Tíminn - 20.06.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 20.06.1978, Blaðsíða 15
Þri&judagur 20. júnl 1978 15 o Eirikur sérstaks námskei&s hér heima fyrir þá. ba& sem einkum hefur staöiö I vegi fyrir rannsókn á meirihátt- ar fjárdráttar- og fjársvika- málum hefur veriö skortur á bókhaldsþekkingu hjá þeim sem aö slikri rannsókn hafa unniö. Reynt hefur veriö aö bæta Ur þessu meö þvi aö veita rann- sóknarlögreglustjóra heimild til að rá&a bókhaldsfró&a menn aö stofnuninni. Nú þegar hefur veriö ráöinn sérstakur maöur (sem reyndar er bæöi lögfræö- ingur og löggiltur endurskoö- andi) til aö vera rannsóknarlög- reglustjóra til ráöuneytis viö rannsókn meiri háttar fjár- dráttar- og fjársvikamála. Árangur lætur ekki á sér standa Þegar fjallaö er um breyting- ar á rannsókn sakamála hér á landi verður ekki hjá þvi komizt að minnast á þá breytingu sem gerö var áriö 1973 á meöferö ávana- og ffkniefnamála. Meö lögum, sem samþykkt voru þaö ár, var settur á stofn sérstakur dómstóll i ávana- og ftkniefna- málum. Þetta varö til þess aö rannsókn á þessum málum tók stakkaskiptum frá þvi sem áöur haföi verið. Sem fyrr segir þá heyrir rannsókn á þessu sviöi fyrst og fremst undir hlutaöeigandi lög- reglustjóra. Viö lögreglustjóra- embættiö i Reykjavik vinna sér- stakir rannsóknarlögreglu- menn aö rannsókn ávana- og fíkniefnamála einvöröungu. Þessum rannsóknarlögreglu- mönnum hefur nú nýlega veriö fjölgaö úr 3 i 5 og jafnframt er gert ráö fyrir þvi aö þeir geti veitt starfsbræörum sinum utan höfuöborgarinnar aöstoö ef þess gerist þörf. Þetta veröur von- andi til þess aö heröa enn róöur- inn I baráttunni viö þann vágest sem ávana- og fikniefni vissu- lega eru. Hér aö framan hefur verið lýst helztu breytingum, sem gerðar hafa veriö á rannsókn sakamála hér á landi siöustu ár. Arangur þessara breytinga er nú sem óöast aö koma i ljós. Flestir þeir, sem til þessara mála þekkja, eru þeirrar skoö- unar aö betur sé nú vandaö til sakamálarannsóknar en áöur, hvortsem umeraöræöa stærri eöa smærri mál. Sömuleiöis eru flestir á þvi aö rannsókn taki nú aö jafnaöi skemmri tfma en áöur. Þess vegna er óhætt aö fullyröa aö stefnt sé i rétta átt þótt löng leiö sé enn fyrir hönd- um á þessu sviöi sem svo mörg- um öörum. f ^ X __________________; Kosningaskrif stof ur Framsóknar- flokksins vegna alþingiskosninga 25. júní 1978 NESKAUPSTAÐUR Björn Steindórsson. Simi 7298. ESKIFJÖRÐUR Kristmann Jónsson. Simi: 6326. REYÐARFJÖRÐUR Einar Baldursson. Simi 4152. HÖFN Hli&artúni 19. Sfmi: 8408. Kosningastjóri Sverrir AOalsteinsson. VESTMANNAEYJAR Hei&arvegi 1. Sirni: 1685. Kosningastjóri Gisli R. SigurOsson. SELFOSS AKRANES Framsóknarhúsinu viö Sunnubraut. Slmi: 2050. Kosningastjóri Auöur Eliasdóttir. BORGARNES Berugötu 12. Slmi 7268. Kosningastjóri Brynhildur Benediktsdóttir. GRUNDARFJÖRÐUR Gu&ni Hallgrlmsson. Slmi 8744. STYKKISHÓLMUR ViO Aöaltorg Simi 