Tíminn - 21.05.1978, Qupperneq 24

Tíminn - 21.05.1978, Qupperneq 24
t 24 Sunnudagur 21. mal 1978 Flfu-skáparnir eru vandaBir, fallegir, ódýrir og henta hvar sem er. Fffu-skáparnir er islenzk framleiBsla þeir eru byggB- ir upp I einingum þannig aB auBvelt aB flytja þá og setja sam- an hvar sem er. Þeir fást I þremur viBartegundum hnotu, álm og antil eik. HarBplast á borBplötur I mörgum fallegum litum allt eftir yöar eigin vali. Kynnið ykkur okkar hagstæöa verö. LátiB okkur teikna inn- réttinguna og fáið tiiboö. pjfa er funtlin laUSn. HÖFUM SÝNINGARELDHÚS KOMIÐ OG SKODIO. UPPLÝSINGABÆKLINGAR LIGGJA FRAMMI. HÚSGAGNAVINNUSTOFA AUÐBREKKU 53 SÍMI 43820. Sveitarstjórnar- kosningar 28. maí B-LISTI í 35 sveitarfélögum: B-LISTI er listi Framsóknarf lokksins í eftirtöldum sveitarfélögum: Reykjavík Seyðisfirði Akranesi Neskaupstað Borgarnesi Eskifirði Grundarfirði Egilsstöðum Stykkishólmi Búðahreppi Patreksfirði Djúpavogi Þingeyri Höfn Suðureyri Vestmannaeyjum isafirði Selfossi Bolungavík Stokkseyri Skagaströnd Grindavík Sauðárkróki Keflavik Siglufirði Njarðvikum Dalvík Hafnarfirði Akureyri Garðabæ Húsavik Kópavogi Raufarhöfn Mosfellssveit AÐRIR bókstafir í 13 sveitarfélögum: H-LISTI —Framsóknarflokkurinn á aðild að og styður H-lista í eftirtöldum sveitarfélögum: Hellissandi ólafsvik Tálknefiröi Blönduósi ólafsfirði Hveragerði Sandgeröi Seltjarnarnesi K-LISTI — Framsóknarflokkurinn á aðild að og styður K-lista á Bíldudal C-LISTI — Framsóknarflokkurinn á aðild að og styður C-lista á Flateyri l-LISTI — Framsóknarflokkurinn á aðild að og styður l-lista á Hólmavík X-LISTI — Framsóknarflokkurinn á aðild að og styður X-lista á Reyðarfirði FRÆ Grasfræblöndur vallarsveifgras fylking túnvingull dasas sumarhafrar sol II vetrarhafrar bygg rýgresi repja Mjólkurfélag Reykjavikur Laugavegi 164 — Reykjavlk — Slmi 11125 Ul ÚTBOÐ Tilboð óskast i leigu á verslunar- og veit- ingaaðstöðu i Áningarstað SVR á Hlemmi. Leigö verða út alls 9 rými fyrir eftirfarandi vöruflokka: a) Ljúfmeti („Delikatessen”) (Avextir, grænmeti, álegg, brauövörur, mjólkurvöriur o.fl.) b) Snyrti- og hr einlætisvörur. c) Blóma- og gjafavörur. d) Leikföng. e) Blöö og bækur. f) Skyndimyndir, Ijósmyndavörur o.fl. g) Sælgæti og tóbak og aörar skyldar vörur, aö undan- skildu öli og gosdrykkjum. h) is. i) Veitingar. Teikningar af húsnæöinu ásamt likani af þvi veröa til sýr.- is á skrifstofu Strætisvagna Reykjavikur aö Kirkjusandi mánudag 22. mai og þriöjudag 23. mal n.k kl. 14-16. Útboðsskilmálar og tilboöseyöublöö veröa afhent á sama stað og tlma. Tilboðum skal skila á skrifstofu Innkaupastofnunar Reykjavikurborgar, Frlkirkjuvegi 3, Reykjavlk, fyrir kl. 12.00 fimmtudaginn 1. júni 1978 og veröa þau opnuð á skrifstofu SVR, Kirkjusandi sama dag kl. 14.00 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYK3AVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 BREIÐHOLT KÓPAVOGUR Látið kunnáttumennina smyrja bílinn á smur- stöðinni ykkar SMURSTÖÐ ESSO Stórahjalla 2, Kópavogi Snjólfur Fanndal SÍMI 43430 Islenzkir aöalverktakar s.f. Keflavfkurflugvelti óska oftir að réða: 1. Bifvélavirkja, vélvirkja eða menn vana viðgerðum á bifreiðum og þungavinnuvél- um. 2. Jániðnaðarmenn. 3. Blikksmiði. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar á skrifstofu vorri, Lækjar- götu 12, Reykjavik, þriðjudaginn 23. mai, kl. 16-18, einnig alla vinnudaga á skrif- stofu fyrirtækisins, Keflavikurflugvelli. .Skráljóð’ 1972 — eftir Kristján Guðmundsson, myndlistarmann Þessari mynd smellti ljós- myndari Timans af Kristjáni Guðmundssyni myndlistar- manni, en hann opnar myndlistarsýningu I Galleri SÚM við Vatnsstig I Reykjavik laugardaginn 20. mai. A sýn- ingunni eru 9 verk unnin á ár- unum 197 2 — 1977: Ljóö, teikningar og bækur. Flest verkanna eru unnin I Hollandi, en eitt úti I Flatey á Breiöafiröi. Þetta er 15. einkasýning Kristjáns, þar af sú sjöunda hér á landi, og auk þess hefur hann tekið þátt i fjölda samsýninga á tslandi og erlendis. Hann hefur undan- farin ár veriö búsettur i Amsterdam. Sýningin í Galleri SÚM er opin daglega frá kl. 16 — 20 og hún stendur til 1. júni nk. Kristjánstendur þarna við eitt verka sinna „Skráljóð”, en þaö ljóð byggir á höfðatölu islendinga áriö 1972. Timamynd: Tryggvi. Meöfylgjandi mynd er tekin á sýningunnl þar sem Guömundur situr á milli tveggja mynda sinna, sem nefnast Jökullón og Sauöfjárveikivarnir. Málverka- sýning í Laugardaginn 13. mai 1978 opn- aöi Guömundur Sigurðsson, kennari i' Borgarnesi, málverka- sýningu. Sýningin er i Svarfhóli viö Gunnlaugsgötu. Þetta er 4. einkasýning Guömundar, en auk þess hefir hann tekiö þátt i samsýningum I Sviþjóö, Noregi og Danmörku. A sýningunni eru aö þessu sinni 38 myndir, oliu- málverk, acryl og kritarmyndir. Myndirnar eru flestar málaöar á siöasta ári og eru til sölu. Viöfangsefniö i myndunum er mjög fjölbreytt, þó mest sótt i islenzka náttúru, allt frá einni flugu upp f heilar sveitir. My ndlistarnám stundaöi Guömundur i Kaupmannahöfn. Sýningunni lýkur miövikudaginn 17. mai. J.E.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.