Tíminn - 04.05.1978, Blaðsíða 6

Tíminn - 04.05.1978, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 4. mai 1978 Frumvarp um hlutafj árbanka Kruin varp til laga um við- skiptabanka scm reknir eru i hlutafélagsformi hefur verið lagt fram á Alþingi af Ólal'i Jóhannes- syni viðskiptaráðherra. Áður hef- ur ráðherra lagt fram frumvörp um viðskiptabanka i eigu rikisins og sparisjóði. í greinargerð með frumvarpinu segir m.a.: „Með frumvarpi þessu sem hér liggur fyrir um viðskiptabanka sem reknir eru i hlutafélagsformi er stefnt að þvi að setja hluta- félagsbönkunum sameiginlega og nútimalega löggjöf er leysi af hólmi gildandi lög um einstaka banka. Bankamálanefnd sú sem starfaði á árunum 1972-1973 gerði m.a. drög að tillögum að nýrri lögg 'É um viðskiptabanka sem reknir eru i hlutafélagsformi. Við samningu þessa frumvarps hafa þessi drög verið höfð til hliðsjón- ar. Margt i frumvarpinu er þó frábrugðið þvi sem greinir i þess- um drögum. Hlutafélagsbankarnir eru fjórir svo sem kunnugt er. Hinn elzti þeirra Iðnaðarbanki Islands hf., var stofnaður með lögum nr. Hann tók til starfa árið 1961. Ári siðar voru sett lög um Samvinnu- banka tslands hf., lög nr. 46/1962. Tók bankinn til starfa árið 1963. Yngsti hlutafélagsbankinn og jafnframt yngsti viðskiptabank- inn er Alþýðubankinn hf., sem stoínaður var með lögum nr. 71/1970 og hóf starfsemi sína árið 1971. Þess skal getið að fyrsti við- skiptabankinn hér á landi er Landstanki Islands. Hann hóf starfsemi sina árið 1886.” Jöfnun að- stöðumunar - frumvarp um þjónustustofnanir Lagt hefur verið fram á þingi og mælt fyrir frumvarpi U1 laga u ni þj ó n u s t u s t o f n a n i r . Flutningsmenn eru Kristján Ár- mannsson (F), ólafur Óskars- son (S), Stefán Valgeirsson (F), Lárus Jónsson (S), Pálmi Jóns- son (S) og Páll Pétursson (F). Er frum varp þetta flutt fyrir til- mæli framkvæmdastjóra lands- hlutasamtaka sveitarfélaga. Segir i greinargerð með frum- varpinu að það sé orðið aðkall- andi að þjónustustarfsemi sé viðurkennd sem atvinnuvegur i þjóðfélaginu en ekki látin þróast skipulagslaust. Þess vegna sé brýn nauðsyn að setja ramma- lög um þjónustustofnanir og tryggt verði til þeirra fjármagn. Sé frumvarp þetta samið til að uppfylla þessaþörfogsé hér um að ræða byggðamál allrar þjóðarinnar þar sem byggð stendur til að jafna aðstöðumun i landinu. Ólafur Jóhannesson 113/1951 sem enn gilda um bank- ann. Hann tók til starfa árið 1953. Rikissjóður á allverulegan hlut i Iðnaðarbankanum og er það eini hlutafélagsbankinn sem að nokkru er i eigu rikisins. Verzlunarbanki Islands hf. var stofnaður með lögum nr. 46/1960. Frumvarp um framhaldsskóla Menntam álaráðherra, Vil- hjálmur Hjálmarsson, hefur nú lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um framhaldsskóla. Frum- varp þetla var áður lagt fram til kynningar 1976-77 en er nú aftur lagt fram nokkuð breytt frá fyrri gerð. Tekin hafa verið inn ný efnisatriði og kveðið skýrar á um önnur. Segir i greinargerð að vegna timaskorts verði frumvarp þetta ekki afgreitt á Alþingi i vor ef að likum