Tíminn - 20.06.1978, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.06.1978, Blaðsíða 14
14 Þriöjudagur 20. júnl 1978 Þriðjudagur 20. júní 1978 Lögreglaog slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið, simi 11100 Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkra- bifreið simi 11100. Haf narfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Bilanatilkynningar Vatnsveituhilanir simi 86577. Slmabilanir simi 05. Bilanavakt. borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað . allan sólarhringinn. Kafmagn: i Reykjavik og Kópavogi í sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Kvöld — nætur- og helgidaga- varzla apóteka i Reykjavik vikupa 16. til 22. júni er i Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt, ann- ast eitt vörzlu á sunnudögum, helgidögum og almennum fri- dögum. Haf narbúðir. Heimsóknartimi kl. 14-17 og 19-20. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga tii föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla dagafrá kl. 15 til 17. Kópavogs Apbtek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9.-12 og sunnudaga er lokað. Sumarleyfisferðir: 24.-29. júni Gönguferð i Fjörðu.Flugleiöis til Akureyr- ar. Gengið um hálendið milli Eyjafjarðar og Skjálfanda. Gist i tjöldum. 27. júni-2. júli Ferð i Borgar- fjörð eystri. Gengiö um nær- liggjandi fjöll og m.a. til Loömundarfjarðar. Gist I húsi. 3.-8. júii Gönguferð upp Breiðainerkurjökul i Esju- fjöll og dvalið þar i tvo daga. Gist i húsi. Nánari upplýsingar á skrif- stofu félagsins. — Ferðafélag tslands. Kvenfélag Kópavogsfer i sina árlegu sumarferð 24. júni kl. 12. Konur tilkynni þátttöku sinar fyrir 20. júni i sima 40554, 40488 og 41782. Tilkynningar ] Ferðalög Heilsugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptiboröslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. Hafnárfjörður — Garðabær: Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni, simi 51100. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Drangey 23.-25. júni. Miö- nætursól i Skagafirði, Þórðarhöfði, Ennishnúkur, Hólar i Hjaltadal. Gist I svefnpokaplássi. Ekið um Fljót og Ólafsfjarðarmúla til Akureyrar. Flogið báöar leiðir. Rauðfossafjöll.Krakatindur, 23.-25. júni. Löðmundur, Valagjá ofl. Gist við Land- mannahelll Munið Eiriksjökul 30. júnl. Norðurpólsflug, 14. júli, tak- markaður sætafjöldi, ein- stætt tækifæri. Lent á Sval- barða. 9 tima ferð. Gtivist Kirkjufélag Digranespresta- kalls efnir til eins dags sumar- ferðalags sunnifdaginn 2. júli n.k. Feröin er ætluð safn- aðarfólki og gestum og aö þessu sinni haldið austur i Fljótshliö. Nánari upp- lýsingar I sima 41845 CElin), 42820 (Birna), 40436 (Anna). Þátttöku þarf að tilkynna eigi siöar en mánudaginn 26. júni. Hafnarfjaröarsókn: Verð fjarverandi dagana 13. júni — 3. juli vegna sumar- leyfis. Sr. Sigurður H. Guð- mundsson sóknarprestur Viðistaöasóknar gegnir störf- um minum á meðan. Sr. Gunnþór Ingason sóknar- prestur. Félagslíf Kópavogskonur Húsmæöraorlof Kópavogs verður að Laugarvatni vikuna 26. júni til 2. júli. Skrifstofan verður opin I félagsheimilinu á 2. hæð dagana 15-16. júni kl. 20- 22. Konur vinsamlega komið áþesaum tima og greiðið þátt- tökugjald. Skrifstofa orlofsnefndar hús- mæðra er opin alla virka daga frá kl. 3-6 að Traðarkotssundi 6. Simi 12617. - Frá félagi einstæðra foreldra Skyiyiihappdrætti Dregið var 1. júni I félagi ein- stæðra foreldra. Vinnings- númer eru þessi: 1805,107, 7050, 9993, 8364, 3131, 5571, 2896, 2886, 8526, 9183 og 9192. éJ o Málefnin eða... orkulindir sem geta oröiö grundvöllur að fjölþættum út- flutningsiðnaði. Þaö