Tíminn - 20.06.1978, Blaðsíða 11

Tíminn - 20.06.1978, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 20. júnl 1978 11 Vöruflutningar Seyðisfjörður — Reykjavík — Seyðisfjörður Vörumóttaka i Reykjavik Vöruleiðir Gelgjutanga 9 — Simi 83700 Vörumóttaka á Seyðisfirði Rikisskip — afgreiðsla — Simi 97-2166 Ólafur Kjartansson Múlavegi 16 Seyðis- firði — Simi 97-2411 Simi i Reykjavik 36827 Hestamannafélagið Dreyri heldur árlegar kappreiðar sinar að ölveri, sunnudaginn 25. júni kl. 14. Skráningarsimanúmer eru (93)1485 og (93)1517, Akranesi. Góðhestadómar hefjast kl. 20, laugar- dagskvöldið 24. júni. Stjórnin. w £>. Staða borgarstjóra í Reykjavík A fundi borgarráðs 16. júni var ákveðið að auglýsa stöðu borgarstjóra i Reykjavik lausa til umsóknar með umsóknarfresti til 20. júli 1978. Umsóknum ber að skila til forseta borgar- stjórnar c/o skrifstofa borgarstjóra Austurstræti 16. % 3$ ’Í'S: i t'Ji} 1 •:j.r yy'l •y-' V;>> V#: x V. • .v >-■ "Vrt rf>V? ., RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN. Tvær FÓSTRUR óskast á Barna- spitala Hringsins. Upplýsingar veit- ir hjúkrunarstjóri barnaspitalans i sima 29000 (285) Reykjavik 18.6. 1978 SKRIFSTOFA RtKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 O Landbúnaður rafmagn fáist sem fyrst. Orka tíl heyverkunar og graskögglaframleiOsIu verði scld á iágu verði og geröur um það sérstakur samn- ingur. Stefnt veröi aö áfram- haldandi uppbyggingu gras- kögglaverksmiðja og mark- visst unnið að þvl að gera fóðurbætisframleiösluna innlenda. 1 þvl sambandi veröi lögð áherzla á nýtingu hvers konar lif ræns úrgangs. 13. Unnið verði að aukinni hag- kvæmni i búrekstri almennt og I rekstri vinnslustööva og iðnfyrirtækja. Til að lækka rekstrarkostnaö landbúnað- arins verði m.a. felldir niður tollar og söluskattur af vél- um og tækjum til landbúnað- ar. Stefnt verði að lækkun byggingakostnaðar (þar með talinn girðingakostnað- ur) I sveitum með stöölun bygginga og félagslegum framkvæmdum á þvi sviði og niöurfellingu eða endur- greiðslu tolla og söluskatts af efni til þessara fram- kvæmda, llkt og gert er við skipakaup. 14. Sett verði löggjöf um for- fallaþjónustu og afleysingar bændafólks. Með þeirri lög- gjöf verði þvi fólki, sem vinnur aö búvörufram- leiöslu, tryggð eölileg fyrir- greiðsla þegar veikindi og slys ber að höndum. Fæð- ingarorlof sveitakvenna verði greitt af almanna- trygglngum. 15. Garðyrkja og ylrækt verði efld og kannaðir til hlitar möguleikar til ylræktar I stórum stil til útflutnings. Söluskipulag gróðurhúsa- framleiðslunnar verði bætt og áherzla lögð á betri nýt- ingu markaðarins. Stefnt verði að þvi að kartöflurækt- in fullnægi þörfum þjóðar- innar og hún efld á þeim svæðum þar sem uppskera er árvissust. 16. Unnið verði að vexti auka- búgreina og bættri nýtingu hvers konar hlunninda, með Setlaga- rann sóknir við landið í sumar og haust GEK — 1 gær lauk I Reykjavlk viðræðum um könnun á land- grunninu með tilliti til setlaga er kynnu aö innihalda oliu. Rætt var við fulltrúa rannsóknar- fyrirtækjanna Western Geophysical og Geophisical Service en þau starfa sem sjálf- stæðir aðilar óháð ollufélögum og hafa mikla reynslu af slikum könnunum viða um heim. Niðurstöður viðræðnanna voru þær að gert er ráð fyrir aö fyrirtækið Western Geophysical framkvæmi I ágúst og septem- ber n.k. athugun fyrir norðan land. Hitt fyrirtækið hefur áhuga á viðtækari könnun um- hverfis landið og mun það á næstunni athuga möguleika sina til að ráðast I slika könnun. Umræddar rannsóknir verða unnar Islenzka rikinu aö kostnaðarlausu en fyrirtækjun- um verður heimilt að selja öðrum aðilum niðurstöður könnunarinnar I allt að 3-5 ár. Leyfi til setlagakannana fela ekki I sér einkarétt og þeim fylgja ekki vilyrði fyrir frekara rannsóknarleyfi. Um borð i rannsóknarskipi veröur islenzkur visindamaður sem fulltrúi stjórnvalda til að fylgjast með rannsóknum og siðar með úrvinnslu gagna. Hœkkið bílinn upp svo að hann taki ekki niðri a snjóhryggjum og holóttum vegum Bedford 5 og 7 tonna, augablöð aftan. Datsun diesel 70-77. augablöð aftan. Mercedes Benz 1413, augablöð og krókblöð. Mercedes Benz 322 og 1113, augablöð. Scania Vabis L55 og L56, augablöð og krókblöð aftan. Scania Vabis L76, augablöð og krókblöð. 2” 2 1/4” og 21/2” styrktarblöð i fólksbfla. Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðra- - klemmum. Smiðum einnig fjaðraklemmur eftir máli. Sendum i póstkröfu hvert á land sem er. ræktun þeirra og umhirðu. Kannað verði hlitar, hvort loðdýrarækt geti ekki orðið arðgæfur þáttur I islenzkum landbúnaði. Lögð verði meiri áherzla á fiskirækt I ám og vötnum og auknar til- raunir með fiskeldi, svo að þessar greinar geti oröiö snar þáttur i framleiöslu landbúnaðarins. Unniö verði markvisst að kynningu Is- lenzka hestsins erlendis og auknum útf lutningi gæðinga. Höfum fyrirliggjandi Farangursgrindur og bindingar ó aliar stœrðir fólksbíla, Bronco og fleiri bíla. Einnig skíðaboga Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, sími 82944. \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.