Tíminn - 21.05.1978, Side 5
Sunnudagur 21. mai 1978
5
Rósa B. Blöndal:
Hvallátur
við ísland
öll gereydd
Kominn er meira en timi til
að alfriða Islands Kval. Sið-
ustu hvallátur Islands eru
gjöreydd. — Stöðvið gjör-
eyðingarstefnu Islands i veiði-
málum. Fram yfir 1940 voru
svo þéttar hvalvöður i Hval-
firði, að dögum saman var
ekki hægt að ferja yfir fjörð-
inn.
Mörg sumur hefur lagt þar
upp reykinn af siðustu hval-
kindum Islands. 1 nokkur
sumur hafa verið sóttir hval-
irnir langt á haf út, sem
bræddir voru i Hvalfirði.
Svona gengur eyðingin hratt
með veiðitækni vélaaldar.
Framan af þriðja tug aldar-
innar var Mjóifjörður stærsta
hvalstöð Islands. Þar er nú
fátt fólk eftir, flestir bæir
komnir i eyði.
Hesteyri var þar næst
stærsta hvalveiðistöð lands-
ins. Þar er nú mannautt.
Þannig fer fyrir landi, sem
stundar gjöreyðingu i veiði-
skap.
Alfriðun hvalanna er lifs-
nauðsyn. — Ekki eitt sumar
enn i þvi voðaverki aö deyða
þá allra siðustu.
Minnizt þess, að hvalir end-
urnýjast ekki eins og þorskur
og sild.
Nú er komin siöasta stund
aö friöa íslands hval.
Baháiar hittast í ísræl
Um siöustu mánaöamót héldu alheimssamtök Bahafa slna fjóröu al-
þjóöaráöstefnu I Haifa I tsrael. Meöal þátttakenda voru átta meölimir
tslandsdeildar hreyfingarinnar. Taliö frá vinstri: Roger Lutley,
Hafnarfiröi, Liesel Becker, Reykjavík, John Feltman, Neskaupstaö,
Halidór Þorgeirsson, Kópavogi, Barbara Thinat, Keflavik, Patty Lut-
ley, Hafnarfiröi, Ólafur Haraldsson Njarðvikum, og Eövarö T. Jónsson
Kópavogi.
Fraktleiðin liggur
um Luxemborg
Frá framleiðendum í mið- og suður evrópu
liggur fraktleiðin
um Luxemborg hingað heim.
Þaðan og þangað er daglegt þotuflug.
Láttu okkur beina vörunni þinni á rétta leið.
Síminn er 84822. Biddu um fraktsölumann.
VVGFémg LOFTLEIDIR
iSLAJMDS
fföaog]frakt
Nýtt
popp-blað
út er komið l. tbl. nýs popp-
blaðs sem heitir Halló Útgef-
andinn er Samtak sf.
Meðal efnis er athyglisverð
grein sem eflaust á eftir að
valda miklu fjaðrafoki. Hún er
um islenzka lagaþjófnaði og er
bent á nokkur dæmi i þvi sam-
bandi. Einnig er i blaðinu fróö-
leg grein um ræflarokkið. Þar
er rakin saga þess frá þvi
„rythm & blues” varð til úr
bandariska blúsinum á fjórða
áratugnum og skýrt er frá þvi
helzta sem er að gerast I ræfla-
rokkinu i dag bæði hérlendis og
erlendis. Þá er i blaðinu plötu-
gagnrýni, grein um meðferö
hljómplatna og slúðurdálkurinn
Kjaftaskur. Mörg athyglisverð
viðtöl eru I blaðinu. M.a. eru
viðtöl við Gunnar Jökul, fyrrum
stórtrymbil sadistahljómsveit-
ina Dead Boys, baráttusöngvar-
ann og kynvillinginn Tom
Robinson o.m.fl. Ýmislegt
annað fróðlegt og skemmtilegt
er I blaðinu. Halló er 32 blaö-
siður og allt hið vandaðasta.
Fyrír íbúðina og
sumarbústaðinn:
panell og gólfborð
í miklu úrvali - mjög hagstætt verö.
Þar sem fagmennirnir versla er þér óhætt.
BYGGINGAVÖRUVERSLUN KÓPAVOGS SF. SÍMI 41000
BYKO
w