lætur en timinn til hausts verði notaður til að móta endanlegar tillögur um fjármál framhaldsskólanna. Eins og stendur starfar nefnd sem fjallar um þessi mál og ennfremur hefur stjórnskipuð nefnd sem fjallar um skiptingu verkefna milli rikis og sveitarfélaga enn ekki lokið störfum. Vilhjálniur Hjálmarsson Steingrímur Hermannsson: Verður uppsafnaður sölu- skattur fyrir árin 1975- 1976 endurgreiddur? fjármálaráðherra gaf loðin svör Frumvarp til laga um jöfn- unargjahl á innfluttar iðnaðar- vörur liefur að undanförnu siglt hraðbyri í gegn um þingið. Á þriðjudaginn var fruinvarpið tekið til annarrar urnræðu i neðri deild þingsins og til þriðju umræðu þá um kvöldið. Var það siðan til fyrstu umræðu i efri deild i gærdag. Á þriðjudaginn urðu nokkrar umræður um frumvarpið og m.a. mæltí Lúðvik Jósefsson (Abl) gegn samþykkt þess. Sagði hann þá m.a., að frum- varpið væri gott dæmi um slæman skatt sem ylli marg- földunarhækkunum i verðlagi og stuðlaði að aukinni verð- bólgu. Tómas Arnason (F) kvað fyrirlestur Lúðviks um hvernig visitalan skrúfaði upp verðlagið mjög fróðlegan. Þá sagði hann að hann teldi galla á frumvarp- inu að þar kæmi ekki fram hvernig tekjur af jöfnunargjald- inu mundu skiptast, i hvaða hlutföllum, á milli rikisins og iðnaðarins. Lýstihann yfir þeim vilja þingmanna Framsóknar- flokksins að andvirði jöfnunar- gjaldsins yrði m.á. varið til greiðslu á uppsöfnuðum sölu- skatti. Á fundi efri deildar Alþingis i gær tók siðan Steingrimur Her- mannsson (F) til máls og beindi nokkrum spurningum til fjár- málaráðherra. Spurði Stein- grimur hvort jöfnunargjaldi yrði varið til að endurgreiða uppsafnaðan söluskatt áranna 1975 og 1976 og hvort ekki yrði varið til Iðntæknistofnunar Is- lands a.m.k. þeirri upphæð er hún tapaði með nýlegum laga- setningum eða 23 milljónum króna. Þá spurði Steingrlmur hvort ekki mætti treysta bvi að tekjur af gjaldinu færu fram- vegis að hluta til til greiðslu á uppsöfnuðum söluskatti. Fjármálaráðherra, Matthias Á. Mathiesen (S) svaraði spurn- ingum Steingrims ekki öðru visi en svo, að ekki hefði verið ákveðið hvernig gjaldinu yrði skipt öðruvisi en að eitthvað mundi renna til endurgreiðslu á uppsöfnuðum söluskatti og eitt- hvað til útflutningsmiðstöðvar iðnaðarins. Albert Guömundsson (S) Framhald á bls. 23 Steingrfmur Hermannsson Tómas Arnason Jón Helgason: Horfið frá því að hátt innkaupsverð veiti rétt til mikiUar álagningar — Verðlagsfrumvarpið orðið að lögum frá Alþingi Jón Helgason (F) mælti á fundi efri deildar Alþingis á þriðju- dagskvöld fyrir nefndaráliti meirihluta fjárhags- og við- skiptancfndar uin frumvarp til laga um verðlag, samkeppnis- liömlur og óréttmæta viðskipta- liætti. Var þetta við aöra umræðu i efri deild og mælti nefndin með að fruinvarpið yrði samþykkt óbreytt. A fundi efri deildar i gær var frumvarpið siðan samþykkt sem lög frá Alþingi. i ræðu Jóns Ilelgasonar kom greinilega fram hver væru helztu nýmæli frumvarpsins og fer liér á eftir kafli Ur ræðu hans: ,,I 1. grein er markmið og gildissviö laganna skilgreint þannig, að