Tíminn - 21.05.1978, Page 22
22
Sunnudagur 21. mai 1978
í dag
Sunnudagur 21. maí 1978
Lögregla og slökkviliðj
Reykjavik: Lögreglan simi'
11166, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi
41200, slökkviliöiö og sjúkra-
bifreiö simi 11100.
HafnarfjörÖur: Lögreglan'
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
daga frá kl. 17 slödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhringinn.
Félagslíf
Heilsugæzla
Slysavaröstofan: Simi 81200,'
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og •
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
1 Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöö-
inni, simi 51100.
Læknar: f
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- nætur- og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavik
vikuna 19. til 25. mai er i
Laugarnesapóteki og Ingólfs
Apóteki. Þaö apótek sem fyrr
ern nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
“Háfnarbúöir.
Heimsóknartimi kl. 14-17 og
.19-20.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til .16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvöld til kl. 7 nema :laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
^daga er lokaö.
Bilanatilkynningar
Rafmagn:- i Reykjavik og
Kópavogi I sima 18230. 1
Hafnarfiröi i sima 51336.
Hitaveitubilanir: kvörtunum
veröur veitt móttaka i sim-
svaraþjónustu borgarstarfs-
manna 27311.
Vatnsvéitubilanir simi ‘86577.
Simabilanir simi 05.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311 svarar aila virka
Flóamarkaöur veröur hjá
Systrafélaginu Alfa sunnu-
daginn 21. þ.m. kl. 3 e.h. aö
Ingólfsstræti 19. Stjórnin.
Kvenfélag Langholtssafn-
aöar efnir til skemmtiferöar
um Snæfellsnes 10. og 11. júni.
Allt safnaöarfólk velkomiö.
Þátttaka tilkynnist fyrir 29.
mai. Upplýsingar vetia Gunn-
þóra sima 32228 og Sigrún simi
35913. Feröanefndin.
Þjónusturegla Guöspekifé-
lagsins gengst yfir kaffisölu
meö hlaöboröi I Templarahöll-
inni, Eiriksgötu 5, sunnudag-
inn 21. mai kl. 3 e.h. Auk þess
flytur Sigvaldi Hjálmarsson
ávarp, Ragnheiöur Guö-
mundsdóttir syngur einsöng
viö undirleik Ölafs Vignis Al-
bergssonar, Karl Helgason og
Gunnar Valdimarsson lesa
upp, GeirÁgústsson sýnir Ht-
skyggnir frá Indlandsferö.
Komiö og hressiö ykkur i Höll-
inni.
Kvennadeild Slysavarnar-
félagsins i Reykjavik veröur
meö kaffisölu sunnudaginn 21.
mai I Slysavarnarhúsinu viö
Grandagarö og hefst hún kl. 2.
Félagskonur eru beönar um
aö gefa kökur og skila þeim
fyrir hádegi á sunnudag.
Styrkiö starf Slysavarna-
félagsins. Kvennadeild.
Sunnudagur 21. mai.
1. Kl. 9.00. Skarðsheiöi.
Heiðarhorn 1053 m.
Fararstjóri: Tómas
Einarsson.
2. kl. 13.00 Vifilsfeli (655 m.) 6.
ferö.
„Fjall ársins 1978”
F ar a r s t j ó r i : Finnur
Fróöason. Gengiö úr skaröinu
viö Jósepsdal. Einnig getur
göngufólk komiö á eigin bilum
og bætzt I hópinn viö fjallsræt-
urnar. Allir fá viöurkenning-
arskjal aö göngu lokinni.
Feröirnar eru farnar frá
Umferöarmiöstööinni aö aust-
anveröu. Fritt fyrir börn meö
foreldrum sinum.
Feröafélag Islands.
krossgáta dagsins
2764. Krossgáta
Lárétt:
1) Land 6) Eldiviöur 7) Röö 9)
Tónn 10) Sjávardýradráp 11)
Eins 12) Röö 13) Svardaga 15)
Skóf
Lóörétt:
1) Tuskur 2) öfug röö 3) Land
4) Pfla 5) Kveinar 8) Gott 9)
Framkoma 13) Keyri 14) Eins.
Ráning á gátu No. 2763.
Lárétt:
1) Brandur 6) Sæl 7) KJ 9) Mu
10) Sólbráö 11) VI 12) Rá 13)
Jór 15) Pakkana.
/ 4 i [V ls~
Ss
Lóörétt:
1) Baksvip 2) As 3) Nærbrók
4) DL 5) Rauöáta 8) Jói 9) Már
13 JK 14) Ra.
Sunnudagur 21. mai kl. 13.00
Hveradalir -Litli-Meitill.
Gengiö frá Skiöaskálanum I
Hveradölum um Láka-
stig—Lágaskarö og Eld-
borgarhraun aö Litla-Meitli.
