Tíminn - 20.06.1978, Blaðsíða 17

Tíminn - 20.06.1978, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 20. júnl 1978 17 iOOGOQQOQi Marksúlur V-Þjóöverja nötruðu... — þegar þeir tryggðu sér jafntefli (2:2) gegn Hollendingum V-Þýzkaland og Holland geröu jafntefli, 2—2, i Cordoba I A-riöli undankeppni heimsmeistara- keppninnar á sunnudaginn. Crslit þessi þýöa þaö, aö Hollendingum nægir jafntefli f leiknum viö ttali á morgun, ef V-Þjóðverjar vinna Austurrikismenn meö minna en fjögurra marka mun. ttalir veröa hinsvegar aö vinna Hollendinga á morgun til aö komast i úrslit keppninnar. Leikur V-Þýzkalands og Hol- lands var mjög haröur og bauö upp á mörg spennandi augnablik. Er aöeins tvær minútur voru til leiksloka, var Hollendingnum Dick Nanninga vlsaö af velli fyrir mótmæli, og var sá dómuri meira lagi vafasamur. Þaö eina sem Nanninga geröi, var aö benda dómaranum á þaö, aö Hölzaibein heföi slegiö sig I andlitiö. Leikur- inn taföist viö þetta I þrjár minút- ur, en dómarinn bætti ekki nema minútu viö tímann.V-Þýzkaland A-riðill HoUand — V-Þýzkaland 2:2 ttalla — Austurrlki 1:0 HoHand 2 1 1 0 7:3 3 ttalla 2 1 1 0 1:0 3 V-Þýzkal. 2 0 2 0 2:2 2 Austurriki 2 0 0 2 1:6 0 Markahæstu menn: Rensinbrink, Holland 5 Johnny Rep, Holíand 3 Rossi, ttaliu 3 Begetta, ttaliu 2 Rummenigge, V-Þýzkaland 2 Flohe, V-Þýzkaland 2 Krankl, Austurrlki 2 D. MUller, V-Þýzkaland 2 Næstu leikir — á miövikudag- inn: —V-Þýzkaland— Austurrlki og itaiia — Hoiland. Iwan fór heim... — til að taka á móti fyrsta barni sinu Póiski miöherjinn Andrzej Iwan sem er yngsti leikmaöur HM-keppninnar aöeins 18 ára gamallfór heim til Póllands á laugardaginn til aö vera viöstaddur þegar konan hans (Barbara) ól honum fyrsta barn þeirra hjóna. Iwan, sem er háskólanemandi frá Krakow, sagði aö hann gæti ekki hugsað sér annaö en aö vera heima, þegar hans fyrsta barn sæi dagsins ljós. SZARMACH... skoraöi sigurmark Póllan ds. Szarmach var hetja Pólverja sem unnu sigur (1:0) yfir liöi Perú i Mandoza á sunnudaginn. Þessi snjalii leikmaöur skoraöi sigurmark Pólverja á 64. mln meö frábærum skalla. — Hann kastaöi sér fram og skallaöi knöttinn fram hjá Ramon Quiroga, markveröi Perú. Quiroga sem er kallaöur ,,E1 Loco” i Perú eöa „brjálæöingur- inn” bjargaöi Perú frá stórtapi meösniUdarmarkvörzlu. — Hann varöi hvaö eftir annaö stórkost- lega oft á brjálæöislegan hátt. Pólverjar undir stjórn fyrirliöans Deyna sem átti stórkostlegan leik sóttunærlátlaust aö marki Perú- manna, en þeim tókst aöeins aö skora eittmark. er fékk óskabyrjun i leiknum, þegar Rudiger Abramczik skoraöi eftir aöeins tveggja minútna leik. Dieter MUller var brugöiö rétt fyrir utan vitateig Hollands, Rainer Bonhof tók spyrnuna, og fast skot hans fór framhjá varna- rveggnum og I markvörö Hol- lendinga, Piet Schrijvers. Af honum hrökk knötturinn til Abramczik, sem þrumaöi honum i netiö. Hansfyrsta mark i iands- leik fyrir V-Þýzkaland. Eftir þetta tóku Hollendingar völdin á vellinum og reyndu allt sem þeir kunnu til aö skora mark, en Sepp Maier stóö sig vel, sem endranær. En á 27. minútu leiks- ins átti Arie Haan skot af 25 metra færi, sem Maier sá ekki fyrr en of seint, og knötturinn hafnaöi uppi undir þaknetinu, og staöan var allt i einu oröin 1—1. Rétt á eftir átti Rep skalla aö marki, sem Maier rétt náöi aö slá yfir markiö. Siöan átti Bonhof þrivegis góö skot aö hoilenzka markinu úr frispörkum, sem Schrijvers i markinu átti oft i erfiöleikum meöaö verja.