Tíminn - 19.05.1978, Síða 13

Tíminn - 19.05.1978, Síða 13
12 Föstudagur 19. mal 1978 Föstudagur 19. mal 1978 13 fólk í listum Fjórar árstíðir. Höröur Karlsson er for- stöðumaöur myndsmlöadeildar Alþjóöagjaldeyriss jóösins I Washington D.C. segir i boöskorti, en maöur er nú ekki alvegklár, á hvað s údeild gerir, maöur vissi a.m.k. ekki að alþjóöabankar stunduðu mynd- smiöiaöneinu ráöi.nema þegar þeir draga upp dapurlegar myndir af ástandinu i heiminum i efnahags- og gjaldeyrismál- um, þar sem alit er i kalda koli. En hvaö um þaö, Höröur Karlsson er ágætur myndlistar maöur og vel gjaidgengur á þvi sviði. Segja má þó aö myndir hans séu fremur einhæfar. Þaö er ekki auðvelt að skilgreina tálgurnar, en liklega verða þær að teljast til höggmynda fremur en iþrótta, þótt eigi sé þaö á færi allra, sem viö myndskurö fást, að ráðast i tálgur. Ef vel á að vera, verður sinum á framfæri. Undanfarin ár hefur hann mest fengizt við Collage myndir, þ.e. myndir limdar upp Ur ýmsum efnum. Þetta voruskemmtileg verk, en viðkvæm i varðveizlu. Nu hefur Siguröur tekiö það upp að mála myndefnið með oliu, og sumt yfirfærir hann fótografisk með silkiprenti yfir á myndflötinn. Þetta eru mjög margar skemmtilegar myndir bæði tæknilega og eins myndlistarlega, og einhvern veginn viröast þær meira sannfærandi en fyrri myndir. Þá hefur hann einnig collage myndir á sýningunni, flestar fremur smáar og er þær mjög vel geröar. Collage-æöi margra ungra myndlistarmanna, undir forystu Magndsar Kjartansson- ar var orðið dálitið hvimleitt- Mikið var gert af subbulegum, verklega illa unnum myndum, en nU viröist fundin ný leiö til þess að vinna I samhengi við fyrri stefnu. Myndlistin stendur að mörgu leyti á timamörkum núna. Ný tækni skilar myndlistinni fram. Þó verður ávallt nokkur vandi að meta höfundarétt. Margir tala um aö t.d. offset- grafík sé ekki grafik, en þessi leið var oft — og er — notuð til þess að fjölfalda og Utbreiöa collage-myndir. Tækni Sigurð- Málverk eftir Hörö Karlsson Málverk og tálgur blanda af tassisma og náttúrustælingu I senn, og myndirnar eru sumar of dekorativar fyrir vorn smekk. Hörður Karlsson hefur hlotiö ágætan frama erlendis, bæði i myndlist og eins i listrænni vinnu. Hörður er fæddur i Reykjavik árið 1933 og hóf listnám þar. Hannfór tvitugur til Bandarlkj- anna og starfar nú sem forstöðumaður myndsmiða- deildar Alþjóðagjaldeyrissjóðs- ins í Washington. Hann stundaöi nám við Corcoran listaskólann I Washington og einnig um nokkurt skeið við háskólann i Mexikóborg. Hörður Karlsson hefur teikn- að fjölda frimerkja. Arið 1961 varð hann ásamt samverka- manni sinum hlutskarpastur i samkeppni, sem Póststjórn Sameinuðu þjóöanna gekkst fyrir, um frimerki til heiðurs Alþjóðagjaldeyrissjóðnum. Nokkrum árum siðar bar hann sigur Ur býtum i frímerkjasam- keppni Póst— og simamálaráðs Evrópu, verðlaunafrimerkiö var gefið Ut i sextán Evrópu- löndum. t tilefni hálfrar aldar afmælis bandarisku flugpóstþjónustunn- ar árið 1968 var gefið Ut 10 centa frimerki, sem Höröur teiknaöi. En þó ekki allt talið, sem til frama má reikna. Það spillir nokkuð sýningu Harðar Karls- sonar hvað hUn er einhæf, enda tilbrigði