Tíminn - 04.05.1978, Síða 16

Tíminn - 04.05.1978, Síða 16
16 Fimmtudagur 4. mai 1978 Opinn AA-fundur verður haldinn fimmtudaginn 4. mai (uppstigningardag) kl. 14,30 í Tjarnarbœ (gamla Tjarnarbíó) Gestur fundarins: Vilhjólmur Hjálmarsson Einnig munu nokkrir AA-félagar segja frá reynslu sinni og svara fyrirspurnum, ásamt gesti fundarins. Allt áhugafólk velkomið. SUNNUDAGSDEILD (MORGUNDEILD) AA-SAMTAKANNA NÝKOMNIR VARAHLUTIR í: Peugot 204 árg. '69 M. Benz - '65 M. Benz 319 Fiat 128 - '72 Fiat 850 Sport — '72 Volvo Amason — '64 BÍLAPARTASALAN Höfðatúni 10 — Sími 1-13-97 Málarafélag Reykjavíkur Aðalfundur M.F.R. verður haldinn fimmtudaginn 11. mai 1978 að Laugavegi 18 kl. 20.30. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. önnur mál. Stjórnin Rukkunarheftin Blaðburðarfólk er beðið að sækja rukkunarheftin sem fyrst á afgreiðslu Timans að Siðumúla 15 (2. hæð). Athugið að Timinn er fluttur úr Aðálstræti i Siðu- múla 15. — Simi 86-300. Ljósmyndari óskast til starfa Aðeins vanur maður kemur til greina. Upplýsingar gefur framkvæmdastjórinn. Siðumúla 15 — Simi 86-300. KR-ingar mæta Val — i úrslitaleik Reykjavikur- mótsins i knattspyrnu Úrslitaleikur Heykjavíkurmóts- ins i knattspyrnu fer fram á Meiavellinum kl. 2 i dag, en þá mætast KR-ingar og Valsmenn. KH-ingum nægir jafntefli til aö tryggja sér Reykjavikurmeist- aratitilinn og Valsmenn veröa aö vinna sigur yfir KH, til aö hafa möguleika á aö hljóta meistara- titilinn. Aö sjálfsögöu má búast viö fjörugum og skemmtilegum leik. Staöan er nú þessi i Reykjavik- urmótlnu: ..5 3 2 0 KR ..... Valur ... Vikingur Fram ... Þróttur . Fylkir .. Ármann. Eins og sést á stigatöflunni, hafa KR-ingar hlotiö 10 stig, þar af 2 aukastig fyrir aö skora þrjú mörk eöa meira i leik. Markhæstu menn: Ingi Björn Albertss., Val........4 Guömundur Þorbjörnss., Val ..4 Sverrir Herbertsson, KR .........4 Gunnar örn Kristjánss., Vik .... 3 Siguröur Indriöason, KR..........3 MICK MILLS...sést hér (t.v.) I leik .gegn Arsenal, en þaö er Skotinn Willie Young, sem stöövar hann þarna. Þessir tveir kappar verða i sviösljósinu á Wembley. MacDonald o} Stapleton eru hættulegir — segir Mick Mills, fyrirliði Ipswich, sem mætir Arsenal á Wembley — Við munum gera allt til að stöðva þá Malcolm MacDonald og Frank Stapleton, þar sem þeir eru stórhættulegir, sagði Mick Mills, fyrírliði Ipswich, sem mætir Lundúnaliðinu Arsenal á Wembley á laugardaginn i úrslitaleik ensku bikarkeppninnar. Mills sagði, að leikmenn Ipswich væru ákveðnir, i að leggja hart að sér til að koma bikarnum i fyrsta skipti til Ipswich. — Við vitum að leik- menn Arsenal verða okkur erfiðir, en þeir eru alls ekki ósigr- andi, sagði Mills. Ipswich liðið hefur undirbúið sig vel fyrir úrslitaleikinn — liðið lék t.d. með varalið sitt gegn Everton sl. laugardag, Bobby Robson, framkvæmdastjóri Ipswich, tók greinilega ekki þá áhættu að leikmenn hans meidd- ust fyrir slaginn á Wembley. Arsenal hefur ekkert slakað á — Lundúnaliðið, sem hefur verið mjög sigursælt aö undanförnu, lék með fullmannað lið gegn Middlesbrough á laugardaginn. Hinn ungi tri, Frank Stapleton, skoraði þá sigurmark Arsenal. Stapleton sagði i viðtali eftir þann leik, að hann vonaðist til að skora mark á Wembley. — „Mig hefur lengi dreymt um að skora mark i bikarúrslitaleik á Wembley. Ég er viss um að mér tekst það”, sagði Stapleton. —SOS FRANK STAPLETON... hinn ungi markaskorari Arsenal. ltætist draumur hans á Wembley? Þorsteinn til Bandar íkj anna — og mun þvi ekki leika með Keflavikurliðinu fyrst um sinn Þorsteinn Bjarnason, hinn snjalli markvöröur Keflvík- inga i knattspyrnu, scin sýndi stórgóða leiki ineö Keflavík- urliöinu sl. sumar og var val- inn i landsliöshópinn. sem lék gegn N-Írum i HM-keppninni i Belfast, mun ekki leika fyrstu 2-3 leiki Keflavikurliösms i 1. deildarkeppninni. Þorsteinn, sem lika leikur meö N jarövikurliöinu og lundsliöinu ikörfuknattleik, cr nú á förum til Bandarikjanna meö leikmönnum Njarövikur- liösins, sem hafa ákveðið aö fara með eiginkonur sinar til Florida og hvila sig cftir erfitt keppnistimabil. F jarvera Þorstcins mun aö sjálfsögðu veikja Keflavikurliöiö. —SOS,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.