Tíminn - 20.06.1978, Blaðsíða 9
Þri&judagur 20. júní 1978
Feimnis-
málin
Tilraunir MorgunblaOsins til
þess aO gera utanrikismála-
stefnu Framsóknarmanna
tortryggilega nú rétt fyrir
kosningar eru vægast sagt
ósmekklegar. A tfmabiii nú-
verandi rfkisstjórnar hefur
veriö unniö aö þvf, eins og
fram kom i itarlegu viö-
tali viö utanrikisráöherra
I Tbnanum sl. laugardag,
aö iosa um herliö i iandinu
meö aöskilnaöi flugaö-
stöðu Bandarikjamanna frá
farþegaflugi tslendinga á
Kefla vikurf lugvelli, Þegar
þcssar aögeröir eru bornar
saman viö þann samkomu-
iagstexta sem rikisstjórn
Ólafs Jóhannessonar haföi
gert 1974 og bæöi Samtökin og
Alþýöubandalagiö höföu fall-
izt á, sést aö i núverandi rlkis-
stjórn hefur þessari sömu
stefnu veriö haidiö áfram þótt
hægar hafi veriö fariö i sak-
irnar.
A þvi ieikur ekki vafi aö þaö
mun fram koma aö þessi aö-
skOnaöur og bygging nýrrar
flugstöövar eru mjög mikil-
vægar undirbúningsfram-
kvæmdir undir þaö aö herliö
Bandarikjamanna hverfi af
landi brott án þess aö öryggis-
hagsmunum tslendinga veröi
aö nokkru raskað.
Þaö er nákvæmlega þetta
sem hvorki Sjálfstæöismenn
né Alþýöubandalagsmenn
geta skiliö i ofstæki þeirra i ut-
anrfkismálum. Og þetta kem-
ur alveg skýrt fram i viðtali
Timans viö Einar Agústsson,
aö stefnan felst I þvi aö herliö-
iðhverfi af landi brott án þess
aö þátttöku islands I Atlants-
hafsbandalaginu veröi breytt
aö sinni og án þess sérstak-
lega, aö öryggishagsmunum
þjóöarinnar veröi raskaö.
Alþýöuflokkurinn haföi tek-
iö upp þessa stefnu f flokks-
þingssamþykkt fyrirnokkrum
árum, en nú er skjálftinn orö-
inn svo mikill og eftirsóknin
eftir Ihaldsatkvæöum aö krat-
arnir eta þaö alit ofan i sig
aftur i leiöara Alþýöublaösins
nú fyrir helgina.
taöalatriöum varþaö einnig
þessi stefna sem kom fram i
útvarpsviðtali viö Magnús
Torfa Ólafsson fyrir nokkru.
Þaö er þvi eölilegt aö Einar
Agústsson hafi komizt svo aö
oröi f viðtalinu viö Tfmann aö
þessari sjálfstæöu og ábyrgu
utanrikisstefnu sfe aö aukast
fylgi meöal þjóöarinnar.
Lúðvík tekur
ekkert mark
á þvi
Ýmislegt athyglisvert er nú
fariöaökoma fram i máiflutn-
ingi stjórnmálafiokkanna fyr-
ir þessar kosningar. Eitt er
þaö aöLúövik Jásepsson svar-
aöi ekki einu einasta atriöi um
efnahagsmálastefnu Alþýöu-
bandalagsins I ræöu shni i
sjónvarpi I fyrradag. Yfir-
boöastefna Aiþýöubandalags-
ins i efnahagsmálum er þegar
oröin aö athlægi manna á
meöal, og varö þaö strax viö
framkomu Ólafs Ragnars
Grimssonar i sjónvarpskynn-
ingu þegar hann veifaöi
auglýsingabæklingi f staö þess
aö svara fyrirspurnum. En i
sjónvarpinu nú á sunnudaginn
sýndi Lúövik Jósepsson þaö
greinilega, aö hann tekur ekk-
ert mark á rjómatertum
flokksþjóna sinna i Alþýöu-
bandalaginu og hiröir hvorki
um að svara fyrir þær né út-
skýra samsetningu þeirra.
Óneitanlega vekur þaö at-
hygli aö Alþýöubandalags-
menn foröast þaö eins og heit-
an eldinn aö minnast einu oröi
á sinn marxfstfska sósialisma
I kosningabaráttunni, og þeg-
ar þeir ólafur Ragnar og
Ragnar Arnalds voru spuröir
eftir þessu I sjónvarpi brugö-
ust þeir hinir verstu viö. Af
á Víímund Gylfason i sjón-
varpsumræöunum á sunnu-
daginn. Viö þau ummæli uröu
kratarnir næstum þvi eins
reiðir og Aiþýöubandaiags-
menn veröa þegar minnzt er á
sósialismann. Eiöur Guönason
reyndi aö gera sér mat úr þvi
aö Vilmundur var ekki sjáifur
staddur I sjónvarpssal, og má
þaö heita mikiil heiiagleiki i
kosningabaráttu ef ekki má
nefna blessaðan manninn
nema hann sé sjálfur nær i
sinni mikilfenglegu persónu á
staö'num. Ekki hefur Vil-
mundur, og ekki Eiöur reynd-
ar sjálfur, haft þaö aö neinni
meginreglu aö skamma aldrei
fjarstadda menn I pólitiskum
málfiutningi sinum, og er
erfitt aö sjá hvernig stjórn-
málaumræöum veröur haldiö
uppi ef hneykslun Eiös Guöna-
sonar á aö ráöa þvi aö enginn
skuli nefndur á nafn nema
hann sé staddur i húsinu sam-
timis.