við eitt svið, árstiðirn- ar. Það spillir einnig heildarsvip sýningarinnar aö myndirnar eru allar mjög litlar og njóta sin þvi ekki sem skyldi i hinum stóra sal. Þaö er fengur að þvi, að fá Hörð Karlsson hingað til lands. Margir i'slenzkir listamenn starfa erlendis og láta of sjaldan um sig vita hér á landi, og er það miður. Tálgur Snorra Snorri Karlsson myndskurðarm aður sýnir nokkrar tálgur á sýningu Harðar Karlssonar, og gefur þaðsýningunniaukiö afl. Snorri Karlsson hefur haft hljótt um sig, en lengi var vitað að hann var góður I höndunum, og hafði unniö sér nokkra frægð sem myndskeri og tálguhönnuöur. trjábUturinn aö vera áfram tré, þrátt fyrir holskurðinn. Við undrumst formskyn Snorra og dáumst um leið að handbragðinu. Þeir Snorri og Hörður eru bræður. Sigurður Örlygsson. Sigurður örlygsson, listmálari deilir Vestursalnum með þeim Herði og Snorra. Það er. mjög ánægjulegt að koma á þessa sýningu, þvi Sigurður hefur nú fundið betri leið til að koma hugmyndum ar, eða siikiprent hans er á hinn bóginn langt innan þeirra marka er við setjum um perkónuleg afskipti myndlistar- manna af verkum sinum, og myndirnar eru sannfærandi og vel gerðar i senn, bæði frá tæknilegu og listrænu sjónarmiði og nU ieikur manni meiri forvitni á að vita framhaldið en áður var. Báöum þessum sýningum aö Kjarvalsstöðum lýkur nUna um næstu helgi. (21. mað Jónas Guömundsson. Mynd eftir Sigurö örlygsson. Elva Björk Gunnarsdóttir: „Aöalstöövarnar I Esjubergi eru fyrir löngu búnar aö sprengja allt utan af sér”. „Geysilega mikil nýting á bókunum” — Utlán nokkuð yfir eina milljón á sl. ári — segir Elva Björk Gunnarsdóttir bókavörður FI — Þaö er geysilega mikil nýting á bókunum, sagði Elva Björk Gunnarsdóttir borgar- bókavörður i samtali við Tim- ann, er hUn var spurð frétta. „Útlán á siðasta ári námu i að- alsafni tæpum 350 þúsundum og Utlán i heild fóru nokkuð yfir eina milljón. Gifurlega aukning hefur orðið i talbókasöfnin og bókabilarnir eru nýttir Ut i æsar. Ég get nefnt sem dæmi, að bókabilarnir tveir iánuðu Ut á sl. ári 250 þUsund bækur, sem er töluvert meira en hjá UtibUum okkar f Sólheimum og i BU- staðakirkju.” Það kom i ljós I samtalinu viö ElvuBjörku að bókabilarnir eru heill kapituli Ut af fyrir sig og aðstaða þeirra er hvergi nógu góð, miðað við það þjónustu- svið, sem þeim er ætlaö. Afgreiða þeir Breiðholtshverfin og Arbæjarhverfi auk ellefu staða i austurbæ Reykjavikur og fjögurra I vesturbæ. Stendur einnig til að Seljahverfi bætist i hópinn innan skamms. En bóka- bilunum er ekki einu sinni hægt að koma I hUs og fer hleðsla öll og afhleðsla fram utan dyra, hvernigsem viðrar. Munekkert Ur rætast fyrir þessum hjólandi bókasöfnum fyrr en hafin verð- ur bygging nýs Borgarbóka- safns, sem rísa á i nýja miðbæn- um svokallaða, en áætlað er að hafa bilana i huga strax I fyrsta áfanga. Elva Björk tók fram, að bóka- söfn I hinum ýmsu hverfum ættu i framtiðinni að leysa bókabil- ana af hólmi og hugsaði hUn vel til þess, þegar farið yrði að grafa fyrir félagsmiöstöð i Breiöholti 3, en þar fær Borgar- bókasafnið, ágætt rými. Einnig sagði hUn, að bUið væri að teikna viðbyggingarmöguleika við