Tíminn - 20.06.1978, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 20. júni 1978
3
Þetta viljum við:
Stefna I islenzkum landbiinaði
i/erði við það miöuð, aö land-
aúnaðurinn verði áfram einn af
jndirstöðuatvinnuvegum þjóö-
arinnar. Til þess að svo megi
yerða skal stefnt að eftirfarandi:
a. fullnægia þörfum þjóðar-
innar fyrir þær bovörur,
sem unnt er að framleiöa I
landinu.
b. <framleiða hráefni i iðnaðar-
vörur tilsölu innanlands og til
veiðihornið
Þessa mynd tók Tryggvi ljósmyndari Timans, þann 13. júnl en þann
dag veiddist 14 punda lax I fossinum I Elliðaám.stærsti lax, sem þar
hefur veiðzt til þessa þar Iár. Laxinn veiddi Vilberg Sigurösson.
Mjög góð veiði i Mið-
fjarðará.
Veiði i Miðf jarðará hófst þann
9. júni og er veiðin mjög góð,
þar sem um helmingi fleiri lax-
ar eru nú komnir á land en á
sama tima i fyrra. — Veiðm er
ljómandi góðfram að þessu, það
eru komnir 116 laxar á land, en
um þetta leyti I fyrra voru
komnir rúmlega 50 laxar á land,
svo að veiðin er mun betri nú,
sagði Una Arnadóttir, ráðskona
i veiðihúsinu Laxahvammi.
Meðalþyngd laxins er um 1D
pund, en sá stærsti-sem veiðzt
hefur er 14 pund. Mest veiðist I
Vestur- og Austuránni. Siðasta
hollsem veiddii Miðfjaröará um
helgina veiddi 51 lax og má það
teljast góður fengur.
1 fyrra var metveiði i Miö-
fjarðará þar veiddust alls 2581
lax að meðalþyngd 7,7 pund og
var hún jafnframt næst bezta
laxveiðiáin á landinu. Ef svo fer
sem horfir verður metið eflaust
betrumbætt i sumar.
Elliðaár
Veiði I Elliðaám hófst þann 10.
júni og höfðu 57 laxar veiðzt þar
i fyrradag. 1 júni verður veitt á
tveimur veiðisvæðum i ánnr, en
siðan verða þau þrjú og verða
þá tvær stengur á hverju svæði.
Eigi er heimilt að veiða fleiri en
átta laxa á eina stöng á hálfum
• degi en veiöileyfið er sem kunn-
ugt hálfur dagur I senn. Þann
16.júni veiddust alls 16 laxar og
er það bezti veiðidagurinn til
þessa. Stærsti laxinn veiddist
þann 13. júni i fossinum og var
hann 14 pund.
Laxá i Aðaldal
Veiðin i Laxá I Aðaldal hófst
þann 10. júni. Strax fyrsta dag-
inn veiddist 20 punda lax úr
ánni og er hann jafnframt sá
stærsti til þessa. Alls hafa nú
veiðzt 105 laxar og að sögn
Helgu Halldórsdóttur ráðskonu i
veiðihúsinu að Laxamýri, er
veiðin nú ekki eins mikil og hún
var á sama tima I fyrra. Helzta
ástæðan fyrir þvi er að miklir
hitar hafa verið nú fyrir norðan.
— Nú gæti veiðin farið að glæð-
ast, þar sem hér er norðaustan
átt og rigning, sagði Helga.
Laxinn sem veiðst hefur til
þessa úr Laxá i Aðaldal er á bil-
inu frá 12-20 pund að stærð, og
sagði Helga að það væri eftir-
tektarvert, hve fiskurinn nú er
miklu stærri og feitari en hann
var I fyrra. 1 gær veiddust 8 lax-
ar fyrir hádegi.
Þrjú stangveiðifélög leigja 12
veiðistengur i Laxá: Stang-
veiðifélagið Flúðir, Húsavik,
Stangveiðifélagið Staumur
Akureyri og Reykjavikurdeild
Laxárfélagsins. Laxá i Aðaldal
var bezta stangveiðiáin sumarið
1977. Alls veiddust 2699 laxar að
meðalþyngd 9.3 pund. GV.
Fjögra herbergja ibúð óskast til
leigu fyrir starfsmann á
Landspitalanum. Upplýsingar veitir
hjúkrunarforstjóri i sima 29000 (484)
Reykjavik 18.6.1978
Sauðárkrókshær
óskar að ráða skrifstofustjóra á bæjar-
skrifstofu.
Umsóknarfrestur er til 1. júli n.k. Upp-
lýsingar veitir Jón E. Friðriksson i sima
5133.
útflutnings.
c. framleiða biivörur til gjald-
eyrisöflunar eftir þvi sem hag-
kvæmt þykir.
Til að landbúnaðurinn haldi
hlut sinum gagnvart öðrum at-
vinnugreinum, verða kjör
þeirra, sem landbúnað stunda,
að vera i reynd sambærileg við
kjör annarra þegna þjóðfélags-
ins. Til að ná þvi markmiði
veröi eftirfarandi gert:
1. Breytt veröi ákvæðum
framleiðsluráðslaga um
verðlagningu á búvörum á
þann hátt aö rikisvaldiö
verði beinn þátttakandi I
samningsgerð svo sem lagt
var til i frumvarpi til laga
um þetta efni, sem lagt var
fyrir Alþingi 1972. Fram-
leiðsluráöi verði fengiö það
hlutverk og þau stjórntæki
er gera þvi kleift að aölaga
fra mleiösluna þörfum
markaðarins meö breyti-
legri verðlagningu, verö-
jöfnun rekstrarvara og
öðrum ráöstöfunum. Fram-
leiðsluráði verði einnig
heimilaðar sérstakar ráö-
stafanir til örvunar fram-
leiðslu á þeim svæðum þar
sem búvöruskortur kann að
verða og fái til þess nauð-
syniegt fé.
