Tíminn - 08.06.1978, Síða 15
Fimmtudagur 8. júni 1978
15
oooooooo
FH-inga 3:0
í gærkvöldi
Sigurlás Þorleifsson, hinn
marksækni leikmaöur Vest-
mannaeyjar, var á skotskón-
um, þegar Eyjamenn unnu
sigur (3:0) yfir FH-ingum i
Eyjum i gærkvöldi, en þar var
strekkingsvindur og skúrir,
þegar leikurinn var leikinn.
Sigurlás skoraöi tvö af mörk-
um Vestmannaeyinga — bæöi
i seinni hálfleik, en Valþór
Sigurþórsson ksoraöi fyrsta
markiö.
Sigur Eyjamanna var mjög
sanngjarn, þeir voru betri aö-
ilinn f leiknum, en siæmt
veöur setti leiöindasvip á
hann.
Sigur-
lás á
skot-
skónum
— þegar Eyja-
menn unnu
— heldur okkur’% sagði Gemmill,
fyrirliði Skotlands
WILLIE JOHNSTON.
Johnston fékk
lögregluvernd
^ — þegar hann kom til London
í gærkvöldi
Willie Johnston, hinn umdeildi
leikmaður Skotlands, sem var
rekinn frá Argentinu, fyrir aö
taka inn örvandi lyf, kom til
London i gærkvöldi. Johnston
fékk lögregluvernd til að komast
aö flugvallarbyggingunni — en
fréttamenn þyrptust aö honum
eins og mýflugur.
Johnston sagði i sjónvarpsvið-
tali, að leikmenn skoska liðsins
hafi fengið aðvörun frá lækni liðs-
ins, að taka ekki inn örvandi lyf.
— Það var heimskulegt af mér
að taka inn töflurnar, sagði
Johnston, sem sagðist hafa tekið
tvær töflur þremur timum fyrir
leikinn gegn Perú, þar sem hon-
um hefði verið kalt og hálf slapp-
ur. — Þessar töflur voru til að
lækna höfuðverk, sem ég hafði, en
ekki til þess að ég gæti hlaupið
stanzlaust i 90 minútur, sagöi
hann.
— Mér datt ekki i hug að þessar
töflur myndu valda vandræðum
— það var ekki fyrr en eftir að ég
fór í lyfjaprófið, að það rann upp
fyrir mér, sagði Johnston.
Þá, sagði Johnston, að Ally
MacLeod, landsliðseinvaldur
Skota, hafi greinilega gert veður
út af þessu — til aö tapið gegn
Perú félli i skuggann.
Ron Atkinson, framkvæmda-
stjóri W.B.A., en með þvi liði leik-
ur Johnston i Englandi, tók á móti
honum og ók honum frá flugvell-
inum í fylgd lögreglumanna á
mótorhjólum. _ SOS
— Viö lékum ekki vel og eru
strákarnir greinilega ekki búnir
aö ná sér eftir leikinn gegn Perú,
sagöi Willie McLeod, landsliös-
einvaldur Skota eftir leikinn gegn
tran. — Ég ásaka ekki strákana
fyrir þaö sem hefur skeö hér I
Argentínu — sökin er hjá mér. —
Viö munum reyna aö vinna Hol-
lendinga meö sem mestum mun,
en þaö veröur mjög erfitt, — viö
veröum þá aö sýna stórleik gegn
þeim, sagöi McLeod, sem sagöi
aö atlt heífti gengiö á afturfótun-
um hjá Skotum og þeir heföu þess
vegna veriö undir mikilli pressu.
Gemmill, sem var fyrirliði
Skota gegn tran, sagði að það
þýddi ekki að skella skuldinni á
McLeod — hann hefur gert allt
sem hann getur. — Fólk á að
ásaka okkur — það erum við sem
leikum úti á vellinum, sagði
Gemmill.
McLeod sagöi að það væri ekki
gaman fyrir leikmenn sina að
koma til Skotlands, eftir það sem
á hefur gengið i Argentínu'.'
ROB RENSIN-
BRINK . . .
tokst ekki aö
skora gegn
ú f gær-
kvöldi.
Skotland — tran
llolland —Perú
HoIIand
Perú
Skotland
Iran
Perú og Holland eru lfkleg til aö
komast i 8-Iiöa úrslitin, en þessir
leikir eru eftir i riölinum: Skot-
land — Holland og Perú — tran.
H ol 1 en d in gu r i nn Rob
Rensinbrink er markhæstur i
HM-keppninni i Argentinu — hef-
ur skoraö 3 mörk. Markahæstu
menn eru nú þessir leikmenn.
Rensinbrink, Holland 3
Cubillas, Perú 2
Rossi, ttaliu 2
Krankl, Austurriki 2
Rummenigge, V-Þýzkal. 2
Flohe, V-Þýzkal. 2
Luque, Argentinu 2
aði Perú
— með góðri markvörslu”,
sagði Hob Rensinbrink,
eftir að Holland hafði gert
jafntefli 0:0 við Perú
Hollendingar sýndu
ekkert af sinum gömlu
góðu töktum þegar þeir
mættu Perú i Mendoza i
gærkvöldi, þar sem
þjóðirnar skildu jafnar
0:0 og er nú nær öruggt
að Holland og Perú leiki
i 8-liða úrslitum HM-
keppninnar.
