Tíminn - 21.05.1978, Side 3
Sunnudagur 21. mai 1978
3
IlLÖJÍfMi
Rlöndumrtoái fyrir böö, eldhús,
kknastofur, rannsókmrstofur,
skó/a oghótel.
Byggingavörur
Sambandsins
Suóurlandsbraut 32 • Símar82033 • 82180
40 sidur
Hvitasunnukappreiðar
Fáks
Bílasala Guðfinns opnar í nýju
Þrlr efstu sigurvegarnir i góðhestakeppninni.
húsnæði
ESE — Bilasala Guðfinns hefur
nú fært út kviarnar, þvi að á
föstudaginn var opnað útibú frá
bilasölunni i veglegum húsakynn-
um að Borgartúni 24 og er nú
Bilasala Guðfinns eina bilasalan
sem opið hefur á tveimur stöðum.
Hin nýja bilasala verður rekin i
nánum tengslum við bilasöluna i
Hallarmúla og verða sömu bif-
reiðar á skrá á báðum stöðum. Þá
fæst með tilkomu hinnar nýju
bilasölu aukið sýningarrými inn-
an húss, en að Borgartúni 24 er
rými fyrir 20 bifreiðar i 370
fermetra sýningarsal.
Að sögn Guðfinns Halldórsson-
ar og Þóris Halldórssonar hjá
Bilasölu Guðfinns þá var ráðizt i
það að opna þessa nýju bilasölu til
þess að hægt væri að veita við-
skiptavinum betri þjónustu, en
annir i rekstri bilasölunnar i Hall-
armúlanum hefði verið orðnar
það miklar að þeir hefðu ekki séö
sér annað fært en að opna á nýj-
um stað.
I húsnæði þvi sem Bilasala
Guöfinns opnar nú i var áður
Bilasala Alla Rúts til húsa, en
húsnæöiö hefur nú allt verið gert
upp og aö sögn þeirra Guðsteins
og Þóris þá hefur verið kappkost-
að að gera það sem vistlegast.
Annars munum við leggja
áherzlu á þaö að veita sem bezta
þjónustu i framtiðinni og, en það
er aðalmarkmiðið rceð opnum
þessarar nýju bilasölu, en auk
þess verður gaman að sjá hvort
að það sé möguleiki að starfrækja
tvær bilasölur sagði Guðsteinn
Halldórsson aö lokum.
Haildórsson og Þórir Halldórsson i skrifstofu hinnar nýju
bflasölu Tfmamynd Tryggvi
Um hvitasunnuna hélt Hesta-
mannafélagið Fákur sínar árlegu
hvitasunnukappreiðar að
Viðivöllum við Elliðaár. Helztu
úrslit urðu þessi: I A-flokki
alhliða gæðinga sigraði Hjörvar
frá Brúnum Suðursveit, 8 vetra,
eigandi Sigurbjörn Bárðarson. I
öðru sæti var Feykir 9 vetra frá
Skógum Eyjafjöllum, eigandi
Friðrik Jörgenssen og Halldór
Eiriksson.
í B-lokki alhliða gæðinga varð
Brjánn 8 vetra, frá Sleipnisstöð-
um i fyrsta sæti, eigandi Hörður
G. Albertsson. En annar varö
Muggur, 11 vetra, frá Rauðalæk
Rangárvöllum, eigandi Sigur-
björn Bárðarson.
í unglingaflokki 10-12 ára sigr-
aði Tómas Ragnarsson á Gauta
en annar varð Kristján Ingvars-
son á Tigli. 1 flokki unglinga 13-15
ára varð Asta Sigurjónsdóttir á
Sval i fyrsta sæti, en I öðru
Guðmundur Björnsson á Frosta.
Önnur úrslit urður þessi:
250 m. skeið.
1. Fannar. Eigandi: Hörður G.
Albertsson, timi 23 sek.
2. Hrannar. Eigandi: Gunnar
Arnarson, timi: 24 sek.
800 brokk.
1. Faxi. Eigandi: Eggert
Hvanndal, timi: 1.39 min.
2. Blesi. Eigandi: Valdimar K.
Guðmundsson, tlmi: 1.40 min.
800 m stökk
1. Þjálfi. Eigandi Sveinn K.
Sveinsson, tlmi: 63.1 sek.
2 Jerimias. Eigandi: Björn
Baldursson. tlmi: 64. sek.
Gylfi og
timi 35,4
H.
350 m stökk.
1. Gjálp. Eigendur:
Þorkell Bjarnasynir,
sek.
2. Loka. Eigandi: Þórdis
Albertsdóttir, timi: 25.5 sek.
250 m stökk unghrossa.
1. Reykur. Eigandi: Höröur G.
Albertsson, timi 19.1 sek.
2. Freisting. Eigandi Gunnar
Sigurðsson, timi 19.4 sek.
/