Tíminn - 04.05.1978, Qupperneq 9

Tíminn - 04.05.1978, Qupperneq 9
Fimmtudagur 4. mai 1978 9 á víðavangi U r slitatilr aunin Flest er nú fariö að veröa spennandi fyrir gárungana. Nú er svo komiö aö forráöa- menn Alþýöubandalagsins eru búnir aö gera framboö flokks- ins i Reykjavlk aö tilefni veö- mála handa þeim sem lita á stjórnmál sem hvern annan hráskinnaleik og litið annaö. A hefur gengiö stööugum fund- um uppstillingarnefndar Al- þýöubandalagsins I Reykjavlk en hvorki hefur gengið né rek- iö vikum saman. Svo er aö skilja aö innan flokksins Ijósti nú saman þeim straumum sem þar hafa leikiö um sali á undan förnum árum. Verkalýösforystan uggir mjög um sin áhrif fyrir starfsmönn- um flokkskerfisins annars vegar og menntamannaliöinu hins vegar. A sjálfan fyrsta mal þótti t.d. formanni BSRB Kristjáni Thorlacius rétt tæki- færi til þess aö vekja á þvi at- hygli aö Alþýðubandalagiö er ekki „verkalýösflokkur”, og vildi Kristján enn einu sinni láta blása til samkomu til aö koma á fót nýjum og „öflugum verkalýðsflokki”. Menn hafa svo sem heyrt þessu fleygt Framkvæmdastjórn Verzlunarráðs Islands telur að álagning 3% jöfnunargjalds á innfluttar vörur, eins og frumvarp til laga þar um gerir ráð fyrir að verði komið á, hafi ýmis miður æskileg áhrif i för með sér og sé ekki til þess fallið að leysa vanda islenzks iðnaðar. fyrryen þarna talaöi þó maöur sem trútt gat úr hópi talaö. Róið undir Snorri Jónsson starfandi forseti ASÍ hefur fyrir nokkru sagt sig úr uppstillingarnefnd Alþýðubandalagsins , vegna óánægju meö „einræöis- kennd” vinnubrögö meirihluta nefndarinnar. Snorri mun hafa lagt þaö til aö Asmundur Stefánsson hagfræöingur yröi valinn til forystu á flokkslist- ann,en litlar undirtektir fengiö. ólafur Ragnar Grims- son, formaöur framkvæmda- stjórnar flokksins, er einnig kominn i spiliö aö sjálfsögöu og herma heimildir aö starfs- maöur svo nefnds „Verka- lýösmálaráös” flokksins, Baldur óskarsson rói mjög undir til þess aö hrekkja þenn- an samferðamann sinn sem nú er helzti fulltrúi menntamann- anna viö hlið Svövu Jakobs- dóttur I þessum framboös- raunum. Mikiö hefur veriö rætt um þaö aö Svavar Gestsson rit- Verzlunarráð tslands bendir á að sú skerta samkeppnisaðstaða, sem i'slenzkur iðnaður býr við gagnvart erlendum framleiðend- um, verði ekki leiðrétt með full- nægjandi hætti fyrir islenzkan iðnað á annan hátt en með þvi að taka upp virðisaukaskatt og fella núverandi söluskatt niður. stjóri yröi efsti maöur á fram- boðslistanum og fetaöi þannig i fótspor forvera sinna á Þjóöviljanum, þeirra Einars Olgeirssonar og Magnúsar Kjartanssonar. Flestir höföu búizt viö þvi aö framboö Svavars yrði samþykkt fljót- lega sem heföbundiö úrræöi og hæfandi svo ihaldssömum flokki. En nú hefur þaö hins vegar gerzt aö ljóst varö um siöustu helgi á róstusömum fundi aö Svavar nýtur ekki þess stuönings aö nægi aö sinni til frama án þess aö.eitt- hvaö annað fljóti meö. Lýst eftir verkalýðsflokki Enn vandast málið Nú um heigina hafa málin vandazt enn meira en áöur var fyrir þá sök aö Asmundur Stefánsson mun ekki taka i mál aö skipa fjóröa sætið,sem honum var boöiö á kostnaö Ólafs Ragnars ef slikt gæti greitt fyrir samkomulagi. Er Jafnframt þvi sem Verzlunar- ráð Islands varar við samþykkt frumvarpsins, hvetur það stjórn- völd til að hraða gerð frumvarps til laga um virðisaukaskatt og lýsir yfir fullum vilja til samstarfs i þvi máli. Ennfremur er rétt að vekja athygli stjórnvalda á þvi, að ef þvi nú fleygt aö Ásmundur vilji komast i efsta sætiö eöa ekkert ella I þeim félagsskap. Þau Svava Jakobsdóttir og Eövarð Sigurösson láta fara lítið fyrir sér i öllum þessum deilum. Þaö er i