröi um sérstaka nýju stjórnardeild aö ræöa, sem meö þau máli fari, umhverfismáladeild. Ljóst er aö brýna nauösyn ber til þess aö samræma reglur Isienskra laga um um- hverfis- og mengunarmál og setja nýjar. Hér er um máiefni aö ræöa, sem æ þýöingarmeira veröur eftir þvi sem iönþróun I landinu vex og þéttbýli eykst. Er markmiö frumvarpsins aö stemma á aö ósi i þessum efnum, efla alhliöa umhverfisvernd og koma á virkum vörnum gegn hvers konar mengun og öörum skaöiegum umhverfisáhrifum. Varö- veizla og viögangur náttúrugæöa landsins er þaö grundvailaratriöi, sem leitast er viö aö tryggja meö ákvæöum frumvarpsins og jafnframt sem bezta sambúö lands og þjóöar.” Almannatryggingar Matthias Bjarnason heilbrigöis- og tryggingarmálaráöherra hefur mælt fyrir frumvarpi til laga um breytingu á lögum um almanna- tryggingar. Er hér um aö ræöa stjórnarfrumvarp til endurbóta og breytinga á bótaákvæöum sjúkratryggingakafla almannatrygginga- laga. „Helztu breytingar er i frumvarpinu felast frá gildandi lögum eru þessar: 1. Gert er ráö fyrir, aö tekin veröi upp greiösla feröakostnaöar sjúkl- inga, sem þarfnast itrekaörar meöferöar viö sjúkrahús. 2. Akvæöum um greiöslur vegna tannlækninga er aö ýmsu leyti breytt, m.a. meö tilliti til fenginnar reynslu. 3. Gert er ráö fyrir breyttum ákvæöum um sjúkradagpeninga. Aö nokkru leyti miöast þau viö þá forsendu, aö áöurnefndar breytingar á slysatryggingum veröi samþykktar, en auk þess má nefna breytt ákvæöi um dagpeninga húsmæöra og dagpeninga til manna, sem taka upp vinnu aö hluta eftir veikindaforföll. 4. Lagt er til, aö fæöingastyrkur falli niöur, sjúkrasamlög greiöi vist á fæöingastofnun og konur, sem fæöa i heimahúsum, fái greiddan Ijós- móöurkostnaö ásamt dagpeningum. 5. Sett eru ákvæöi um upphaf og lok sjúkratryggingar í sambandi viö búferlaflutning til landsins og frá. 6. Gert er ráö fyrir, aö sett veröi reglugerö um sjúkrahjálp, er veitt veröi umfram þaö, sem lögboöiö er, I staö þess, aö slik ákvæöi séu I samþykktum einstakra samlaga. 7. Nokkur ákvæöi núgildandi laga eru gerö skýrari og færð til samræm- is við núveramdi framkvæmd.” Ný lög frá Alþingi Áskorunarmál Frumvarp til laga um breytingu á lögum um áskorunarmál hefur veriösamþykkt sem lög frá Alþingi. t frumvarpinu felst sú breyting aö stefnandi geti sjálfur gefið út áskorunarstefnu og stefnukröfur veröi aöfararhæfar aö liðnum sjö sólarhringum frá áritun dómara um aöfar- arhæfi, án þess að sérstök birting þurfi aö fara fram. Fiskimálaráð afnumið Samþykkt hefur veriö sem lög frá Alþingi frumvarp þess efnis, að Fiskimálaráð verði afnumið. Meö tilliti til ýmissa breytinga og endur- skipulagningar á sviöi sjávarútvegsmála þykir fiskimálaráö nú óþarft orðið, enda hefur það ekki náð að gegna þvi hlutverki sem þvi var ætlað samkvæmt lögum. Geymslufé Samþykkt hefur veriö sem lög frá Alþingi frumvarp til laga um geymslufé. í gildandi lögum hafa ekki veriö ákvæöi um geymslufé og eru þessi lög til aö bæta úr núverandi réttaróvissu, sem þótt hefur bagaleg vegna þarfar á starfsemi af þessu tagi.Lögin taka aðeins til geymslu peninga og er meö þeim myndaö kerfi til hjálpar skuldar- greiöendum, sem eru i þeirri stööu aö geta ekki losnaö undan greiöslu- skyldu sinni af ástæöum er varöa kröfuegienda. Þroskaþjálfar Samþykkt hefur veriö sem lög frá Alþingi frumvarp til laga um þroskaþjálfa. Eru lög þessi sett aöósk Félags þroskaþjálfa og að mestu leyti byggð á tillögum félagsins. Kynsj úkdómavar nir Samþykkt hefur veriösem lög frá Alþingi frumvarp til laga um varn- ir gegn kynsjúkdómum. Eru lög þessi sett meö eftirtalin þrjú atriöi einkum i huga: 1. Skráning kynsjúkdóma. 2. öflun lagaheimilda til þess aö leita aö sýktum einstakiingum og veita þeim meöferö 3. Aö veita fræöslu um kynsjúkdóma, einkum fyrir ungmenni. Lífeyrisjóður Samþykkt hefur verið sem lög frá Alþingi frumvarp um Lifeyrissjóö sjomanna. Samkvæmt lögum þessum getur sjóöurinn framvegis lánaö til félagsmanna sinna án þess aö fá á móti fyrsta veörétt I fasteign.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.