Tíminn - 08.06.1978, Page 4
4
Fimmtudagur 8. júni 1978
Connie
Francis
kemr aftur
framásjón-
arsviðið
---------------♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦•♦♦♦♦♦•••♦♦♦
•♦••••♦••••••••♦••♦•♦♦♦♦••••♦••♦•♦♦♦•••••*
7 ------------------•♦«•«••♦«•*•••♦♦♦••♦•♦
♦♦•♦
• •••
í fyrsta sinn i
fjögur ár hefur
Connie Francis hald-
ið blaðamannafund.
Connie var fræg
poppsöngkona, en
fyrir fjórum árum
varð hún fyrir þvi að
ráðizt var á hana og
henni nauðgað á
hóteli sem hún
dvaldi á eftir
söngskemmtun á
Long Island N.Y.
Árásarmaðurinn
náðist aldrei, en
Connie lögsótti
hótelið fyrir
hirðuleysi og
vanrækslu og var
henni dæmd nærri
mill j ón s te r-
1 i n g s p u n d i
skaðabætur. Eftir
þennan atburð dró
hún sig algjörlega i
hlé, talaði aðeins
einu sinni við blaða-
mann gegnum sima.
Connie hafði átt 25
plötur i efsta sæti og
átta sinnum fengið
gullplötu. Siðastliðið
ár var send út plata
með úrvali af fyrri
lögum hennar, ýmist
i nýjum eða gömlum
útsetningum, og
varð hún ^in af bezt
seldu plötunum i
Bretlandi. — Þetta
var eina lifsmarkið
frá mér eftir að ég
varð fyrir árásinni,
segir hún. Ég gat
ekki fengið mig til að
koma fram opinber-
lega. Þessar góðu
móttökur, sem
platan á sl. ári fékk,
varð henni hvatning,
og nú vinna þau
saman að nýrri
plötu, Connie og Ken
Barnes, sem áður
vann með Bing
Crosby. Fyrsti sigur
hennar fyrir 20 árum
var með laginu
„Who’sSorry Now?,,
Connie sagði: — Ég
var sannarlega
undrandi þegar
siðasta platan min
lenti i 1. sæti á
brezka ' vinsælda-
listanum.
spegli tímans
með morgunkaffinu
— Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af þessu. Þetta
var bara eitthvab gamait rusl.
'HVELL-GEIRI
DREKI
SVALUR
HviliktN .
; áfall — I , vi6. Þú komst þannig
annar bátui' ( sjálfur me6 einni, og'1
I' i bugtinni | \ fórst me6 annarri!
. S~1 j En EG fann demant-] Y Þetta er ein af
■ r-r—i i'nn loftsteinana I þessum stóru
Skútur koma hér'! þeir eiga ekkert' | tvibvtnum..
me6... iRólegur,
KUBBUR