Tíminn - 20.06.1978, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 20. júnl 1978
19
— Markaðnum hér í Belgíu verður lokað fljótlega og
efég fæ ekki viðeigandi samning áður en það gerist, þá
mun ég koma heim og leika með strákunum í Fram sagði
AAarteinn Geirsson. Hann hefur nú leikið með Royale
Union í Belgíu undanfarin tvö ár. Blaðamaður Tímans
átti stutt spjall við AAartein
Marteinn sagði að Koyale
Union hefði haldið leikmönnum
sem höfðu óskað eftir þvi að fara
frá félaginu á mjög háu verði — af
ieikmönnum i 2. deild að vera. —
Ég hef fengið tvö tilboð en þau
hafa ekki verið nógu freistandi,
sagði Marteinn.
— Ég tek ekki hvaða tilboði sem
er, aðeins til að geta sagt að ég
hafi verið atvinnumaður i þetta
í gærkvöldi.
mörg ár. Ég er ekki eingöngu i
þessu, bara til þess að vera er-
lendis. — Ef maður er ekki
ánægður, þá þýðir ekkcrt annað
en að koma heim.
Marteinn sagði að lokum að
Union-liðið hefur boðið honum að
endurnýja samning sinn við
féiagið. — Ef þeir bjóða mér góö-
an samning þá getur farið svoað
ég verði áfram hér i Brussel — ef
ekki, þá pakka ég niður i poka
minn og kem heim, sagði
Marteinn.
Að lokum má geta þess, að nú
þegar markaöurinn er að lokast i
Belgiu koma yfirleitt hreyfingar i
félagsskipti. Það getur þvi veriö
að Marteinn fái gott tilboð nú á
næstu dögum.
—SOS
►
Marteinn Geirsson
„Ekki eingöngu í
þessu - aðeins til
að vera erlendis”
— segir Marteinn Geirsson, sem kemur fljótlega
heim, ef hann fær ekki góðan samning í Belgíu
„Þetta er allt að
koma hjá okkur”
— sagdi Ingi Björn Albertsson, eftir að
Valsmenn höfðu unniö stórsigur 4:1 í
Kópavogi í gærkvöldi
GUÐMUNDUR ÞOR-
BJÖRNSSON... skoraði fyrsta
mark Valsmanna.
— Þetta er allt að koma
hjá okkur og það var
ánægjulegt að sjá knöttinn
hafna svona oft í netinu,
sagði Ingi Björn Alberts-
son fyrirliði Valsmanna
sem unnu sætan sigur (4:1)
yfir Blikunum á grasvell-
inum í Kópavogi, þar sem
þeir léku í 1. deildarkeppn-
inni.
• Leikurinn var fjörugur og oft
ágætlega leikinn. Blikarnir voru
ákveðnari i fyrri hálfleik en aftur
á móti settu Valsmenn á fulla ferö
i seinni hálfleik og skoruðu þeir
strax á fyrstu min. hálfleiksins.
Það var Guðmundur Þorbjörns-
son sem skoraöi markið með góðu
skoti frá vítateig. Valsmenn
bættu siðan öðru marki við á 12.
min. þegar Albert Guðmundsson
tók hornspyrnu — Albert sendi
knöttinn vel inn i vitateig, þar
sem Ingi Björn Albertsson var vel
staðsettur og skallaði hann knött-
inn örugglega i netið hjá Blikun-
um.
Albert Guðmundsson sem lék á
alls oddi i leiknum, lagöi upp
þriðja mark Valsmanna á 16.
min — hann lék skemmtilega
fram hjá nokkrum varnarmönn-
um Blikanna og sendi siðan
stungubolta til Inga Bjarnar, sem
skoraöi með föstu skoti. Stuttu
siðar skoruðu Blikarnir mark sitt
og var það Sigurjón Randversson
sem skoraði markið eftir baráttu
við tvo Valsmenn inn I vitateig.
Atli Eðvaldsson gulltryggði
Matthías skoraði
gegn Keflvíkingum
— þegar Skagamenn unnu 3:0. Matthias
hefur skorað 9 mörk i 1. deild
Matthias Hallgrimsson hinn
marksækni leikmaður Skaga-
manna heldur áfram að
hrella markveröi. Matthias
skoraði glæsilegt mark með
skalla fram hjá Þorsteini
Bjarnasyni, markverði Keflvik-
inga á laugardaginn upp á
Skaga, þar sem Skagamenn
unnu góðan sigur — 3:0.
Matthias hefur nú skorað 9
mörk i aðeins sjö leikjum og ef
hann heldur áfram á sömu
braut slær hann markamet Her-
manns Gunnarssonar I 1. deild
— 17. mörk.
