Tíminn - 21.05.1978, Síða 17
Sunnudagur 21. mai 1978
17
Hdffinil 15/5 1977 (Tlmamynd Rdbert)
þannig aö ræturnar séu I eöli-
legum stellingum, og plantan
sitji jafndjúpt I moldinni og
áöur. Sé gróöursett of grunnt er
hætta á ofþornun, en of djúp
gróöursetning tefur vöxtinn.
(Viöir er kannske minnst næm-
ur fyrir sliku). Þar sem jarö-
vegur er grunnur og grýttur
mun birki hæfa bezt allra trjá-
tegunda, enda vex þaö sums
staöar á melum úti i náttúrinni
— og gefur þaö auga leiö.
Jaröveg þarf oft aö bæta
viömeö áburöi. 1 grunnum jarö-
vegi i göröum er algengt aö
grafa skuröi fyrir trjáröö
eöa holu fyrir einstakt tré —
helzt tveggja til þriggja skóflu-
stungu djúpa og fylla meö mold.
Túnmold og garðmold er heppi-
á Suöurlandi. Geta má og þess,
að sitkagreni þolir trjáa bezt
særokið. 1 lág limgeröi má
nota ýmsa fleiri runna, t.d.
fjallaribs, geitatoppa og
gljámispil. Ræktun gljámispils
(og náskyldrar tegundar
glansmispils) fer mjög vaxandi,
enda er hann harögerður og
grængljáandi laufiö fallegt. Þaö
verður blóörautt á haustin til
mikillar prýöi.
Gljámispill er ein margra
tegunda af ættkvislinni
dvergmispill (Cotoneastar) af
þvl aö i hlýju loftslagi ber hún
mörg ber til prýði, en svo er
ekki hér, þvi miður. Viö verðum
aö láta okkur nægja lauffegurö
þessara runna, en hún er llka
mikil.
Endur og dlftlr d tjarnarfs I Reykjavfk 16/31978
leg, ef völ er á sliku Ur vel rækt-
aöri jörö. Vlöa er helzt hægt
aö ná I mýramold og hún er
einnig góö, a.m.k. þegar frá liö-
ur. Þarf helzt aö veörast og
rotna nokkurö fyrst, og höggva
ber sundur kekki og hnausa. Er
til stórmikilla bóta aö blanda
húsdýraáburöi saman viö mold-
ina, áöur en gróöursett er i
hana. Leirborna mold má enn-
fremur bæta talsvert meö sandi
og mýramold eöa tUnmold.
Sementsmola og annaö rusl frá
byggingum þarf aö fjarlægja
svo þaö lendi ekki I garömold-
inni. Jurtir þurfa fæstar eins
djúpan jaröveg og tré, en
skóflustunguþykkur skyldihann
þó a.m.k. vera. Af grastegund-
um þolir t.d. vingull og sum af-
brigöi vallarsveifgrass vel
þurrk — og eru venjulega aðal-
tegundirnar I grasfræblöndum
sem ætlaöar eru fyrir grasbletti
I göröum.
Ræktun limgeröa og skjól-
belta fer vaxandiogeru algeng-
ustu tegundir f þau birki og
ýmsar viðitegundir, einkum
viöja, gljáviöir og brekkuvíöir
en selja o.fl. koma einnig til
greina, og sitkagrenil skjólbelti
Margir reyna I seinni tlö rækt-
un dlsarunna eöa slrenuteg-
unda. Búiö var aö reyna
kynbætta, mjög blómfagra teg-
und (Syringa vulgaris), sem er
algeng á Noröurlöndum, en hún
er mjög treg til aö blómgast á
Islandi. Miklu betur hafa gefizt
aörar tegundir disarrunna
(Syringa). Má emkum ne'fna
gljásirenu (S. jasikaea),
bogsirenu (S.reflexa) og
dúnsirenu (S. villosa). Þær bera
allar stóra bláleita blómklasa
og þrlfast vel á móti sól I sæmi-
legu skjóli. Varazt ber aö vera
mikinn köfnunarefnisáburö á
blómrunna, en blaövöxt eykur
sá áburöur.
Rósir sjást oröiö vlöa i görö-
um. Mun algengust hin harö-
geröa igulrds (Rosa rugasa) oft
bara nefnd garörós. Hún er
viljug aö blómgast. Nefna má
og rauöblaðarós, fjallarós
(bergrós), þyrnirós, meyjarós
o.fl. Mikiö er jafnan gróðursett
af sumarblómum, en slzt má
gleyma fjölæru blómjurtunum,
sem blómgast sumar eftir sum-
ar. Meira þyrfti aö rækta af
þeim.'
Ný 12 /aga p/ata
BLATT OnT BLATT
Sveitastörf
óskast fyrir 12 ára
dreng/ helzt þar sem
hestar eru.
Upplýsingar í síma
(91)3-01-32.
>•——•MHM
i
Tíminner
peningar j
j Auglýsicf S
: íTímanum:
•MMMMM>MMMMMMMM>M>
Drengur
á 13. ári
vill komast í sveit.
Upplýsingar í síma 6-
63-74.
STARFSFÓLK ÓSKAST
Skýrslutæknin er enn i örri þróun.
Það er IBM lika.
Þess vegna óskum við að ráða starfsfólk i eftirtaldar
deildir fyrirtækisins:
í KERFISFRÆÐIDEILD 1 starfsmann
Starfssvið er skipulagning á verkefnum fyrir tölvur
ásamt kennslu og leiðbeiningum fyrir starfsfólk við-
skiptavina okkar. Æskilegt er að umsækjendur hafi
haldgóða undirstöðumenntun og starfsreynslu á við-
skipta- eða tæknisviði.
í TÆKNIDEILD 2 starfsmenn
1. Starfsmann til að sjá um uppsetningu og viðhald á
stórum tölvum, svo og hugverkum þeirra. Æskilegt er að
umsækjendur hafi tækni- eða verkfræðimenntun og helzt
reynslu i rafeindafræðum.
2. Starfsmann til að annast viðhald og tæknilega um-
hirðu gagnavinnsluvéla. Skilyrði er að umsækjendur
hafi reynslu i meðferð rafeindatækja og véla og hald-
góða kunnáttu i ensku.
öll ofangreind störf munu hefjast með námi hér heima
og siðar mun fylgja nám erlendis.
Fyrir áhugasamt fólk, sem hefur góða framkomu, hæfi-
leika til samstarfs og getur komið orðum að hugsun
sinni, er um að ræða vel launaðar stöður við mjög góð
starfsskilyrði.
W == ^=k Jsr Vinsamlegast sækið umsóknareyðublöð á skrifstofu okk-
§ === ==ff| ar að Skaftahlið 24, fjórðu hæð, eða hringið og biðjið um
===“ s= r = að fá þau send.
sími 2 7700 Umsóknir þurfa að hafa boriztokkur fyrir5. júni n.k.