félagsmiðstöðina I Arbæjar- hverfi og væri þaö spor i rétta átt. ÚtibU Borgarbókasafnsins eru nU þrjU talsins, en Elva gerði ráð fyrir að auka þyrfti um minnst tvö næstu tiu árin, ef anna ætti þörfinni. Nýja aöalsafnhUsiö i nýja miðbænum mun veröa aðsetur safnsins i heild, sérdeilda þess, skrifstofa, flokkunar og innkaupa, og svo frv. Hönnun hUssins er lokið en það er stjórn- málamannanna að ákveða, hvenær hafizt verður handa við byggingu. „Aðalstöðvarnar i Esjubergi eru fyrir löngu bUnar að sprengja allt utan af sér,” sagöi Elva Björk, „og er vinnu- aðstaða þröng. Hins vegar gæti Esjuberg verið ágætt hverfis- bókasafn i framtíðinni og myndi þá fá að þjóna gamla miðbæn- um eins og það hefur gert. Það borgar sig ekki að drepa allt gamalt, þrátt fyrir nýtt”. Fyrir þá, sem hugsa i tölum má geta þess, að raunverulegur bókakostur Borgarbókasafnsins jókst á sl. árium 5586, en bóka- eign safnsins i heild er 267.752 bækur. Starfsmenn eru 55 og samsvarar vinnutimi þeirra 44 mönnum i fullu starfi. Bókin heini og talbókasafnið eru þjónustudeildir við fatlaöa og heimabundna, og eru þessar deiidir í UtibUinu aö Sólheimum 27. Talbókasafnið þjónar ekki eingöngu Reykjavik, heldur öllu landinu, og er safnið unnið I samvinnu við Blindrafélagið I Hamrahliö 17. Innlestur á spól- urnar annast sjálfboðaliðar, oft Ur Leiklis tarskólanum, og stundum eru spólur fengnar Ur RikisUtvarpinu. Að sögn Elvu Bjarkar var gerður ramma- samningur viö Rithöfundasam- band Islands, þar sem heimild fékkst til þess að fjölspóla 3 Utlánseintök af hverjum titli en Borgarbókasafniö hefur þá regluað hafa ætíð leyfi viðkom- andi höfundar að auki. Aðalsafnið — Utlánsdeild að Þingholtsstræti 29 a er opið alla daga vikunnar nema á sunnu- dögum. Opnunartimar mánu- daga til föstudaga er frá kl. 9 til 22 og á laugardögum er opið frá kl. 9 til 16. Lestrarsalurinn að Þingholtsstræti 27 er opinn á sömu timum og aðalsafnið, en auk þess er hann opinn á sunnu- dögum kl. 14 til 18. JUnimánUð og ágUstmánuð er lokað um helgar. Lestrarsalurinn er lok- aður i jUlímánuði. Bókin heim og talbókasafnið i Sólheimum 27 hefur símatima Kl. 10 - 12 og afgreiðslutlma mánudaga til föstudaga kl 13 tii 16. Sími bókabilanna sem bæki- stöð hafa I BUstaöasafni, er 36270. Lokað er hjá þeim I jUlimánuði. Vaka eða víma H vað ger ir sj ónvar pið ? Ar er nU liðið siðan Alþingi samþykkti ályktun þar sem rikisstjórninni var faiið að sjá til þess að sjónvarpið nýttist til þess að stuðla að bindindissemi i landinu og draga Ur áfengis- nautn og raunar eiturlyfja- neyzlu almennt. NU er þvi tima- bært aö fara aö spyrja hvað hafi verið gert. Hvernig hefur þess- um fyrirmælum Alþingis verið fyigt? I fyrravor minntist ég á þessa ályktun hér i blaðinu. Eftir að hafa sagt fáein orð almennt um gildi fræðslunnar sagði ég: „Hér með er þvi ekki svarað hvernig sjónvarpið eigi að rækja þá skyldu að stuðla að bindindissemi. Ég hef líka grun um að þaö kynni aö þykja of- rausn af „manni Uti i bæ” að segja þeirri ágætu stofnun þannig fyrir verkum. En vegna þess að hér liggur mikið við og engan veginn er einfalt mál til Urlausnar þykir mér vel við eiga að minna alla á samþykkt