Tíminn - 26.04.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 26.04.1978, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 26. april 1978 19 flokksstarfið Austur-Barðastrandarsýsla Almennur fundur um landbúnaðarmál verður haldinn i Kröks- fjarðarnesi sunnudaginn 30. april n.k. kl. 14.00. Framsögur flytja : Gunnar Guðbjartsson, form. Stéttarsambands bænda, og Jónas Jónsson, bóndi á Melum i Hrútafirði. A fundinn mæta alþingismennirnir Steingrimur Hermannsson og Gunnlaugur Finnsson. Allir velkomnir Stjórnin. Kópavogur Skrifstofan að Neðstutröð 4 er opin frá kl. 13—19 mánudaga til föstudaga. Stjórnir félaganna. X-B Kosningasjóður X-B Framlögum i kosningasjóð vegna væntanlegra alþingis- og borgarstjórnarkosninga i Reykjavik veitt móttaka á skrifstofu Fulltrúaráðsins að Rauðarárstig 18. simi 24480. Fulltrúarráð Framsóknarfélagana i Reykjavik. Viðtalstímar alþingismanna og borgarfulltrúa Framsóknarflokksins Einar Agústsson utanrikisráðherra verður til viðtals að Rauðar- árstig 18 laugardaginn 29. april kl. 10-12. Kosningaskrifstofa Framsóknarmanna f Vesturlandskjördæmi Kjördæmissamband Framsóknarmanna i Vesturlandskjör- dæmi opnkr skrifstofu að Berugötu 12 I Borgarnesi fimmtu- daginn 13. april n.k. Skrifstofan verður opin mánudaga til föstu- daga ki. 14 til 16 fyrst-um sinn. Siminn á skrifstofunni er 93-7268 og heimasimi kosningastjóra er 93-7195. Kjördæmissambandiö Hafnfirðingar Skrifstofa Framsóknarflokksins er flutt að Hverfisgötu 25. (Þar sem Músik og sport var) Skrifstofan verður opin fyrst um sinn kl. 14.00-19.00. Simar eru 51819 og 54411. SUF-stjórn Næsti stjórnarfundur SUF verður haldinn sunnudaginn 30. aprll að Rauðarárstig 18 og hefst kl. 13.30. SUF. W Arshátíð Framsóknarfélags Grindavíkur verður haldin i Festi laugardaginn 29. april n.k. Góð hljómsveit. Halli og Laddi skemmta. Aldurstakmark 18 ár. Stjórnin Kosningaskrifstofa Framsóknarfélags Grindavíkur hefur verið opnuð aö Hvassahrauni 9. Opnunartimi er frá kl. 16 til 18 og 20 til 22 alla daga, slmi 92-8211. Ferð um Mið-Evrópu Fyrirhuguö er ferð á vegum Fulltrúaráös Framsóknarfélag- anna I Reykjavik dagana 24. mai til 4. júni. Flogið veröur til Hannover og ekið þaðan til Berlinar og þaðan til Prag (hugsan- lega með viökomu i Leipzig). Þá verður farið til Munchen siðan til Köln og þaðan aftur til Hannover. Þá verður haldið til Köln og þaöan aftur til Hannover og flogið heim. Þeir sém áhuga hafa á þessari ferö hafi samband við skrif- stofuna að Rauöarárstig 18 sem fyrst. Simi 24480. hljóðvarp Miðvikudagur 2(>. april 7.00 Moiguiuitvarp Veður- l'regnir kl. 7.0(1, 8.15 og 10.10 MorgunltMkl'imi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl ), 9.00 og 10.00. Morgunbaui kl. 7.55. Morgunstund barnaiina kl. 9.15: Margrét örnólfsdóttir heldur áfram lestri sögunn- ar „Gúró” eftir Ann Cath.-Vestly (8). Tilkynn- ingar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milii atr. ..I.fviidarinál l.árusar” kl. 10.25: Séra Jónas Gislason dósent les i'jórða og siðasta hluta þýðingar sinnar á um- fjöllun um kristna trú eftir Oskar Skarsaune. Kirkju- tonlistkl. 10.45. Morguntón- It-ikar kl. 11.00: Fil- harmoniusveitin i I.undún- um leikur þætti úr ballettin- um ,,The Sanguin Fan” op. 81 eftir Edward Elgar, Sir Adrian Bouit stj/Hijómsveit franska útvarpsins leikur ■ w sjonvarp Miðvikudagiu’ 26. april 18.00 Ævintýri sótarans (L) Tékknesk leikbrúðumynd. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.10 Ekki bregður öllum eins við undrin (L) Brezk dýra- li'fsmynd i léttum dúr, þar sem þvi er lýst, hvernig villidýr i Afriku bregðast við, þegar þau mæta eftir- myndum sinum, uppblásn- Sinfóniu i C-dúr eftir Paul Dukas: Hean’ Martion sti. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar 12.25 Veðurfregnir og l'réttir. Tiikynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagaii: „Sagan af Bróður Vlfijig.” ellir Friðrik \ Brekkán Bölli Gústaisson les ( 10). 15.00 Miðtlegislónleikar Con- certgebouw hljómsveitin i Amsterdam leikur Spænska rapsódiu eftir Maurice Ravel: Bernhard Haitink sljórnar. Zino Franeeseatti og Filadeliiuhljómsveitin leika Fiðlukonsert eftir William Walton: Eugene Ormandy stjórnar. Sin- fóniuhljómsveit útvarpsins i Moskvu leikur „Klettinn", hljómsveitarlantasiu nr. 7 eftir Sergej Rachmaninoff: Gennadi Rozhdeslýénský stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Ptippliorii Halldór Gunn- arSson kynnir. 