Þessa yfirlætishneykslun
Eiös Guönasonar geta menn
siöan boriösaman viö ummæli
Vilmundar Gyifasonar jafnt
umfjarstadda menn sem al-
sakiausa af þeim sökum sem
Lúövik — blæs á blaggiö.
hann bar þá án þess aö hafa
kynnt sér málefnin svo aö
nokkru nemi einu sinni. Flest
bendir til þess aö frambjóö-
endur Aiþýöuflokksins hafi
loks þroskazt aö þvi leyti, aö
þeir viija ekki minnast á
biaöaskrif Vilmundar Gylfa-
sonar, og hann sjáifur
skammast sin tii aö nefna þau
ekki þegar hann kemur i út-
varp og sjónvarp. Hann hefur
fengiö ieyti flokksins til aö
rifja þau mjög litillega upp i
Dagblaöinu en þaö var bara til
Eiður — þykist vera reiöur.
þe ss aö sýna ofuriftinn lit.
Þeir skammast sfn greini-
iega fyrir þetta allt, eins og
kommarnir þora ekki aö tala
um langmiö sfn, sósialismann.
Þannig er þaö oröiö aö
feimnismálum sem fyrir
skemmstu var letrað skerandi
litum á boröana. Og meö þess-
um þokkalegu áróöursbrögö-
um á slðan fijóta inn á sjálft
Alþingi. JS.
FALKIN N
SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670
Eigum einnig fyrirliggjandi margar
fleiri gerðir og stærðir af Skil rafmagns-
handverkfærum, en hér eru sýndar,
ásamt miklu úrvali hagnýttra fylgihluta.
Komið og skoðið, hringið eða skrifið
eftir nánari upplýsingum.
Borvél og fleygur, sérlega hentug
fyrir rafvirkja, pípulagningamenn og
byggingameistara. Tekur bora upp í
32 mm og hulsubora upp í 50 mm.
Slær 2400 högg/mín. og snýst
250 sn/mín.
Mótor 680 wött.
Óviðjafnanlegur hefill með nákvæmri
dýptarstillingu. Breidd tannar:3”.
Dýptarstilling: 0-3.1 mm.
Hraði: 13.500 sn/mín.
Mótor: 940 wött.
Fullkomin iðnaðarborvél með tveimur
föstum hraðastillingum, stiglausum
hraðabreyíi í rofa, og afturábak og
áfram stillingu.
Patróna: 13 mm.
Hraðastillingar: 0-750 og
0-1500 sn/mín.
Mótor: 420 wött
Mjög kraftmikill og nákvæmurfræsari.
Hraði: 23000 sn/mín.
Mótor: 750 wött.
ÞEIR, SEM VILJA VÖNDUÐ VERKFÆRI, VELJA SKIL
Einkaumboð á íslandi fyrir Skil rafmagnshandverkfæri.
Þetta er hin heimsfræga Skil-sög,
hjólsög sem viðbrugðið hefur verið
fyrir gæði, um allan heim í áratugi.
Þvermál sagarblaðs: 7'/a".
Skurðardýpt: beint 59 mm, við 45°
48 mm. Hraði: 4,400 sn/mín.
Mótor: 1.380 wött.
öflug beltaslípivél með 4” beltisbreidd.
Hraði: 410 sn/mín.
Mótor: 940 wött.
Létt og lipur stingsög með stiglausri
hraðabreytingu í rofa.
Hraði: 0-3500 sn/mín.
Mótor: 350 wött.
Stórviðarsögin með bensínmótor.
Blaðlengd 410 mm og sjálfvirk keðju-
smurning.
Vinkilslípivél til iðnaðarnota.
Þvermál skífu 7”.
Hraði: 8000 sn/mín.
Mótor: 2000 wött.
á víðavangi
þessu má marka aö þessi
marxistaflokkur ætlar nú eins
og stundum fyrr, aö reyna aö
vinna sér atkvæöi út á þau
gylliboö, sem hann veifar
framan i fólk innan marka
þess þjóöskipulags sem hér er
og fólkviil ekki hverfa frá fyr-
ir ofriki kommúnista. Alls
kyns borgaralegum sjónar-
miöum er hampaö til þess aö
hafaút á þaö atkvæöi, en náist
árangurinn veröur hann aö
sjálfsögöu notaöur samkvæmt
marxistiskum kokkabókum,
eins og dæmi sanna úr sög-
unni.
Skamma þeir
enga nema
viðstadda?
Nokkrum oröum var minnzt
Jafnan
fyrirliggjandi
í miklu úrvali
RAFMAGNSm HANDVERKFÆRI