Al- þingis”. NU er það mála sannast að mér finnst litil eftirtekja af þessari þingsályktun enn sem komið er að þvi er sjónvarpiö snertir. Mér finnst einhvern veginn að sjónvarpinu hafi láðst að segja fréttir af áfengismál- um svo sem efni standa til. Hvað hefur það sagt frá rann- sóknum islenzkra lækna i þeim efnum? Hvað hefur það sagt frá áfengismálum i Danmörku? Hvenær gat það um ályktun læknaþingsins sænska um börn- in sem fæðast þar i landi skemmd af áfengiseitrun? Svona má lengi spyrja. NU má aö visu vera aö svo meinlega hafi til tekizt að þess- ar fréttir hafi veriö sagðar i þeim fréttatimum sem ég hef misst af. En hér er um að ræða fréttir sem varða okkur meira en sumt þaö sem birt hefur verið. Þegar ég tala viö menn um á- fengismál finnst mér oft að þeir séu næsta ófróöir um margt sem máli skiptir — og það jafnvel al- þingismenn, sem eru þó langt yfir meöallagi að þekkingu á mannfélagsmálum yfirleitt. Þess vegna held ég aö það sé augljóst aö hér skortir fræöslu, — upplýsingar. Það hafa ekki allir fylgzt með reynslu frænd- þjóða okkar jafnvel og Jón Skaftason. Sjónvarpið getur komið mik- illi fræðslu um áfengismál inn I fréttatima sina i smáskömmt- um öðru hverju ef það vill. Og þaö er tvimælalaus skylda þess að gera það. Svo væri engin goðgá að skjóta endrum og eins inn I aug- lýsingaþættina litilli mynd eöa fáum orðum sem vera mætti til umhugsunar og væri hlið- stætt þvi sem sagt hefur veriö um tóbakið, — litil sannleiks- korn til umhugsunar. Þaö ætti sjónvarpið að gera endurgjalds- laust á eigin kostnað sem góð og gagnleg uppeldisstofnun og menningartæki sem viröir tilrhæli Alþingis. Sjónvarpið má vita aö ýmsir lita svo á að það hafi beinar skyldur í þessum efnum og ætl- azt er til að þær séu ræktar. Þvi er spurt hvernig það sé gert. Vonandi verður haldið áfram aðspyrja. Vonandi ætlast menn til einhvers af sjónvarpinu. Og vonandi fá menn svar. H.Kr. Listahátið í Reykjavik 1978 kynnir Oscar Peterson mesta jasssnilling veraldar FI — Trió Oscars Petersons mun leika á tónleikum fyrsta dag Listahátiðar i Laugardals- höll þann 2. júni. Þeir, er ekki hafa séð Oscar Peterson á sviði erlendis, munu fá að kynnast hér einum af mestu jasssnill- ingum veraldar og þeim mesta slðan Art Tatum leið. Oscar lifir sig svo inn I leik sinn, að hann gleymir einfaldlega tíma og rúmi. Lofi hann fimmtán minútum, gleymir hann sér I sextiu og þannig áfram. Aheyrendur eru honum allt, en stúdióvinnu segir hann ekki samrýmast lifsháttum sinum. Oscar Peterson fæddist i Mon- Bjartari tímar framundan — rætt við Jakob Kristinsson framkvæmdastjóra Fiskvinnslunnar á Bildudal frá Kaupfélagi Patreksfiröinga. Þetta varötil þess að reksturinn gat hafizt á ný og siöan hefur hann gengið vel og nýtingin er komin I mjög gott horf. Fiskvinnslan gerir nú Ut tvo linubáta, 150og 200lesta. Við Ut- gerðina starfa 25 manns, en i frystihUsinu starfa að jafnaði um 40 manns. Það skiptir þvi mjögmiklufyrir Bilddælinga að þetta stærsta fyrirtæki þorpsins gangi vel og veiti trygga at- vinnu. MÓ treal I Kanada 12. ágUst árið 1925. Hann hóf tónlistarnám 6 ára gamall, hætti viö trompet 7 ára eftir berklalegu og tók að læra