Tíminn - 08.06.1978, Page 13

Tíminn - 08.06.1978, Page 13
Fimmtudagur 8. júni 1978 13 ‘HJÓLBARÐA- ÞJÓNUSTAN HREYFILSHÚSINU SÍMI 81093 Nýir og sólaðir hjólbarðar. AUar stærðir fyrir fóiksbifreiðir. Aðeins hjá okkur. Jafn vægisstillum hjólbarðana án þess að taka þá undan bifreiðinni. Þrír til viðbótar ákærðir á Ítalíu Róm, 6. júni Reuter —Þrir menn til viðbótar þeim sex, sem ákærð- ir voru i gær fyrir morðið á Aldo Moro, voru i dag ákærðir fyrir sama glæp. Niu manns hafa þá hlotið ákæru vegna morðsins á Moro. Þrir hinna ákærðu leika lausum hala. Meðal þeirra, sem ákærðir voru i dag er ung kona, Fiora Pirri Ardizzone. Hún var handtekin i april. Lögregluyfirvöld á Italiu segj- ast ekki enn hafa náð hinum harða kjarna skæruliðanna, sem byrjað hafa eigin öreigabyltingu á Italiu. Þeir hafa lýst mörgum vfgum á hendur sér. Lögreglan kveðst leita a.m.k. niu annarra manna, sem liggja undir grun. Rafveitur — * Rafverktakar RAFVÆÐING bæja og sveita Við höfum flestar gerðir jarð- strengja sem þörf er á við: Rafvæðingu bæja og sveitabvla. Aðstoðum við ákvörðun gildleika strengja. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Sólheimum 29-33 Símar (91) 3-53-60 & 3-65-50 13 ára drengur óskar eftir góðu sveitaplássi í sumar. Er duglegur. Upplýsingar í síma (92)2685. r ^ X v_____; o (Jtankjörfundar- KOSNING Verður þú heima á kjördag? Ef ekki — kjóstu sem fyrst! Kosið er hjá hrepp- stjórum, sýslumönnum Auglýsið í Tímanum er listabókstafur flokksins um allt land og bæjafógetum i Reykjavík hjá bæjarfógeta i gamla Miðbæjarsköl- anum við Tjörnina. Þar má kjósa alla virka daga kl. 10.00-12.00, 14.00-18.00 og 20.00-22.00. Helga daga 14.00-18.00. Símar vegna utankjörstaðakosninga eru fyrir Vesturland og Austurland 29591, fyrir Vestfirði og Suðurland 29592, fyrir Norðurland vestra og eystra 29551, og fyrir Reykjavík og Reykjaneskjördæmi 29572 og 24480. Minnið vini og kunningja sem eru að fara að heim- an að kjósa áður en þeir fara. Flokksskrifstofan veitir aliar upplýsingar þessum málum viðkom- andi. Þessir voru að koma þeir eru allir seldir Sem betur fer er stutt í næstu sendingu og þar eru enn nokkrir bátar lausir. - Kynnið ykkur hinar mörgu gerðir MADESA skemmtibáta. hráðháta og fiskibáta sem við getum'útvegað með stuttum fyrirvara. Verðið er ótriílega hagstaett. é <4t* * '*tV ff *' r't ^ C - •» MADESA byggír sérhannaða báta til strandgceslustarfa. hafnsögúbata, tollbáta og báta til fólksfIutninga Tveggja, fiitim Hafið samband við svelar AIF.O FIAT sjödieselvéjar rs w- 'Sm MAÐESA - UMBOÐIÐ Lyngási 2. 210 Garöabæ, sími 91-52277

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.