Keflvikingar byrjuðu á mikl-
um krafti gegn Skagamönnum
en uppskáru ekki mörk. Pétur
Pétursson opnaði leikinn á 24.
min. eftir sendingu frá Karli
Þóröarsyni og siðan skoraði
Matthias 2:01 seinni hálfleik og
siðasta mark Skagamanna
skoraði Kristinn Björnsson eftir
að Karl Þóröarson haföi tætt i
sundur varnarvegg Keflvikinga
með stórgóðum einleik.
Þessi mikli markamunur gef-
ur ekki rétta mynd af leiknum,
þvi áð Keflvikingar fengu nokk-
uö góð marktækifæri sem ekki
nýttust.
Maður leiksins: Karl Þórðar-
son.
Valsmönnum siöan sigurinn á 22.
min. eftir að Albert Guömunds-
son hafði brotizt upp kantinn og
sentknöttinnfyrir mark Blikanna
þar sem Atli var og skoraði hann
af stuttu færi.
Eins og fyrr segir var leikurinn
ágætlega leikinn og voru
Blikarnir sterkari i fyrri hálfleik
en Valsmenn tóku siöan völdin á
leiknum i seinni hálfleik.
Sigurður Haraldsson varði oft
mjög vel i leiknum -og kom hann
i veg fyrir aö Blikarnir næðu yfir-
höndinni i fyrri hálfleik.
Valsmenn sýndu ágæta spretti i
seinni hálfleik eftir að þeir höfðu
verið frekar daufir i fyrri hálf-
leik. Albert Guðmundsson var
potturinn og pannan i leik Vals-
manna — ógnaöi með hraöa sin-
um og leikni og þá voru fyrir-
gjafir hans fyrir markið mjög
góöar.
MAÐUR LEIKSINS: Albert
Guðmundsson.
Umdeild
vítaspyrna
— tryggði FH
jafntefli
gegn Prótti
FH-ingar tryggöu sér jafntefli
2:2g:gn Þrótti, þegar þeir skoruðu
jöfnunarmark sitt úr mjög um-
deildri vitaspyrnu á Laugardals-
vellinum. Janus Guðlaugsson
skoraði örugglega úr vitaspyrn-
unni.
Páll ólafsson og Baldur
Hannesson skoruöu mörk Þróttar
en Leifur Helgason skoraði fyrra
mark FH-inga sem var jöfnunar-
mark 1:1.
Staðan
1. deild
Breiðablik — Valur........1:4
KA — Vestm.ey.............1:1
Fram—Vikingur.............0:1
Akranes — Keflavik........3:0
Þróttur — FH..............2:2
Akranes ..........7 6 1 0 22:5 13
Valur............ 6 6 0 0 13:4 12
Vestm.ey..........6 3 2 1 10:7 8
Fram .............7 4 0 3 10:8 8
Vlkingur..........6 3 0 3 10:12 6
Þróttur...........7 1 4 2 9:11 6
KA................6 1 3 2 6:7 5
Keflavik..........7 1 2 4 9:13 4
FH................7 0 3 4 8:19 3
Breiðablik...... 7 0 1 6 4:18 1
Markhæstu menn:
Matthias Hallgrimss Akranes... 9
Ingi Björn Albertss Val.....7
2. deild
Austri — Kr................0:1
Siguröur Indriðason skoraði
mark KR-inga.
Reynir — tsafjörður........0:1
Haraldur Leifsson skoraði
mark Í.B.Í. með skalla.
Völsungur — Haukar.........2:1
Ingólfur Ingólfsson —
vitaspyrna — og Hafþór Helgason
skoruðu fyrir Völsung, en mark
Hauka skoraöi SiguröurAðal-
steinsson.
Fylkir — Þróttur Nes.......1:2
Bjarni Kristjónsson skoraði
bæði mörk Þróttar, en Kristinn
Sigurðsson mark Fylkis.
Þór — Armann...............2:1
Sigþór Ómarsson skoraði bæöi
mörk Þórs en Þráinn As-
mundsson skoraöi mark Ar-
manns.
KR 4 2 0 12-1 10
Armann 5 3 0 2 8-6 6
Haukar ... 6 2 2 2 7-6 6
Fylkir ... 6 3 0 3 6-7 6
Þór ....6 2 2 2 5-6 6
tsafjörður.... ....4 2 1 1 4-4 5
Austri 2 1 3 4-5 5
Völsungur .... ... 5 2 1 2 4-7 5
Þróttur ....6 1 2 3 7-12 4
Reynir ... 6 1 1 4 4-7 3