Tíminn - 26.04.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 26.04.1978, Blaðsíða 14
14 Miðvikudagur 26. april 1978 i Viðskipti Ríkissjóðs og Seðlabanka: Samningur endurnýj aður um fyrirgreiðslu bankans JS —Endurnýjaftur hefur veriö samningur fjármálaráöuneytis- ins og Seölabankans um fjár- málaleg samskipti þessara aðila, og yar hinn endurnýjaöi -samningur undirritaöur um siö- mstu helgi. Seðlabankinn er sem kunnugt er banki Rikissjóös, og vegna þess hve tekjuöflun og út- gjöld Ríkissjóös skiptast mis- jafnlega á einstaka mánuöi og tima árs hefur Seölabankinn itt Rikissjóörskammtimalán sem siðan eru jöfnuö þegar áriö er aö fullu gert upp aö lokum. tr:Um þetta hefur veriö i gildi samningur um árabil, til þess aö hafa fast fyrirkomulag á þess- ,um málum, og er þaö þessi samningur sem nú var endur- nýjaður i ljósi fenginnar reynslu. — t samningnum skuldbindur Seðlabankinn sig sem fyrr til -þess aö veita nauösynlega árs- _íiðabundna fyrirgreiöslu i sam- -ræmi við greiðsluáætlanir ^^kissjóðs. Er ráö fyrir þvi gert að viö ársuppgjör náist siðan fullur greiðslujöfnuður milli bankans og Rikissjóös, svo sem stefnt var aö frá upphafi varö- andi þessa jöfnunarlánafyrir- greiöslu bankans. Ef um veröur aö ræöa skulda- söfnun Rikissj. við Seðlabank- ann umfram það sem gert er ráð fyrir i greiösluáætlunum, vegna kostnaðarhækkana, minni tekna en áætlað haföi ver- iö eöa aukinna framlaga, er i samningnum gert ráö fyrir þvi -aö-þær skuldir veröi jafnaöar áf hálfu Rikissjóðs. Af hálfu Ríkissjóös er þaö gert annaö hvort meö fjármálaaögeröum á fjárhagsárinu eöa sérstökum lántökum hjá öðrum aöilum á næsta ári og koma slikar lántök- ur þá fram i lánsfjáráætlun Rikissjóös. en hún er sem kunn- ugt er lögö fram á Alþingi viö afgreiðslu fjárlaga fyrir hvert ár. 1 hinum endurnýjaða samn- ingi eru loks ýtarleg ákvæöi um vaxtakjör i viðskiptum Rikis- sjóös og Seölabanka i samræmi við þær aðstæöur sem myndazt hafa i peningamálum. Styrkir til háskólanáms i Alþýðuveldinu Kina Stjórnvöld Alþýöulýöveldisins Kina bjóöa fram tvo styrki banda_J.slendingum til háskólanáms i Kina skólaáriö 1978- 79. Styrkirnir eru ætlaöir stúdentum til háskólanáms I allt aö fjögur til fimm ár i kinverskri tungu, bókmenntum. sögu, heimspeki, visindum, verkfræöi, læknisfræöi eöa kandidötum til eins árs framhaldsnáms i kinverskri tungu, bókmenntum, sögu og heimspeki. Umsóknum um styrkina skal komiö til menntamálaráöu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 15. mai n.k. — Umsóknareyöublöð fást i ráöunevlinu. Menntamálaráðuneytið 21. april 1978. Viðgerðin á Rauðanúpi: t>rjú innlend tilboð bárust ESE — Þegar frestur sá er Al- mennar tryggingar höföu gefiö til aö skila tilboðum i viögerö á Rauðanúpi ÞH 160 frá Raufarhöfn rann út klukkan 10 í gærmorgun höfðu borizt þrjú tilboö frá inn- lendum aðilum, auk þeirra tveggja erlendu tilboða sem áöur voru komin fram. Að sögn Ólafs A. Sigurössonar deildarstjóra hjá Alménnum tryggingum voru innlendu tiíboö- ín frá eftirtöldum aöilum: Sam- eiginiegt tilboö barst frá Stál- smiöjunm, Héöni og Hamri. Þá barst einnig sameiginlegt tilboö fra Stálvik, Dröfn i Hafnarfiröi, Bátaióni og Slippnum i Njarðvik- um. en þau fyrirtæki höföu iagt iram annaö tilboö áöur en frest- urinn var framlengdur Einnig barst tilboö frá Heröi hf. i Sand- gerði. Erlendu tilboöin sem bár- ust voru frá aöilum í Englandi og Hollandi Ekki kvaðst ólafur A. Sígurðs- son geta greint nánar frá tilboð- unum, en sagöi aöeíns að þau væru öll i athugun og væri ekki gott að segja til um hvenær þvi verki lyki og