Fjölfarin leiö áöur fyrr. Róleg
ganga. Fararstjóri: Þórunp
Þóröardóttir. Verö kr. 1000
gr.hv/bilinn. — Feröafélag
tslands.
Hver vill skrifast á við
stúlku i Ghana?
Sextán ára stúlku i Ghana,
sem áhuga hefur á ýmsum
málum, s.s. tónlist, mynda-
bókum, póstkortum og lestri
bóka, langar til aö eignast
pennavini hér á landi, og þá
einkum af kvenkyni. Hún heit-
ir Esther Ruth Mensah og
heimilisfang hennar er: Post
Office Box 10, Breman Esiam,
Central Region Ghana, West
Afríca.
Kirkjan
Guösþjónustur I Reykjavikur-
prófastsdæmi sunnudaginn 21.
mai 1978, Trinitatis.
Ar bæjarprestakall:
Guösþjónusta i safnaöar-
heimili Arbæjarsóknar kl. 11
árd. Séra Guömundur Þor-
steinsson.
Asprestakall:
Messa fellur niður vegna
heimsóknar til Hveragerðis-
kirkju. Guösþjónusta þar kl. 2.
Séra Grimur Grimsson.
Breiöholtsprestakall:
Messa i Breiðholtsskóla kl. 2
e. h. Aöalsafnaöarfundur
Breiöholtssóknar verður aö
lokinni messu. Séra Lárus
Halldórsson.
Bústaöakirkja:
Messa kl. 2 e.h. Organleikari
Guðni Þ. Guðmundsson. Séra
Ólafur Skúlason. Aðal-
safnaöarfundur eftir messu.
Sóknarnefndin.
Fella- og Hólaprestakall:
Guðsþjónusta i safnaöar-
heimilinu að Keilufelli 1 kl. 11
árd. Séra Hreinn Hjartarson.
Grensáskirkja:
Guösþjónusta kl. 11 árd.
Organleikari Jón G. Þórarins-
son. Séra Halldór S. Gröndal.
Hallgrimskirkja:
Messa kl. 11 árd. Lesmessa
næstkomandi þriöjudag kl.
10:30 árd. Beðiö fyrir sjúkum
SéraRagnar FjalarLárusson.
Landspitalinn:
Guösþjónusta kl. 10 árd. Séra
Karl Sigurbjörnsson.
Háteigskirkja:
Messa kl. 11. Séra Arngrlmur
Jónsson.
Kópavogskirkja:
Guösþjónusta kl. 11 árd. Séra
Þorbergur Kristjánsson.
Langholtsprestakail:
Guösþjónusta kl. 2. Séra
Arelius Nielsson. 1 lok guös-
þjónustunnar flytur Helgi
Eliasson fulltrúi ávarp frá
Gideon félaginu. Sóknar-
nefiidin.
Laugarneskirkja:
Messa kl. 11 árd. Sóknarprest-
ur.
Neskirkja:
Guösþjónusta kl. 2 e.h. Aöal-
safnaöarfundur Nessóknar
veröur haldinn strax aö aflok-
inni guösþjónustunni i félags-
heimili kirkjunnar. Séra
Frank M. Halldórsson.
Dómkirkjan: Kl. 11 mess.
Séra Þórir Stephensen. Aö
lokinni prédikun veröur fermd
April June Lunberg frá Eve-
rett, Washington, U.S.A.,
Hringbraut 41, Reykjavik.
Einsöngvarakórinn syngur,
orgelleikari ólafur Finnsson.
Landakotsspitali: Messa kl. 10
f. h. Séra Hjalti Guömundsson.
Frikirkjan I Hafnarfiröi:
Barnaguðsþjónusta kl. 10,30.
Rætt veröur um feröalagið.
3éra Magnús Guöjónsson.
r
David Graham Phillips:
J
202
SUSANNA LENOX
G
Jón Helgason
öllu hjarta, aö hún heföi heimtaö aö fara á einhvern staö, þar sem
hún haföi verið jafn vel búin og annaö fólk og fundið, aö hún var
jafningi þess.
Hún leit upp og reyndi aö eyöa þessum kveljandi hugsunum.
Brent sat andspænis henni og horföi á hana Þaö virtist svo sem hon
um væri skemmt, og i svip hans vottaði bæöi fyrir hæöni og samúö,
eins og tftt var um hann. Hún stokkroönaöi.
Hann fór aö hlægja. — Nei, ég skammast mln ekki fyrir kjólinn
yöar, þó aö hann sé heimasaumaöur, sagöi hann. — Mig gildir einu,
hvaöfólk hugsar um mig, og hvaö sem öllu ööru liöur, þá eruöþér sú
konan, sem smekkiegast er búin af öllum þeim, sem hér eru inni.
Allar hinar eru dæmdar til þess aö veröa ævilangt herfang hvers-
dagsieikans. Þér aftur á móti... Einhvern tlma getur aö Hta nafn
yöar rist logarúnum á frægustu stórhýsin viö Breiðstræti.