þau hafi það markmið að vinna að hagkvæmni nýtingu framleiðsluþátta þjóðfélagsins og sanngjarnri skiptingu þjóðar- tekna með þvi að a. vinna gegn ósanngjörnu verði og viðskiptaháttum b. vinna gegn óréttmætum við- skipta- og samkeppnisháttum svo og samkeppnishömlum, sem hafa i för með sér skaðlegar afleiðing- ar fyrir neytendur, atvinnurek- endur eða þjóðfélagið i heild. Til þess að ná þessum tilgangi komasiðan i frumvarpinu marg- vi'sleg nýmæli, sem eiga að stuðla að þvi að gera okkur kleift að koma hér á þvi' verðlagningar- kerfi, er hentar við okkar aðstæð- ur. Það á að reyna að fá fram þá kostí, sem frjáls samkeppni um verðmyndun kann að geta skap- að, án þess að taka þá áhættu, að afleiðingin verði gagnstæð. Þvi með öflugu eftirliti á að fylgjast með verðlagsþróuninni og gripa i taumana, ef ástæða verður til. Það er þvi algjör firra, að halda þvi fram, að með þessu frumva- rpi sé stefnt að þvi að gefa kaup- sýslumönnum og milliliðum tæki- færi til að skammta sér hann. Það á að gefa þeim tækifæri til að sýna kosti frjálsrar samkeppni fyrir neytandann, en misnoti þeir það, hefur verðlagsráð viðtækar heimildir til aðgerða. 1 upphafi 3. gr. núgildandi laga um verðlagsmál segir: „Verðlagsnefnd getur ákveðið hámarksverð á vöru og verð- mæti, þar á meðal hámark álagn- ingar, umboðslauna og annarrar Jón Helgason þóknunar, er máli skiptir um verðlag i landinu.” Að öðru leyti virðist verðlagn- ing eiga að vera frjáls og engin ákvæði, sem setja skilyrði fyrir frjálsri álagningu. 1 frumvarpinu segir hins vegar, að verðlagning skuli vera frjáls, þegar samkepppi er nægileg til þess að tryggja æskilega verð- myndun og sann gjarnt verðlag. Það eru þvi tvimælalaust seH strangariskilyrði helduren nú er. En auk þess eru i frumvarpinu nýr kafli um samkeppnishömlur, þar sem m.a. er kveðið á um eftirlit með samningum og sam- þykktum um samkeppnishömlur. Samkvæmt þvi á að vera heimilt að banna að gefa út sam- eiginlegar verðskrár eða við- miðunartaxta, sem ýmis samtök og hagsmunahópar hafa gert, þar sem verðlagsákvæði hafa ekki gilt. Og i reynd hefur þar orðið um lágmarksverð að ræða. Getur þarnaorðiðum mikilvægt ákvæði að ræða. I V. kafla laganna er að nokkru leytí endurskoðuð lög um órétt- mæta verzlunarhætti, sem fyrst og fremst áttu að koma i veg fyr- ir, að kaupsýslumenn beittu óréttmætum viðskiptaháttum hver gegn öðrum. En með ákvæðum frv. um óréttmæta viðskiptahætti er reynt alþingi að gæta hagsmuna neytandans, enda hafa mörg ákvæði kaflans ekki verið hér i lögum fyrr. Gert er ráð fyrir að sérstök neytendamáladeild sjái um fram- kvæmd þessa kafla, en af hag- kvæmnisástæðum er valin sú leið að hafa hana innan verðlags- stofnunar, þar sem þetta er ná- tengt verðlagsmálunum. Vegna þessara mörgu nýmæla frv. er augljóst að miklar breytingar verða á starfi verð- lagsskrifstofunnar og vel þarf að standa að þvi að koma þeim á, þar sem aðeins 6 mánuðir eru þangað til lögin skuli öðlast gildi. En á miklu veltur að framkvæmd Framhald á 18. siðu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.