8174. Hrafnkeli AOalsteinsson. BÚÐARDALUR Kristinn Jónsson PATREKSFJÖRÐUR AOalstræti 15. Simi: 1460. Kosningastjóri Lovlsa GuOmundsdóttir. ÍSAFJÖRÐUR Hafnarstræti 7. Slmi 3690. Kosningastjóri Baldur Jónsson. SAUÐÁRKRÓKUR Skrifstofan Framsóknarhúsinu Suöurgötu 3. Slmi: 5374. Kosn- ingastjóri Geirmundur Valtýsson. SIGLUF JÖRÐUR Skrifstofan I Framsóknarhúsinu AOalgötu 14. Slmi: 71228 OpiO 5—7 HOFSÓS Gunnlaugur Steingrimsson. Slmi 6388. SKAGASTRÖND Jón Ingi Ingvarsson. Slmi 4766. BLÖNDUÓS Páll Svavarsson. Slmi 4359. HVAMMSTANGI GuOrún Benediktsdóttir. Simi: 1470. AKUREYRI Skrifstofan Hafnarstræti 90. Slmar: 21180-21510-21512. Kosninga- stjóri Oddur Helgason. DALVÍK Kristján Jónsson Hafnarbraut 25. Slmi 61354. Opiö kl. 20.00—22.00. HÚSAVÍK Skrifstofan Garöarsbraut 5. Slmi: 41225. KÓPASKER Ólafur FriOriksson Simi: 52156. RAUFARHÖFN Björn Hólmsteinsson. Slmi: 51162. ÞÓRSHÖFN Bjarni Aöalgeirsson. Simi: 81221 VOPNAFJÖRÐUR Hermann Guömundsson. Slmi 3113 EGILSTAÐIR Laufási 6. Slmi: 1229. Kosningastjóri Páll Lárusson. SEYÐISFJÖRÐUR Jóhann Hannesson NorOurgötu 3 Slmi: 2249 heima 2435. Eyrarvegi 14. Simi: 1249. Kosningastjóri Þóröur SigurOsson. GRINDAVÍK Hvassahraun 9, Slmi 8211. MOSFELLSSVEIT Barholti 35. Simi: 66593. Kosningastjóri: Sigrún Ragnarsdóttir. KÓPAVOGUR Neöstutröö 4. Simar: 41590 — 44920 Kosningastjóri Katrin Odds- dóttir. HAFNARFJÖRÐUR Hverfisgötu 25. Slmar: 51819 — 54411. Opin frá kl. 2—7. Kosninga- stjóri Guöný Magnúsdóttir. KEFLAVÍK Austurgötu 26. Slmi 92-1070. Kosningastjóri Pétur Þórarinsson. Bændur. Safnið auglýsingunum. nr. 9-’76. Heyhleðsluvagnar • Sterkbyggðir og liprir. % Flothjólbarðar. 0 Stillanlegt dráttarbeisli. • Þurrheysyfirbyggingu má fella. % Hleðslurými 24 rúmmetrar. Claas heyhleðsluvagnar eru tilbúnir til afgreiðslu strax. Leitiö upplýsinga um verö og greiðsluskilmála í næsta kaupfélagi eða hjá okkur. SUÐURLANDSBRAUT 32- REYKJAVlK* SiMI 86500* SiMNEFNI ICETRACTORS (Verzlun & Pfónusta ) f/Æ/Æ/Æ/Æ/ÆMMW/Æ^^^WÆ/Æ/Æ/Æ/^ jr/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jr/Æ/Æ/Æ/Æ/A \ IÆIGJUM ÚT NYJA FORD FIESTA (FLADA TOPAS - MAZDA 818 % Í 'A x Verð: pr. sólahring kr. 4.500,- v/ w/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/áI \ BÍLALEIGA {BÍLASALA HJÓLBARÐA- \ \ ÞJÓNUSTAN HREYFILSHUSINU í —■ í JÆ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/^ ^ __________________J BILASALAN ^/j/jzjsjr/jr/Æ/jyj/j/jr/Jr/j//jyjr/. 'j/j/j y \ Braut sf. á Skeifunni 11 - Sími 33761 4* SIMI 81093 * Nýir og sóiaðir hjólbarðar. Ailar stærðir f fyrir fólksbifreiðir. Ú ........ .... .............‘Vi 5 Aóeiri. s / hjí 2 okkur. y Jafnvægisstillum hjólbarðana an þess að ^ taka þá undan brfreiðinni. ý '/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æ/æJ FhsUrgtrtkú bHnHtf NYJUNG ^/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/Æ/jé

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.