Tíminn - 21.05.1978, Side 27

Tíminn - 21.05.1978, Side 27
Sunnudagur 21. mai 1978 27 H1j ómplötudómar Jefferson Starship - Earth Grunt BXLI-2515/Fálkinn ★ ★ ★ ★ + yfirbragö „Earth” þægilega likt þvi sem aö maöur átti aö veniast hjá CSN & Y ogöörumskyid mennum þeirra. Hljómsveitin Jefferson Starship (áöur J. Airplane) hefur nú um nokkurra ára skeiö veriö i alira fremstu röö bandariskra hljóm- sveita, og meö hljómplötunni „Earth” eru þeir liklegir til þess aö auka enn viö vinsældir sinar i náinni framtiö. Margir höföu spáö þvi áður en „Earth” kom Ut aö J.A væri búin aö vera og ekkert biöi hennar nema uppiausn, og voru þeir spádómar ekki aigjör- lega aö ástæöulausu, þvi aö „Spit- firei”, næst siðasta plata hljóm- sveitarinnar, var aigjöriega mis- heppnuð eöa a.m.k. hlaut hún ekki náöfyriraugum fjöldans. En nú, með útkomu „Earth”, gera J.A. alla þessa spádóma aö engu og segja má aö tónlistarlega séö sé „Earth” rökrétt áframhald i þeirri stefnu sem J.A. tóku upp fyrir þremur árum þegar platan „Red Octopus” kom út. Nú skipa eftirtaldir aöilar J.A.: Grace Slick, Marty Balin, Paul Kantner (en þessi þrjú voru meðal stofn- enda Airplane), Graig Chaquico, Pete Sears, John Barbata og David Freiberg. Ailt eru þetta kunnugleg nöfn þeim sem gaman hafa af tónlist eins og Crosby, Stills, Nash & Young buöu upp á hér fyrr á árum, og þannig er Little Feat - Waiting for Columbus Warner Bros - K 66075/Fálkinn Doctors of Madness hafa hafið hljómleikaferð sina um Bret- land. Með þeim i förum er fyrr- um fordæmdur meðlimur The Damned sálugu, Dave Vanian, önnur stóra plata Elvis Costelli, This Year Model, nýtur mikillar hylli i Bretlandi um þessar mundir. Svo er einnig um plötu þess, sem er stjórnandi upptöku Costello plötunnar, en hann heitir Nick Lowe og hefur áður verið minnzt á hann hér. Hans plata heitir Jesus of Cool og er eitt lag af henni þegar komið oferlega á brezka vinsældalist- ann, en það er lagið I love the sound of breaking glass. i Elvis Costello. Bandariska „boogie-f unk” hljómsveitin Little Feat er hér á ferðinni meö,,tvöfalda plötu” tekna upp á nokkrum hljómleik- um i Rainbow hljómleikahöllinni i London. Ekki er aö heyra annað en aö tjallinn kunni vel aö meta það sem að Little Feat bjóöa upp á á plötu sinni „Waiting for Columbus” en á henni er allt þaö bezta sem þeirhafa gert til þessa. Á „Waiting for Columbus” eru 17 lög og njóta Little Feat aðstoðar hornaflokksins Tower of Power i nokkrum laganna. Annars er þaö um innihald „Waiting for Colum- bus” aö segja að það er vel fram- reitt af hljóöfæraleikurunum, en veg og vanda af tónlistar- flutningnum hafa þeir Lowell George sem fer á kostum i góöum gitarleik, og Bill Payne sem er mjög skemmtilcgur hljómborös- leikari. Upptakan er sérlega góö með þvi bezt asem gerist um hljómleikaplötur. Lögin eru flest ölliboogiestil sum eru nálægt þvi aö vera jazz-rokk og afgangurinn er einfaldlega rokk. Nýbylgjutíðindi John Ellis, sem leikiö hefur á gitár meö Víbratorunum, hefur nú sagt skilið viö þá og mun ástæöan vera ósamkomulag. EIlis hefur ekkert um brottför sina aö segja annað en þaö, aö hann hafi þurft aö helga meira af tíma sínum því aö giápa á sjónvarp og spila bridge. Ný litil plata er komin á markaðinn með hljómsveitinni Blondie, þrátt fyrir að siðasta litla plata hljómsveitarinnar, „Denis ’ ’, njóti enn f eikivinsælda iBretlandi ogséþar hátt skrifuð á vinsældalistum. Lögln á hinni nýju plötu heita Presence Dear, Poets Problem og Detroit 442. Fóstra Fóstra óskast til starfa á dagheimilið á Akranesi. Upplýsingar gefur forstöðukona i sima (93)1898, kl. 13-17, virka daga. Akranesi 16. mai 1978, Bæjarritari. Reiknistofa bankanna óskar að ráða starfsmann til tölvustjórn- ar. í starfinu felst m.a. stjórn á einni af stærstu tölvum landsins ásamt móttöku og frágangi verkefna. Við sækjumst eftir áhugasömum starfs- manni með stúdentspróf, verzlunarpróf eða tilsvarandi menntun. Starf þetta er unnið á vöktum. Skrifleg umsókn sendist Reiknistofu Bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, fyr- ir 26. mai nk. Tölvuritari Vegna sumarleyfa viljum við ráða tölvu- ritara, til afleysinga, i vaktavinnu. Unnið er við I.B.M. Diskettu skráningartæki. Frekari upplýsingar gefur Starfsmanna- hald. Samvinnutryggingar g.t. Ármúla 3, Simi 38500 PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Verkfræðingur STAÐA VERKFRÆÐINGS hjá tæknideild er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 25. mai n.k. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmannadeild. Tónlistarkennarar Tónlistakennari óskast að tónskóla Nes- kaupstaðar. Aðalkennslugrein, pianó. Upplýsingar gefa skólastjóri simi (97)7540 og skólafulltrúi simi (97)7613. Tækjastjórar Viljum ráða nokkra tækjastjóra. Upplýsingar á skrifstofu vorri, Lækjar- götu 12, Reykjavik, mánudaginn 22. mai, kl. 15-17, einnig alla vinnudaga á skrifstofu félagsins, Keflavikurflugvelli. íslenzkir aðalverktakar Kef la vikurf lug velli.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.