afstaöa yröi tekin til tilboöanna. Pétur Thor steins son sendiherra i írak -------- Dalamenn! Dalamenn Opinn fundur um landbúnaðarmál og íslenska atvinnu- stefnu í Tjarnarlundi Opinn fundur um landbúnaðarmál og íslenska at- vinnustefnu verður haldinn að Tjarnarlundi/ Saur- bæ/ í Dalasýslu/ sunnudaginn 30. apríl kl. 14.30. Stuttar framsöguræður flyfjá: Ragnar ArnaldsT Helgj Seljan/ ólafur Ragnar Grímsson/ Jónas Árnason. Fyrirspurnir. Frjálsar umræður. ólafur Jónas Aiþýðubandalagið! Prjónastofa Til sölu er prjónastofa sem starfað hefur lengi. Þetta er nokkuð stórt fyrirtæki og koma ýmsir möguleikar til greina, t.d. að flytja fyrirtækið út á land. Upplýsingar gefur Lúðvík Gissurason hrl., Fasteignasalan, Bankastræti 6, Hús og Eignir simi 2-86-ll. kvöldsimi 1-76-77. MARKAKUPPUR Léttar — Meðfærí/egar Þægi/egar i vasa VERÐ: ^ “ Kr. 2.750 J Heildsala — Smása/a — Póstkröfur / (0uiuim (S^ó^eÚÁWi h.j. Suðuriandsbraut 16 — Sími (91) 35-200 Þökkum auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröar- för móður okkar og tengdamóöur Nielsinu Sigurðardóttur frá Hafnarnesi, Fáskrúösfiröi Börn og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúö viö andlát og jaröarför Sigurðar Jónassonar, skógarvaröar. Starfsmönnum Skógræktar rikisins færum viö sérstakar þakkir. Sigrún Jóhannsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Jón Adolf Guðjónsson, Svanhildur Sigurðardóttir, Hilmar Þór Björnsson, Jóhann Sigurösson, Margrét Valdimarsdóttir, Siguröur J. Sigurösson, Asdis A. Kristjónsdóttir Hinn 20. april afhenti Pétur Thorsteinsson forseta traks, Ahmed Hassan Al-Bakr, mar- skálki. trúnaðarbréf sitt sem sendiherra i Irak með aðsetri i Reykjavik. Ulanrikisraðuneytió Reykjavik, 21. apríl 1978. Nafn piltsins sem lézt Ungi maöurinn, sem beiö bana i umferðarslysinu á Grindavikur- vegi s.l. sunnudag, hét Gunnar Einarsson, til heimilis aö Smára- túni 29 i Keflavik. Gunnar heitinn var 17 ára gam- all. ^ 25 milljónir ingu Landspitalans upp, húð- og kvnsjúkdómadeild og eldri hluta Fæðingardeildar, en með fram- lagi i þá deild var Landspitala- sjóður tæmdur og niður lagður árið 1950. Formaður beggja sjóð- anna frá upphafi var Ingibjörg H. Bjarnason forstöðukona Kvenna- skólans i Reykjavik og veitti hún þeim forstöðu til dauðadags árið 1941. Höfuðstóll sjóðsins nemur nú um 50 milljónum. Mestur hluti minningargjafa til sjóðsins berst með samúðarskeytum Lands- sima islands, og færði Guðrún P. Helgadóttir á blaðamannafundin- um sérstakar þakkir sjóðstjórnar til starfsmanna Landssimans fyr- ir góða samvinnu. Einnig færði hún þeim fjölmörgu einstakling- um, sem styrkt hafa sjóðinn og stuðlað að velgengni hans, alúð- arþakkir, enda hafa þeir gert stjórninni kleift að sinna styrk- veitingum til sjúklinga og fjár- veitingum til Landspitala ís- lands. Gl. mönter & pengesedler sælges, rekvirer illustreret salgsliste nr. 9 marts 1978 MuNTSTUEN, Studiestræde 47, 1455, Kobenhavn DK. 1 Laus staða forstöðumanns Laus er staða forstöðumanns leikskólans Seljaborg við Tungusel. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 9. mai. Umsóknir skilist til skrifstofu dagvistun- ar Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Félagsmálastofnun Reykjavíkuroorgar <1? Dagvistun barna, Fornhaga 8, simi 2 72 77 Atvinna Óskum eftir að ráða starfskraft að auglýs- ingadeild blaðsins. Umsækjandi þarf að hafa góða framkomu og eiga létt með viðræður við fólk, góð is- lensku kunnátta æskileg. Upplýsingar hjá framkvæmdastjóra eða auglýsingastjóra. Simi 86-300.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.