17.30 Útvarpssaga barnanna: ..Steini og Danni á öræfuni" fltir Krisijáii .lóliajiiisstm Viðar Eggertsson les (4). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dágskrá kvöldsins. 19.00 Frfttir. Fréttaauki. Til- kynningar um gúmmidýrum. Þýðandi og þulur Kristmann Eiðs- son. 18.35 Hér sé stuð (L) Hljóm- sveitin Haukar skemmtir. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 19.00 On We GoEnskukennsla. 24. þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Vaka (L) 1 þessum þætti verður fjallað um byggingarlist. Umsjónar- maður Gýlfi Gislason. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.10 Charles Dickens (L) Brezkur myndaflokkur. 4. þáttur. Ast. Efni þriðja þáttar: Charles vinnur i verksmiðju til að hjálpa til að afla heimilinu tekna. t 19.35 Hinsöngur í útvarpssal: Ragiilieiður Guðmundsdótt- ir syngur lög eitir Mariu Markan, Jóhann Ó. Har- aldssqn, Þórarin Guð- mundsson, Hallgrim Helga- son o.fl: Ólaiur Vignir Al- vertsson leikur á pianó. 20:00 \ð skoða og skilgreina- Frétta- og orðskýringaþátt- ur, tekinn saman af Birni Þorsteinssyni Flytjandi ásamt honum: Kris ján Jónsson (Áður á dagskrá i nóyember 1974). 20.40 iþróttir Umsjón: Her- mann Gunnarssón. 21.00 Sónötur eftir UálluuDÍ og Scarlatti Arturo Benede11i Miehelangeli leikur á pianó. : 21.30 „l.itli prins”, sinásaga fltir Asgeir Gargani Höf- undur les. 21.55. Flautuktmserl nr. 5 i Es-d0 r ' éI ti r -Rergolési:- Jean-Pierre Raimpal og. Kammersveitin i-Stuttgart leika: Karl Munehinger stjórnar. 22.05 Kvöldsagair: Ævisaga Sigurðar Ingjaldssonar frá Balaskarði Indriði G. Þor- steinsson ..Jes. siðari hluta... (2). .- - 22.30 Veður-fregnir. Fréttir- 22750 S\iirt tónlist. UmsjönT: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.35 Fréttir . Dagskrárlok. verksmiðjunni vinnur fjöidi barna og foringjar þeirra eru tveir pörupiltar, sem verður strax uppsigað við Charles. Enn sigur á ógæfu- hliðina hjá John Dickens, og loks er honum stungið i skuldafangelsi. En hann lætur ekkibugast ogheldur i vonina um, að honum muni leggjast eitthvað til. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.00 Björgunarafrekið við Látrabjarg.Heimildamynd, sem Óskar Gislason gerði fyrir Slysavarnafélag Islands, er brezkur togari fórst undirLátrabjargi fyrir rúmum 30 árum. Mynd þessi hefur verið sýnd viða um land og einnig erlendis. Siðast á dagskrá 31. mars 1975. 22.50 Dagskrárlok. Góður afli hjá í safj ar ðar togur um GS-lsafirði 25.4.— Ljómandi góð- ur afli hefur verið hér hjá togur- um að undanförnu. Mikið hefur veiðzt af grálúðu á svæði sem er um 70 sjómilur vestur af Látra- bjargi og síðustu daga hefur verið mikil aflahrota vestur af Hala, en aflinn þar er að mestu leyti Harður árekstur á Seltjarnar- nesi ESE — Mjög harður árekstur varð um kl. 17.30 i gær á mótum Norðurstrandar og Látrastrand- ar á Seltjarnarnesi, en þar rákust saman bifreiðar af gerðinni Volkswagen og Austin Allegro, meö þeim afleiðingum aö Austin bifreiðin hafnaði niðri i fjöru, og kona sem henni ók, var flutt með- vitundarlaus á slysadeild. Slysiö varð meö þeim hætti að Volkswagen bifreiöin, sem ungur maður ók á um 90 km haða austur Noröurströnd, hafnaði á Austin bifreiðinni, sem kom niður Látra- strönd. Konan, sem ók bilnum, mun hafa ætlaö að beygja vestur Látraströnd og mun hafa taliö sig hafa nægan tima til þess, en mis- reiknaði sig sökum þess hve hrað- inn var mikill á Volkswagen biln- um. þorskur. Guðbjörg landar hér I dag 240 lestum af þorski, en i gær lönduðu hér Július 160 lestum og Páll Pálsson 200 lestum og i fyrradag landaði Guðbjartur hér 160 lestum af góðum afla. Mikið tjón hefur orðið á veiðarfærum að undanförnu, enda hafa veiðarnar farið fram á mjög grýttum botni. Frá áramótum hefur Rikisskip haldið uppi ferðum hingað meö vörur einu sinni i viku, og fyrir skömmu hóf Eimskipafélagið einnig flutninga hingað Um sið- ustu helgi brá þó svo við að ferðir féllu niður hjá báðum þessum aðilum á sama tima, og ef ekki hefði komið til velvilji Flugfélags Islands, sem flaug hingað meö vörur, þá hefði orðiö hér algjör vöruskortur i vérzlunum sem og hjá fyrirtækjum. Hesthúsaeigendur í Glaðheimum munið fundinn i félagsheimili Kópavogs, fimmtudaginn 27. april kl. 20.30. Unglinganámskeiðin byrja mánudaginn 1. mai kl. 14 i Glaðheimum. Leiðbeinandi: Sigurborg Daðadóttir. Upplýsingar hjá Bjarna Sigurðssyni og i simum 1-01-60 og 6-66-99. Gustur

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.