Tíminn - 08.06.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 08.06.1978, Blaðsíða 8
8 Fimmtudagur 8. júnl 1978 11( i( (i( t Vinnuvélar með stuttum fyrirvara • Gröfur Akerman H-9 hjóla, ekinn 3500 timar ’74 Akerman 11-9 hjóla ekinn 3200 timar ’75 Akerman H-9, beita, ekinn 75 timar ’77 Akerman H-9 belta, ekinn 330 timar '77 Akerman H-12, beita, ekinn 4000 timar, ’74 • Hjólaskóflur Michigan 175 ser III A hjólaskóí la mjög góö ’73 I.H. Hough 90 hjólaskófla mjög góö ’70 CAT 930 ’76 • Bílkranar Bantam typa 788 (vökva) 27 tonn, ’75 P & H typa TH 300 27,5 tonn, ’73 Lokomo typa A 350 NS 30.0 tonn ’72 Lokomo typa A 330 NS 22,5 tonn, ’73 Bantam typa T 588, 16,3 tonn ’73 Allen typa 1564 (vökvalappir) ’68 Asamt fleirum • Kranar m/drifi á öllum hjólum Grove RT 60 S 855 18 tonn ’76 Bantam S 628 3400, 16 tonn, ’74 Bantam S 588 3500 16 tonn ’74 Asamt fleirum • Vörubílar Volvo FB 86 búkki ’73 Volvo F8 89 búkki '72 Scania 110 búkki ’73 Volvo N 725 búkki ’74 Unimog sjúkrabilar i miklu úrvali. • Benz 608, mjög góður íkúlutoppur) '72 • Mikið úrval af gaffallyfturum, allar stærðir Vélatorgið, Borgartúni 24, símar 28590 og 28575 Yokohama vörubílahjólbarðar a mjog hagstæðu verði Véladeild HJÓLBARÐAR Sambandsins Frá Gagnfræðaskól- anum á Sauðárkróki Starfrækt verður framhaldsnám við skól- ann næsta skólaár. Á fyrsta ári: almennt bóknám, uppeldisbraut, viðskiptabraut, heilsugæzlubraut og fornám. Á öðru ári: uppeldisbraut og viðskipta- braut. Heimavist er fyrir aðkomunemendur. Umsóknir sendist fyrir 10. júni Skólastjóri Ungir skák- menn úr Reykja- vík á faralds- fæti Um siðústu helgi brá unglinga- sveit frá Taflfélagi Reykjavikur sér i skákferðalag til Akureyrar. t sveitinni voru 21 unglingur á aldrinum 10-18 ára auk tveggja fararstjóra. Tefldar voru kappskákir og hraðskákir við heimamenn. Aðalviðureignin fór fram laug- ardaginn 3. júni i Félagsborg, Úrslit urðu essi: UnglingasveitT.R. Skákfélag Akureyrar. 1. Margeir Pétursson GylfiÞóhallsson 1/2-1/2 2. Jón L. Árnason Þór Valtýsson 1-0 3. Jóhann Hjartarson — Jóhann Snorrason 1-0 4. ElvarGuðmundsson HreinnHrafnsson 1/2-1/2 5. Jóhannes Gisli Jónsson — Margeir Steingrimsson 1/2-1/2 6. Karl Þorsteins — Arngrimur Gunnhallsson 1-0 7. Arni Armann Arnason Jón Arni Jónsson 1-0 8. Arnór Björnsson — Haraldur Ólafsson 1-0 9. Egill Þorsteins Davið Haraldsson 1-0 10. Lárus Ársælsson AtliBenediktsson 1/2-1/2 11. Ragnar Magnússon — Marínó Tryggvason 1-0 12. Aslaug Kristinsdóttir — Niels Ragnarsson 1-0 13. JóhannH. Ragnarsson — AlbertSigurðsson 1/2-1/2 14. Stefán G.