ápianó. Þegarhann var 14 ára hafði hann vikulega stund- arfjóröungs þátt i Utvarpi eftir að hann hafði unnið verðlaun i áhugamannakeppni. Hann lék einnig I allmörg ár, frá 1944, með Johnny Holmes Orchestra, einni af vinsælustu hljðm- sveitum Kanada. Honum tóku nU að berast boö um að koma til Bandarikjanna, en hann var um kyrrt i Kanada þangað til i september 1949, þegar hljómleikahaldarinn Nor- man Granz fékk hann til að koma til New York og leika i Carnegie Hall. Arið 1950 hóf Peterson að leika inn á hljóm- plötur fyrir Norman Granz og hefur hann farið i hljómleika- ferðir til Evrópu nokkurn veg- inn á ári hverju siðan, meö hliöarstökkum til RUsslands, Afriku og Asiu. Á undanförnum árum hefur Oscar Peterson snUiö sér i æ rikara mæli að tónsmiðum. Þekktasta verk hans er lands- lagslýsingin „Canada Suite”, en hver þáttur hennar lýsir svæði i Kanada, sem vakiö hefur hugarflug hans. Gagnrýni á Oscar Peterson er alltaf á einn veg og Gene Lees skrifaði I Down Beat: „Ef tfi eru pianóleikarar, sem geta keppt við Oscar i hraða, skortir þá karlmennsku hans og þann þrótt, sem á rætur i blUstónlist. Ef til eru þeir, sem geta keppt við hann i krafti, skortir þá hin algjöru meistaratök hans á hljóðfærunum”. Norman' Granz segir um Peterson: ,,Hann er einn af fá- um pianóleikurum, sem eru i hljómáferð á við heila sinfóniu- hljómsveit, þegar hann leikur einn”. Og brezki gagnrýnand- inn Benny Green: „Peterson er nU einn af mestu einleikurum allra tima, og hann leyfir tækn- innialdreiaöskyggja á tærleika hugsana sinna né heldur hressi- legan leik”. Á ferli sinum hefur Oscar unnið til margvislegra verö- launa, sem styðja ummæli fjöl- margra þekktra gagnrýnenda. Meðal þeirra eru verðlaun Down Beat fyrir beztan jass- pianóleik i 12 ár samfleytt, hin eftirsóttu Playboyverðlaun og Grammyverðlaunin 1975. Ég held að óhætt sé að segja að við séum nU komnir yfir mestu erfiðleikana og bjartari tímar séu framundan meö rekstur frystihUssins, sagöi Jakob Kristinsson fram- kvæmdastjóri frystihUssins I viötali viö Tímann. Ljóst er þó að ekkert má slaka á með upp- bygginguna og viö verðum að reyna að tryggja okkur sem bezt gegn öllum hugsanlegum áföllum. T.d. veröum við að tryggja hráefnisöflunina betur en nU er, þótt ljóst sé að af þvi verði ekki alveg á næstunni. Jakob sagði, að það hefði verið árið 1975, sem hafizt var handa um uppbyggingu frysti- hUssins. Þá myndaði hreppurinn og einstaklingar hlutafélag um reksturinn og var hUsið allt endurbætt og þvi breytt. Rekstur i þvi hófst siöan i desember 1976, en vegna þess hve illa þaö var þá enn bUiö vélum og tækjum gekk reksturinn erfiðlega auk þess, sem miklar skuldir hvildu á fyrirtækinu. í september i vetur var fyrir- tækinu lokaö um tveggja mánaða skeið. Þá var unnið að endurskipulagningu og þá fékkst einnig fyrirgreiösla til þess að efla og bæta aðstöðuna. A þessum tima var hlutaféð aukið um 45 millj. kr. og kom þriðjungurinn af þeirri upphæö Jakob Kristinsson Oscar Peterson jassplnóleikari gleymir tima og rúmi þegar hann spilar. „Karlmennska og þróttur einkenna spilamennsku hans”, segja gagnrýnendur.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.