þarf aö tryggja, aö bar- áttunni veröi haldiö áfram, sagöi Steingrimur aö lokum, og þaö þarf aö koma I veg fyrir aö viö stjórn landsins taki stjórn, sem kýs aö láta hlutina eigasig eöa láta þá sem hæst hafa njóta frumkvæöisins, án þess aö þjóöhagsleg markmiö séu höfö i hyggju. Islendingar ættu aö spyrja sig I alvöru hvortþeir kjósi fremur handa- hóf og atvinnuleysi nýrrar viö- reisnarstjórnar, oröagjálfur g ábyrgöarleysi Alþýöubanda- lagsins, eða skipulega upp- byggingu atvinnuveganna um land allt, I anda þeirrar byggöastefnu sem Framsókn- arflokkurinn hefur ætiö staöiö fyrir. —KEJ. Hjartans þakkir til allra þeirra mörgu frænda minna, vina og sveitunga, sem glöddu mig meö heimsóknum, gjöfum, skeytum og blómum á áttræöisafmæli minu 1. mai sl. og geröu mér daginn ógleymanlegan. Guö blessi ykkur öll. Jón i Djúpadal. Sveitarfélög - Framkvæmda- menn Höfumtil sölu Bröyt x2B gröfu árg 1970 og lyftikörf ubíl, Ford Frader. hvort tveggja í góðu lagi Jarðorka s.f. Síðumúla 25 Símar 32430 — 31080 + Útför móöur okkar Vigdisar Eyjólfsdóttur Nautaflötum, ölfusi fer fram frá Kotstrandarkirkju n.k. föstudag kl. 2 e.h. Börnin. Þökkum innilega alla samúö og hjálp viö fráfall og jaröar- för Kristjáns Sigurðssonar Hólsseli Guö blessi ykkur öll. Systkini og heimilisfólkiö Hólsseli og Lyngási. Þökkum innilega auösýnda samúö, vegna andláts Kristinar Björnsdóttur Lundi, Kópavogi. Geir G. Gunnlaugsson, Friörika Geirsdóttir, Gunnlaugur Geirsson, Geir Gunnar Geirsson. KOSNINGASTARFIÐ í REYKJAVÍK MELASKÓLI Kosningaskrifstofan er að Garöastræti 2 Simi 28194 Opin frá kl. 15.30-21.30 Stuöningsmenn — hafiö samband strax. MIÐBÆJARSKÓLI Kosningaskrifstofan er að Garðastræti 2 Simi 28437 Opin frá kl. 17.30-21.30 Stuöningsmenn — hafið samband strax. AUSTURBÆJARSKÓLI Kosningaskrifstofan er að Rauöarárstlg 18 (kjallara) Simi 28207 Opin frá kl. 17.30-22. Stuðningsmenn — hafið samband strax SJÓMANNASKÓLI Kosningaskrifstofan er að Rauðarárstig 18 (kjallara) Slmi 28126 Opin frá kl. 18-19. Stuðningsmenn — hafið samband strax. ÁLFTAMÝ RARSKÓLI Kosningaskrifstofan er að Rauðarárstig 18 Simi 24480 Opin frá kl. 14-21 Stuöningsmenn — hafið samband strax. BREIÐAGERÐISSKÓLI Kosningaskrifstofan er að Rauöarárstig 18 Slmi 27357 Opin frá kl. 18-21.30 Stuðningsmenn — hafið samband strax. LAUGARNESSKÓLI Kosningaskrifstofan er aö Rauðarárstig 18 Simi 24480 Opin frá kl. 14-21. Stuðningsmenn — hafið samband strax. LANGHOLTSSKÓLI Kosningaskrifstofan er að Kleppsvegi 150 Sími 85525 Opin frá kl. 17.30-22. Stuöningsmenn — hafið samband strax. ÁRBÆJARSKÓLI Kosningaskrifstofan er að Hraunbæ 102b Simi 84449 Opin 15.30-21.30 Stuöningsmenn — hafið samband strax. BREIÐHOLTSSKÓLI Kosningaskrifstofan er að Drafnarfelli 10 (verzlunarmiðstöðin við Völvufell), Simi 76942 Opin frá kl. 17-21.30 Stuðningsmenn — hafið samband strax. FELLASKÓLI Kosningaskrifstofan er að Drafnarfelli 10 (verzlunarmiðstöðin við Völvufell) Simi 76999 ÖLDUSELSSKÓLI Kosningaskrifstofan er að Stuðlaseli 15 Sími 75000 Opin frá kl. 18-21.30 Stuðningsmenn — hafið samband strax. ATH. UM NÆSTU HELGI VERÐA ALLAR HVERFASKRIFSTOFURNAR OPNAR FRÁ KL. 13-19. — Faöir okkar Magnús Magnússon ritstjóri er látinn. Jarðarförin veröur auglýst siöar. Geröur Magnúsdóttir, Helgi B. Magnússon, Maria Magnúsdóttir. Hjartanlegustu þakkir til hinna fjölmörgu nær og fjær sem auðsýndu okkur samúö og ómetanlega vináttu vegna and- láts og jaröarfarar eiginmanns mlns, fööur, tengdafööur og afa Hannesar G. Pálssonar verkstjóra. Guö blessi ykkur öll. Sigrlöur Hannesdóttir, Meðalholti 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.