Tíminn - 21.05.1978, Page 25
Sunnudagur 21. mal 1978
25
Myndlistarskólinn í Reykjavik
á götunni
— en sýning á
verkum nemenda
stendur nú yfir
ESE —Um helgina veröa til sýnis
verk nemenda Myndlistarskólans
i Reykjavik, en sýning þessi er
árviss viöburður i starfsemi skól-
ans .
Sýningin veröur haldin á þrem
stööum i borginni, þ.e. i skólanum
sjálfum, Ásmundarsal og i Casa
Nova i Menntaskólanum I
Reykjavik.
Mikil gróska hefur verið i starf-
semi skólans i vetur og hafa um
250nemendur stundað nám i skól-
anum hjá 10 kennurum.
Ekki er ljóst hvar Myndlistar-
skólinn i Reykjavik verður starf-
ræktur næsta skólaár þvi aö I
haust stendur skólinn uppi
húsnæöislaus, en viðræður standa
nú yfir af hálfu skólans viö riki og
borg þannig að ekki er ótrúlegt aö
húsnæðismálum skólans veröi
bjargaö.
Nemendur koma verkum fyrir á sýningunni.
Framboðslisti
almennra borgara
i Ólafsfík
Til sýslunefndar: Viglundur Jóns-
son, útgerðarmaöur.
Lúðvik Þórarinsson,
bakarameistari
Framboðslisti almennra
borgara i Ólafsvik viö sveitar-
stjórnarkosningarnarjfe. main.k.
sidpa eftirtaldir menrn
1. Alexander Stefánsson, odd-
viti.
2. Elinbergur Sveinsson,
vélstjóri
3. Hermann Hjartarson,
framkvæmdastjóri
4. Stefán Jóhann Sigurösson,
byggingameistari
5. Guðmundur Jensson, Utgerö-
armaður
6. Vigfús Vigfússon,
byggingameistari
7. Gylfi Magnússon, verkstjóri
8. Magnús Guðlaugsson, stýri-
maður
9. Gréta Jóhannsdóttir forstöðu-
kona
Siærrí - Kraftmeirí - Betrí 1978
Undrabíllinn
SUBARU 1600
er nú
til afgreiðslu
Allur
endurbættur
Breiðari,
stærrf
vél,
rýmra milli
sæta/
minni snún-
ingsradíus/
gjörbreytt
mælaborð/
nýir litir
o. fl. o. fl.
Það er ekki
hægt að
lýsa Subaru
þú verður að
sjá hann
og reyna
Sýningarbílar
á staðnum
Greiðsluskilmálar þeir
hagstæðustu sem
völ er á í dag
og með ábyrgð upp í
20.000 km akstur
INGVAR HELGASON
Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1
Sigurður Jónsson (Þingeyingur)
kennari og bóndi, Ystafelli,
Suður-Þingeyjarsýslu, segir í viðtali
um Subaru:
„Ég kann mjög vel við bilinn. Hann er spar-
neytinn,góður i hálku og snjó og rýkur i gang
í hvaða veðri sem er.
Eftir reynslunni af þeim fyrsta eru nú þrir
Subaru-bilar i fjölskyldunni.”