— Ég veit vel, aö þér hendiö gaman aö mér, sagöi Súsanna. — En
nú kann ég heldur betur viö mig.
— Þá erég i þann veginn aö ná tiigangi minum. Viö skulum hætta
aö hugsa um okkur sjálf. Þaö gerir sjóndeildarhringinn svo þröng-
an. Viö skulum hugsa um verkefni okkar — um draumsýnina fögru,
sem blasir viö okkur og skipar okkur aö vinna og voga.
Meöan þau sátu aö snæöingi töluöu þau um meöferö hlutverka —
um hlutverkin i „Cavalleria” og þær frumstæöu hvatir og athafnir,
er mótuöu þessar manngerðir —um hvernig þaö yröibezt ieitt f ljós,
hvaö f þeim bjó. Súsanna gleymdi alveg hvar hún var — gleymdi aö
vera feimin. Hún gat ekki veriö fullkomlega eins og hún átti aö sér,
þegar hún var meö Roderick, jafnvel ekki meöan þau voru ham-
ingjusömust. En i viöurvist Brents hurfu allar slikar kenndir. Og
orö hennar féllu eölilegar heldur en nokkurn tima fyrr, siöan hún fór
urhúsi fóstra sins i Sutherland. Hún furöaöi sig á þessum áhrifum,
sem skilningur Brents haföi á hana. Hún þekkti sjálfa sig varla,
svona móttækilega fyrir nýjar hugsanir, svona fulla af löngun til
þess aö læræsvona skarpskyggna, þegar hún þurfti aö oröa hugsan-
ir sfnar. Þaö var langt sföan hún haföi veriö svona i viöurvist karl-
manns, án þess aö hugsa um kynferðismun þeirra, jafnvel ekki sfö-
an foröum, aö hún var á hrakningnum meö B.urUngham.
Ungur og prúöbúinn maður varö til þess aö trufla þau. 1 andlits-
svip hans speglaöist sjálfstraust, sem á rót sina aö rekja til auöæfa
og þeirrar fullvissu, aö þaö sé hægt aö kaupa.allt og alla meö pen-
ingum. Brent tók honum svo kuldalega, aö hann hröklaöist burtu,
stamandi og vandræöalegur, eftir stutt oröaskipti — Ég spái þvi,
sagöi Brent, — aö þessi kálfur hafi ætlazt til þess, aö ég kynnti hann
fyrir yöur og byöi honum að segjast viö boröiö okkar. En rfkir menn
munu leggja nógu margar snörur fyrir yöur næstu árin, þó aö ég sé
ekki aö leiöa yöur i freistni.
— Ég hef ekki orðiö fyrir neinum átroöningi hingaö til, sagöi Sú-
sanna hlæjandi.
— En þér verðiö þaö hér eftir. Nú eruö þér komin á þaö stig á
þroskabrautinni, aö engum dylst hver þér eruö, en áöur sáu þaö
ekki nema þeir, sem skarpskyggnastir voru.
— Haldiö þér, aö ég muni standast freistingarnar, ef þær veröa á
vegi minum? sagöi Súsanna.
— Þaö veit ég ekki, svaraöi Brent. — Þér hafiö mjög næma tilfinn-
ingu fyrir þvi, hvaö er heiöarlegt, og þaö veldur þvi aö þér muniö
vinna meö mér um hriö. Og svo .... séuö þér búin þeim hæfileikum,
sem gera fólk aö mikilmennum, munuö þér halda áfram á sömu
braut. Séuö þér aöeins venjuleg kona—bara i gáfaöra lagi, munuö
þér sennilega ganga aö kaupunum. Eina ráöiö, sem ég gæti þá gefiö
yöur, er aö selja yöur ekki of lágu veröi. Hann hugsaöi sig um stund-
arkorn, svo bætti hann viö: — Og ef þér komizt einhvern timann aö
þeirri niöurstööu, aö þér kæriö yöur ekki um aö halda áfram á þeirri
braut, sem þér eruö nú á þá segiö mér þaö hreinskilnislega. Ef til
vill gæti ég oröiö yöur aö liöi, þótt þér kysuð aörar leiöir.
— Þakka yöur fyrir, sagöi SÚsanna og staröi á hann.
— Hvers vegna er rödd yöar og augnaráö svona fullt af þakkláts-
semi? spuröi hann.
— Þaö er ekki meö ráöum gert, svaraöi hún. — Þaö — kom af
sjálfu sér. Og ég er þakklát af þvi aö — ja, ég er ekki nema mann-
eskja, og mér þótti svo vænt um aö vita, aö —aö —aö....
— Afram, sagöi hann, þegar hún hikaöi viö.
— Ég er hrædd um, aö þér misskiljiö mig.
— Og hvaö þá, ef ég geröi þaö?
,,Nú, Jói... segðu bara að þu viljir
ekki borða þær, en hentu þeim
ekki á gólfið! ”
DENNI
DÆMALAUSI