Tíminn - 31.05.1978, Side 8

Tíminn - 31.05.1978, Side 8
8 Miðvikudagur 31. mai 1978 ATLAS & YOKOHAMA hjólbarðar Hagstætt verð Véladeild Sambandsins HJOLBARÐAR BORGARTÚNI 29 SÍMAR 16740 OG 38900 Þjónusta (ðfföllin Sendið okkur (í ábyrgð) þá skartgripi sem þér þurfið aö láta gera við, ásamt smálýsingu á þvi sem gera þarf# heimilisfangi og síma- númeri. Að af lokinni viðgerð# sem verður inn- an 5 daga frá sendingu, sendum við ykkur við- gerðina í póstkröfu. Allar viðgerðir eru verð- lagðar eftir viðgerðaskrá Félags ísl. gull- smiða. Stækkum og minnkum hringi (sendum mál- spjöld), gerum við armbönd, nælur, hálsmen, þræðum perlufestar. Gyllum. Hreinsum. Sendum einnig í póstkröfu allar gerðir skart- gripa. Fljót, góð og örugg þjónusta. Hringið og leitið upplýsinga. GULL HÖLLIN Verzlunarhöllin — Laugaveg 26 101 Reykjavík Simar (91) 1-50-07 & 1-77-42 ■BREIÐHOLT KÓPAVOGUR V Látíð kunnáttumennina smyrja bílinn á smur- stöðinni ykkar SMURSTÖÐ ESSO Stórahjalla 2, Kópavogi Snjólfur Fanndal Frá Hofi Höfum opnað eftir breytinguna Þægilegri og betri búð Alltaf nýjar sendingar af hannyrðavörum. Tizkulitir i garni koma stöðugt. Litið inn hjá okkur. Hof, Ingólfsstræti 1 Staparokk þroska- heftra — tókst frábærlega vel ESE— Fyrir skömmu gekkst félagiö Þroskahjálp á Suður- nesjum fyrir skemmtun fyrir þroskahefta og var samkoman haldin i Stapa i Njarðvikunum. Alls mættu um 400 manns á skemmtunina, viðs vegar af á Suðurlandi og var það mál manna að skemmtunin hefði tekizt frá- bærlega vel og ættu þeir fjöl- mörgu sem hönd lögðu á plóginn tilbess aðaf skemmtuninni mætti verða, þakkir skildar fyrir fram- lag sitt. Áð sögn Einars Guðbergs for- manns Þroskahjálpar á Suður- nesjum kom þessi hópur á skemmtunina til þess að skemmta sér og það hefði hann svo sannarlega gert þvi að ánægjan og eftirvæntingin heföi skinið úr hverju andliti og væru það beztu launin sem þeir sem að skemmtuninni stóðu hefðu getað hugsað sér. Þá sagðiEinarað það hefði verið sérstaklega ánægju- legt að sjá af hve miklu lifi fólkiö hefði tekið þátt i þvi sem fram fór og sagði það auðsætt að skemmt- anir sem þessi væru bráðnauð- synlegar og reyndar hefði hann fyrir hönd Þroskahjálpar á Suðurnesjum heitið þvi að þetta skyldi ekki verða i siðasta skipti sem slik samkoma yrði haldin. Auglýsingadeild Tímans Séð yfir salinn i Stapa og eins og sjá má þá var aldeilis lif I tuskunum. i lok hátiöarinnar i Stapa afhenti Einar Guðberg, formaður Þroska- hjálpar á Suöurnesjum, fulltrúum þeirra vistheimila sem þátt tóku, hljómplötur að gjöf, en þær voru gefnar af hljómsveitinni Geimsteini og hljómplötuverzlunum i Keflavik. GARDENA ^ gerir garðinn frægan NÚ ER TÍMI garðræktar og voranna í GARÐSHORNINU hjá okkur kennir margra grasa Allskonar slöngutengi, úðarar, slöng- ur, slöngustatív, slönguvagnar. Marg- vísleg garðyrkjuáhöld, þar sem m.a. að einu skafti fellur fjöldi áhalda. Kant- og limgerðisklippur, rafknúnar í GARÐSHORNINU hjá okkur kennir margra grasa AKURVÍK H.F. Akureyri handsláttuvélar, Husquarna-mótor- sláttuvéiar með Briggs og Stratton mótor (3,5 hp), Skóflur, gafflar, hríf- ur, margar gerðir. imnaí eittóon h.f.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.