2. Komiö verði á fót samstarfs-
nefnd þeirra aðila sem geta
haft áhrif á skipulag og þró-
un búvöruframleiðslunnar,
svo sem Framleiðsluráðs,
Stéttarsambands bænda,
Búnaðarfélags tslands,
Stofnlánadeildar landbún-
aðarins, iandbúnaðarráðu-
neytisins og framkvæmda-
stofnunar rikisins.
3. Eflt veröi samstarf þaö sem
hafið er á milli bændasam-
takanna, söiusamtaka
bænda og landbúnaðarráðu-
neytisins um markaðskönn-
un og markaðsleit fyrir bú-
vöru.
4. Gerð verði neyzluáætlun
Landbúnaður
o g kjör bænda
fyrir þjóöina. Miði þessi
aætiun að þvi, að tryggja
ávailt nægar birgöir mat-
væia I iandinu, og stuöli að
aukinni hollustu i neyzlu-
venjum þjóðarinnar. Haft
verði aukið samráð við
vinnsluaöila, samtök neyt-
enda og félög húsmæðra um
vöruframboð.
5. Afurða- og rekstrarlán verði
aukin, svo að 90% verðs af-
uröanna fáist greitt eigi sið-
ar en mánuði eftir afhend-
ingu þeirra.
6. Bændum verði áfram
tryggðar útflutningsbætur er
nemi 10% af heildarverð-
mæti landbúnaöarfram-
leiðsiunnar.
7. Ráðstöfun útflutningsbóta
verði cndurskoðuö með það
fyrir augum að fé það sem til
þeirra er variö, nýtist land-
búnaðinum og þjóðarheild-
inni sem bezt.
8. Ahérzla verði lögð á fjöl-
skyldubúskap og stærð búa
miðuð við sem hagkvæmast-
ar einingar og fjölda þeirra
aðila sem að þeim vinna.
Komið veröi I veg fyrir aö
framleiðslan færist yfir til
verksmiðjubúa.
9. Stefnt verði að þvi, að þeir
sem hafa búnaðarmenntun
og/eða starfsreynslu I land-
búnaði, sitji fyrir um lán-
veitingar til búrekstrar. Til
að tryggja eölilega nýtingu
lánsfjár f landbúnaði, verði
gerð f járfestingar- og
rekstraráætlun fyrir hverja
jörð, áöur en lán er veitt.
Bændum verði veitt aukin
aðstoð og ieiðbeiningar við
bókhald og hagfræðiþjón-
usta efld.
10. Tryggt verði fjármagn til
nauösynlegrar uppbygging-
ar I Iandbúnaðinum. (Sér-
staklega til útihúsabygg-
inga, vélakaupa ogbústofns'
kaupa). Settar verði reglur
um tegund búskapar og há-
marksstærðir þeirra búa
sem njóta eiga hagstæðra
lána. Komið veröi á jöfnun
fjármagnskostnaðar milli
þeirra sem búa við ódýra
fjárfestingu og hinna sem
standa i framkvæmdum.
Byggðasjóður leggi fram fé
úl bústofnunar er greiði
fyrir ky nslóðaskiptum I
landbúnaði.
11. Lán til íbúðahúsabygginga I
sveitum verði veitt úr Bygg-
ingasjóði rikisins. Tekiö
verði tillit til þeirra sérstöku
aðstæðna sem eru I sveitum
varðandi stærö ibúðarhús-
næðis og meiri bygginga-
kostnaðar. Framlög til
ibúöarhúsabygginga á bú-
jörðum verði hækkuð til
samræmis við verölag.
12. Megináherzla verði lögð á
þær búgreinar sem byggja á
innlendri fóðuröflun. Stcfnt
verði að þvi, að bæta inn-
lenda fóðurframleiðslu og
auka öryggi hennar, m.a.
með þvi að örva hagkvæma
votheysverkun og koma upp
öflugum súgþurrkunarkerf-
um. Unnið verði markvisst
og með verulega auknu fjár-
magni að eflingu dreif ikerfis
rafmagns um sveitir lands-
ins, þannig að þriggja fasa
Framhald á bls. 11
Næstu ferðir tii
Benidorm:
19. júni uppseld
26. júni örfá sæti laus
10. júli biðlisti
17. júli biðlisti
31. júli nokkur sæti laus
7. ágúst biðlisti
14. ágúst biðlisti
21. ágúst nokkur sæti laus
28. ágúst nokkur sæti laus
4. sept. nokkur sæti laus
11. sept. nokkur sæti laus
18. sept. nokkur sæti laus
25. sept. nokkur sæti laus.
Vegna mjög mikiilar
eftirspurnar er
nauðsynlegt að panta
sem fyrst.
10
Ferðamiðstöðin hf.
Aöalstræti 9, Reykjavík símar 11255 — 12940
MBWi