Tíminn - 21.05.1978, Side 8

Tíminn - 21.05.1978, Side 8
8 Sunnudagur 21. mai 1978 islenzkur sjómaöur Brimlending i Vik ■<----- Ferja yfir Blöndu Litum á dragferju yfir Blöndu á bréfspjaldi Bókaverzlunar Sigfúsar Eymundssonar. Sam- kvæmt upplýsingum Guömund- ar Jósafatssonar fulltrúa mun myndin tekin einhvern tima á árunum 1914-1916, en þá var Björn Jónasson ferjumaður. Hann stendur i stafni lengst t.h. á myndinni. Ferjustaðurinn var hjá Syðra-Tungukoti, rétt neöan við nýju brúna 1914-1952. A korti Baldvins Ryei á Akur- eyri sést dragferja yfir Héraðs- vötn. Liklega hefur mynda- smiðurinn, Hallgrimur Einars- son, látið fólkið sitja' fyrir á hestum sinum um borð i ferj- unni. Hvaða fyrirfólk skyldi þetta vera? Biðum við! jú, fram i (lengst til hægri) stendur ferjumaðurinn frægi, — ofur- mennið Jón Ósmann, en hann var lengi ferjumaður viö vesturós Héraösvatna. „Fjall- grimm vissa á furöuströnd”. Ósmann þótti allsérstæður i háttum og tali, en var annálaður greiðamaður og atorku. Hann dó vorið 1914, svo að þessi ferjumynd er eitthvað eldri en hin. A gömlu korti bókaverzlunar Isafoldar gefur aö lita brim- lendingu i Vik i Mýrdal. Orö- sending er rituð á kortið vorið 1919. Hætt er að mestu aö róa frá söndum Suðurlands, hafnlausri strönd að kalla. Opið haf allt til suðurpóls! Höfn Þorláks helga dregur útgerðina til sin sem stendur. Kannski kemur siöar höfn viö Dyrhóla- ey? „Feður lands á sætrjám svámu sina lengstu tið” kvað Steingrimur Thorsteinsson i sjómannasöng sinum. Og siðar i kvæöinu, Sjómannalif i Herrans hendi helgast fósturjörð”. Þetta fagra kvæði: „Heyrið morgunsöng á sænum, sjáið bruna fley ”, var hvarvetna sungið, undir lagi þjóðsöngs Norðmanna á minum unglings- árum. Ekkert sjómannakvæði hefur siðar oröið jafnvinsælt, eða jafnalmennt sungið. I þættinum 30. april eru birtar myndir af konum á þjóðbúning- um og spurt um nöfn þeirra. Birgir Möller hefur upplýst aö konan á skautbúningi (með mikið slegið hár) sé amma hans, Guðrún dóttir Helga m.a. höfundur lagsins „óxar við Helgasonar tónskálds. Helgi var ána”. Dragferja á Héraðsvötnum Ingólfur Daviðsson: 221 Byggt og búið í gamla daga

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.