Þórisson — JakobKristinsson 0-1 15. PállÞórhallsson —Friðgeir Sigurbjörnsson 1-0 16. Eyjólfur Armannsson — Smáriólafsson 1/2-1/2 17. Sigurlaug Friðþjófsdóttir — Pálmi Pétursson 0-1 18. Hrafn Loftsson — Jakob Kristjánsson 1/2-1/2 19. Gunnar Freyr Rúnarsson — Bogi Eymundsson 1-0 20. Lárus Jóhannesson — Ragnar Ragnarsson 1-0 21. Davið Ólafsson — Aðalsteinn Sigurðsson , 1-0 Alls 151/2-51/2 Á sunnudaginn var háð hraðskákkeppni milli sömu liða og sigruðu Reykvikingar með 272 vinningum gegn 169. Beztum árangri unglinganna i T.R. náði Jóhann Hjartarson, vann allar sinar skákir og hiaut 21 vinning. Jóhann er núverandi hraðskák- meistari Reykjavikur, þó að ungur sé, en hann er aðeins 15 ára gamall. Næstir Reykvikinga urðu Margeir Pétursson með 20 vinninga og Jón L. Arnason með 19. Beztum árangri Akureyringa náði Gunnlaugur Guðmundsson, sem hlaut 14 vinninga af 21 en Gylfi Þórhallsson hlaut 12 1/2 v. og Þór Valtýsson 12. Skipulagog móttökur Akureyr- inga voru með ágætum og þótti ferðalagið takast vel. Skákferða- lög af þessu tagi hafa nú verið fastur liður i starfsemi Taflfélags Reykjavikur i fjögur ár. Fararstjórar T.R. i þessari ferð voru Ólafur H. ólafsson og Helgi Helgason. Suðurlandskjördæmi Frambjóðendur til Alþingis hafa ákveðið sameiginlega framboðsfundi á eftirtöld- um stöðum: Kirkjubæjarklaustri, sunnudaginn 11. júni kl. 14. Vik i Mýrdal sunnudaginn 11. júni kl. 21. Hvoli, Hvolshreppi, fimmtudaginn, 15. júni kl. 21. Flúðum, Hrunamannahreppi, mánudag- inn 19. júni kl. 21. Selfossbiói, Selfossi, þriðjudaginn 20. júni kl. 21. Samkomuhúsi Vestmannaey ja, fimmtudaginn 22. júni kl. 21. Útvarpað verður frá fundinum að Hvoli, Selfossi og Vestmannaeyjum. Frambjóðendur. Frá tjaldmiðstöðinni á Laugarvatni Tjaldmiðstöðin og tjaldsvæðin verða opnuð föstudaginn 9. júní. Á boðstólum verður allur venjulegur ferðavarningur. ölvun bönnuð. Tjaldmiðstöðin á Laugarvatni. Frá Flensborgarskóla Frestur til að skila umsóknum um skóla- vist næsta vetur rennur út 10. júni n.k. í skólanum verða starfrækt eftirfarandi námssvið næsta skólaár: 1. almennt bóknámssvið (menntaskóla- nám). 2. Viðskiptasvið. 3. Heilsugæzlusvið 4. Uppeldissvið 5. Fiskvinnslusvið 6. Fornám. Nemendur sem ekki hafa sótt um skóla- vist i tæka tið eiga á hættu að fá ekki skólavist á haustönn. Skólameistari Toyota-jeppi óskast til niðurrifs. Upplýsingar i sima 34776 og 84289 á kvöld- in. Framboðsfundur í Norðurlandskjör- dæmi vestra Hvammstanga, mánudaginn 12. júni, kl. 20.30. Miðgarði, þriðjudaginn 13. júni, kl. 14. Blönduósi, fimmtudaginn 15. júni, kl. 20.30. Skagaströnd, föstudaginn 16. júni, kl. 20.30., Siglufirði, mánudaginn 19. júni, kl. 20.30. Hofsósi, þriðjudaginn 20. júni kl. 20.30. Sauðárkróki, fimmtudaginn 22. júni, kl. 20.30. Frambjóðendur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.