Tíminn - 20.06.1978, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.06.1978, Blaðsíða 1
Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392 Engar getgátur lengur: Opin lína til Guðmnndar G. Þórarinssonar i gærkvöldi svaraöi Einar Ágústsson fyrirspurnum i síma Tfmans og hringdu fjöl- margir og báru fram margs konar spurningar sem ráö- herrann svaraöi og veröa spurningar og svör birt i Tim- anum. t kvöld mun Guömund- ur G. Þórarinsson sitja fyrir svörum i sima 86300 kl. 6-8. Ritstjóri Dagblaðsins i símanum Áuk þess mun Tlminn taka simleiöis og bréflega viö fyrir- spurnum til þeirra og munu þeir svara i Timanum. Framfarir eða „viðreisn” grein eftir Ragnheidi Sveinbjörns- dóttur Bls. 8 Sigurjón Pétursson forseti borgarstjórnar, lagöi blóm- sveig frá Reykvikingumá leiöi Jóns Sigurössonar og sést Sigurjón hér standa viö leiöi hans. Edda Þórarinsdóttir leikkona fiutti ávarp fjallkonunnar Áusturyelli. Timamyndir Tryggvi. Reykjavik: 17. júni kostaði |f 13 milljónir SP SSt — Kostnaður við hátiðahöld I ! Reykjavik 17. júni er um 13 milljónir króna samkvæmt upp- lýsingum Margrétar S. Einars- dóttur, formanns þjóðhátiðar- nefndariReykjavik.Er það sama upphæð og áætlað hafði verið til hátfðahaldanna á fjárhagsáætlun borgarinnar. Kostnaður við hátiðahöld 17. jvlni á siöasta ári var 9,6milljónir króna. Ekki lágu fyrir i gær upplýsingar um hvaö einstök atriði hátiöahaldanna kostuðu — annað en það að skemmtikraftar og öll skemmti- . atriði kostuðu samtals um fimm milljónir. mm mm mm mw: mm ■ R mm Tvöfeldni Alþýðu- bandalags in s Þjóðin hefur haft tlma til að átta sig ofurlitið á tvöfeldni Al- þýðubandalagsins, ábyrgðar- leysi og fagurgala i stjórnar- andstöðu, athafnaleysi og getu- leysi I stjórnaraðstöðu, segir Steingrimur Hermannsson i viðtali viðTImann, sem birtist á bls 2 i blaðinu i dag. SteingrimuT rifjar upp viöreisnarstjórnarárin, at- vinnuleysið,athafnaleysið og fjallar um þá félagslegu bylt- ingu sem hófst I landinu undir stjórn Framsóknarflokksins árið 1971. Hann minnir á að þótt þegar hafi tekizt að snúa vörn i sókn verði baráttan að halda áfram og koma verði I veg fyrir að ný viðreisnar- eða atvinnu- leysisstjórn komist til valda á Islandi. Þáð á eftir að sýna sig nú þegar efndir stjórnarand- stöðunnar eru komnar á daginn, segir Steingrimur ennfremur, hvort hefur betur á kjördag áróðurinn og tvöfeldnin eða málefnin og verkin. Steingrimur Hermannsson. 40,5% vildu ekki svara Ritstjórar Dagblaösins liggja i simanum þessa dagana og kalla það „skoöanakönnun”. Þeir velja út þau nöfn 1 slmaskránni sem þeim þykir henta og fá siöan út þær „niðurstöður” sem þeim sýn- ist. „Niðurstööurnar” nú eru harla svipaðar þeim sem fólk kannast þegar við. Enn sem fyrr vill mik- ill fjöldi fólks ekki svara þessum höfðingjum þegar þeir hringja og vilja fá aö vita skoðanir fólks. Megin niöurstöður þeirrar „skoðanakönnunar” sem Dag- blaöið birti á forsiðu sinni i gær eru þær að 40.5% þeirra sem spurðir voru vildu ekki svara áleitnum spurningum ritstjóra Dagblaðsins og er þaö aö vonum. ,Frá rannsóknarblaða mennsku til Alþingis’ — sjá grein í opnu bls. 12—13 Vilmundur Gylfason

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.