Hollendingar, sem flögguðu
einum nýliða — 22 ára miðvallar-
spilara, Jan Poortvliet, og Perú-
menn voru greinilega harö-
ánægðir með jafnteflið — þeir
fóru sér ekki óðslega í leiknum,
sem var litið skemmtilegur.
Rebe van de Kerkhof, sem
handleggsbrotnaði gegn tran á
laugardaginn, lék með hollenzka
liðinu — hann var með höndina
vafða. Það hefur örugglega verið
sárt fyrir hann að leika, en ekki
virtist það, þvi að hann var bók-
aður i fyrri hálfleik, þegar hann
braut gróflegá á Cesar Cueto i liði
Perú.
Cubillas, sem skoraði tvö glæsi-
leg mörk fyrir Perú gegn Skotum,
var næstur þvi að skora — en
hann var óheppinn með skot, sem
hollenzkum varnarmanni tókst að
bjarga i horn.
Rob Rensinbrink, hinn leikni
leikmaður Hollands, sagði þetta
eftir leikinn: — Við fengum þrjú
mjög góö marktækifæri, en
markvöröur Perú, Ramon
Quiroga, bjargaði i öll skiptin
meistaralega. —SOS
„Ekki McLeod
að kenna
4. riðill
Ramon
bjarg-
Skotar eins
lömb á leið
til slátrara
og
Það voru niðurlútir og vonsviknir
Skotar, sem yfirgáfu Chateau
Carreras-Ieikvöllinn í Cordoba i
gærkvöldi, eftir að þeir höföu gert
aðeins jafntefli 1:1 gegn trönum,
Skotarnir hafa greinilega gleymt
skotskónum heima, þvf aö það
var Iraninn Andranki Eskansari-
an, sem skoraði mark Skota.
HM-draumur Skota er orðinn
að martröð — og er þaö mikið
áfall fyrir Skota, þvi að Willie
McLeod, landsliðseinvaldur
þeirra var kokhraustur eins og
ljón fyrir HM-keppnina, en leik-
menn hans hafa nú veriö eins og
lömb á leiö til slátrara.
Aðeins 16 þús. áhorfendur sáu
leik þjóðanna og höfðu þeir litla
skemmtun af. Skotar réðu gangi
leiksins, þar sem Archie
Gemmill, Lou Macari og Asa
Hartford réðu algjörlega gangi
leiksins á miðjunni — þaö var
ekki nóg, þvi að framlinumönnum
Skota tókst ekki aö rjúfa hinn
„járnklædda” varnarmúr trana,
hvernig sem þeir reyndu.
Skotar þurftu aö fá hjálp frá
trönum til að skora á 43. min.
leiksins. Kenny Burns sendi þá
góða sendingu fyrir mark íran,
þar sem Joe Jordan var vel stað-
settur - en áður en Jordan náöi að
skalla knöttinn, var markvörður
tran, Nassér Hedjazi kominn út
úr markinu og ætlaði hann að
handsama knöttinn en hann
missti knöttinn frá sér — fyrir
fæturnar á Eskandarian, sem
sendi knöttinn rakleiðis i eigið
mark.
tranarnáöuaðjafnametiná 60.
min. — markið skoraði Iraj
Danaifard, eftir tæklingu við Alan
Rough, markvörð — knötturinn
hoppaði inn i mark Skota.
Þar með var draumur Skota
búinn — og það er óhætt að segja
að Skotland hefur aldrei leikið
eins illa i nokkurri keppni, eins og
i HM-keppninni i Argentinu. Þaö
hefur allt gengið á afturfótunum
hjá þeim og i leiknum gegn Iran
þurfti Martin Buchan að yfirgefa
völlinn á 56. min., eftir aö félagi
hans — Willie Donachie hafði
sparkað f höfuðið á honum.
Skotar voru niðurbrotnir eftir
leikinn. Fyrir HM-keppnina sagði
Mc Leod að leikmenn Skotlands
léku eins og þeir væru vel samæft
félagslið, þegar þeir léku fyrir
Skotland. Landsliöseinvaldurinn
hefur ekki haft rétt fyrir sér, þvl
að Skotar hafa leikið eins og
sundurlaus her gegn Perú og
tran.
Ahangendur Skotlands voru
einnig niðurlútnir eftir leikinn
— HM-draumur
þeirra varð að
martröð í
gærkvöldi
í Cordoba, þar
sem þeir gerðu
aðeins jafntefli
— 1:1, gegn íran
gegn tran — einn þeirra sagöi
þetta, þegar hann yfirgaf völlinn:
— „Ég vildi óska, að ég hefði
verið kyrr heima.”
Skoska liðið var þannig skipað I
gærkvöldi: Rough, Jardine,
Donachi, Burns, Buchen
(Forsyth), Gemmill, Macari,
Hartford, Dalglish (Harper,
Jordan og Robertson. _SOB.