rauninni eöli- legt þar sem þau óttast aö dragast inn i deilurnar ef þau iáta á sér kræla. Slikt gæti hreinlega kostaö þau þeirra sæti eins og hitinn er orðinn mikill innan flokksins. Meira en hanaslagnr Nú er þetta auövitaö hana- siagur eins og verða vill. Margir fiokksmenn i Alþýðu- bandalaginu segja nú aö betra heföi veriö aö hafa heiðarlegt prófkjör heldur en alla þá flokkadráttu aö hurðarbaki sem nú eru orönir I lokuöum nefndum og klíkum flokksins. Með prófkjöri eöa forvaii heföu úrslitin legiö fyrir og menn getað snúiö sér að öörum og uppby ggilegari verkefnum, — nema þá aö flokkseigendafélagiö heföi kosiö aö fara aö máium eins og Sjáifstæöismenn i Kópa- vogi og hunza úrslitin. En hér er um fleira aö ræöa en hanaslaginn einn. Þaö var rétt sem Kristján Thoriacius lét liggja aö I ræöu sinni á fyrsta mai. Alþýöubandalagiö er ekki flokkur fyrir launþega, heldur fyrst og fremst fyrir hugmyndafræöinga úr hópi menntamanna. Deiiurnar sem standa nú innan fiokksins eru úrslitatilraun forystumanna i verkalýössamtökunum til þess að kenna mennta- mönnunum siðina og hindra algert forræöi þeirra yfir flokknum. efnahagslifið i landinu þolir þá auknu verðbólgu sem álagning jöfnunargjalds myndi hafa i för meðsér, og ætla má að verði um 0,75 - 1%, þá eru það hagsmunir islenzks iðnaðar og alls annars atvinnulífs i landinu, að slikt eigi sér stað með almennri gengis- breytingu en ekki upptöku nýrra vprndartnlla Rafmagnsveita Reykjavíkur kaupir hellur frá Litla Hrauni JG— Á fundi i Innkaupastofnun Reykjavikurborgar 24. april s.i. (552. fundur) var lagt fram bréf Rafmagnsveitu Reykjavikur dags. 21.4. s.l. með beiðni um kaup á 7000 stk. af hlifðarhellum frá Hellusteypunni að Litla Hrauni og samþykkti Innkaupa- stofnunin að heimila kaupin. 3. april vará fundi i sömu stofn- un lagt fram bréf framkvæmda- stjóra Heilsuverndarstöðvarinn- ar um kaup á 15.000 glösum af fluortöflum. Stjórnin ákvaðað al- mennt útboð fari fram. Þá var á sama fundi samþykkt, að láta fram fara verðkönnun á 5000 rafmagnsmælum fyrir Raf- magnsveitu Reykjavikur. Aðal' fundur Skáksam- bandsins á laugardag Árlegur aðalfundur Skáksam- bands Islands verður haldinn næstkomandi laugardag og hefst kl. 13.30 að Laugavegi 71. Á fundinum verða lagðir fram reikningar stjórnar, og kosin ný stjórn, en stjórnin situr eitt ár i senn. Einar S. Einarsson forseti S1 um þriggja ára skeið hefur ákveðið að gefa kost á sér. Það er til marks um aukinn skákáhuga hér á landi, að á fundinum verður tekin fyrir inn- tökubeiðni frá fimm skákfélög- um, ýmist nýjum eða endurvökt- um. Þessi félög eru Taflfélag Grindavikur, Taflfélag Sel- tjarnarness, Taflfélag Rang- æinga, Taflfélag Hornafjarðar og Skákfélag Búrfells. Um 60 fulltrúar frá um 20 félög- um eiga rétt til setu á fundinum. JS Verzlunarráð Islands: Varar við samþykkt frumvarps um 3% jöfnunargjald lrá STANLEY Surform, hefilraspurinn frá Stanley, er án nokkurs vafa fjölhæfasta verkfærið, sem Stanley verk- smiðjurnar framteiða, — enda hefur hefilraspurinn orðið vinsælasta Stanley verkfærið á ótrúlega skömmum tíma. Hefilraspurinn er sannkallað undratól, sem hægt er að nota betur en hefil, rasp og þjöl í flestum tilvikum. En Surform blaðið hefur 450 beittar stáltennur, sem vinna hver um sig eins og lítið sporjárn. Surform hefilraspurinn er því verkfærið, sem oftast þarf að grípa til, t.d. þegar þarf að raspa ryð, hefla af gluggabrún, ná af gamalli málningu, snikka til borðs- enda, liðka eldhússkúffuna eóa jafna plastfyllingu á bílbrettinu. Segðu Surform við járnvörukaupmanninn og vittu hvað hann segir! SURFORM Hefilraspurinn

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.