Þrem- ur minútum fyrir leikhlé átti svo Erich Beer mjög gott skot úr þröngufæri, sem Schrijvers varöi naumlega. I upphafi seinni hálfleiks virtist svo sem Hollendingar myndu taka yfirhöndina i leiknum, þeir vorumun meira meöknöttinn, og kom þaö þvi sem þruma úr heiö- skíru lofti, er Dieter Mtlller náöi ' ' forystunni fyrir V-Þýzkaland aftur á 69. minútu. Hölzenbein tók frispark áöur en vörn Hol- lands gat áttaö sig, hann gaf á Beer, sem gaf góöa sendingu fyrir mark Hollands. Þar var MUller til staöar ogstýröi hann knettinum framhjá Schrijvers I markinu. Viö þetta mark efldust sóknar- aögeröir Hollands um allan helm- ing, þar sem þeim varö aö takast aöná jafntefliúr leiknum, ef þeir ætluöu aö gera sér vonir um aö keppatil úrslita. A 72. minútu átti Rep gott skot, sem f ór I þverslá og yfir. A 78. minútu tók Happel þjálfari Hollands varnarmann- inn Wildschut út af og setti sóknarmann, Nanninga, inn á. Nanninga haföi aöeins veriö inni á vellinum i tvær mínútur, er hann skaut góöu skoti aö marki Þjóöverja, en Maier varöi glæsi- lega. En á 83. minútu kom jöfnunar- markiö. Rene van de Kerkhof átti gott skot aö marki, sem hafnaöi i markhorninu, en Maier var mjög illa staösettur aldrei þessu vant. Eitthvaö fór þetta mark i taug- arnar á Þjóöverjunum.þar sem Maier var bókaöur fyrir aö mót- mæla þvi. Þaö sem eftir var leiks- ins voru Hollendingar nær þvi aö bæta viö þriöja markinu heldur en Þjóöverjar. M.a. átti Haan skot i stöng. Liöin voru þannig skipuö: Holland: Schrijvers, Poortvliet, Krol, Jansen, DIETER MÚLLER...skor- aöi fyrir V-Þjóöverja gegn HoHendingum. Wildschut (Nanninga 78. min.) Haan, Rene van de Kerkhof, Willy van de Kerkhof, Rensen- brink, Rep, Brandts. V-Þýzkaland: Maier, Vogts, Dietz, Russmann, Kaltz, Bonhof, Abramczik, Rummenigge, D. MDller, Beer, Hölzenbein. Dómari: Ramon Barreto ÍUruguay) Mörk: V-Þýzkaland: Abramczik (2 min.) D. MUller (69. min) Holland: Haan (27. min) Rene van de Kerkhof (83. min) Italir máttu hrósa happi að vinna sigur (1:0) yfir Austurríkismönnum Italir höföu svo sannarlega heppnina meö sér, þegar þeir tryggöu sér sigur (1:0) yfir Austurriki á River Plata-leikvell- inum I Buenos Aires. Paolo Rossi, hinn ungi miðherji ttala, skoraöi sigurmark ttala á 13. min., en eftir þaö sóttu Austurrikismenn án afláts, en þeir náöu ekki aö koma knettinum fram hjá Dino Zoff, markveröi ttala. Hinir gömlu leikmenn italska liösins komust svo sannarlega i krappan dans og géta hrósaö happi aö hafa boriö sigurorö af Austurriksimönnum, sem léku Brasilíumenn komnir á fulla ferð... — en urðu að sætta sig við jafntefli 0:0 gegn Argentínu Szarmach var hetja Pólverja — sem lögðu Perúmenn að velli, 1:0 — Viö lékum m jög vel þó aö viö værum undir miklu álagi — strákarnirnáöu aösýna hvaöþeir geta, sagöi Claudio Coutinho, landsliöseinvaldur Brasillu- manna eftir aö þeir höföu tryggt sér jafntefli (0:0) gegn Argen- tinumönnum á Rosario á sunnu- dagskvöldiö aö viöstöddum 45 þús. áhorfendum, sem sáu Brasi- llumenn leika sinn bezta leik I HM-keppninni. — Viö höfumnáöaö komast yfir alla erfiöleikaog stefnum nú aö þvi aö komast I úrslitin, sagöi Coutinho. Menotti þjálfari Argen- tinumanna viöurkenndi aö Brasi- liumenn heföu veriö betri. — Ég heföi viljaö sjá strákana leika betur, en þeir gátu þaö einfald- l*ga ekki, þar sem Brasiliumenn voru stórgóöir. — Þetta var úr- slitaleikur HM-keppninnar, sagöi Menotti. Þegar Menotti var spuröur um möguleika Argentinumanna á aö komast i úrslitin, sagöi hann, aö það yröi auöveldara aö skora þrjú mörk gegn Perú, heldur en aö vinna sigur yfir Pólverjum, sem Brasiliumenn mæta i keppninni. Leikur Brasiliumanna og Argentinumanna i Rosario var mjögskemmtilegur og vel leikinn — og voru Brasiliumenn nær þvi aö skora, en Fillor markvöröur Argentinumanna kom i veg fyrir þaö. Mario Kempes og Leopoldo Luque, miöherjar Argentinu- manna áttu erfiöan dag, þar sem vörn Brasillumanna var mjög traust. mjög vel — sinn bezta leik i HM-keppninni. 60. þús áhorf- endurá River Plata voruá bandi þeirra — þeir hrópuöu i áfellu „Austurriki, Austurriki”. ttalska vörnin fékk mikiö aö gera I leiknum en hún stób allt af sér, og Austurrikismenn voru afar óheppnir aö jafna ekki og tryggja sér sigur. — Italir mega hrósa happi, sagði Hlemut Senokowitsch, þjálfari Austurrikis. Hann sagöi aö dómari leiksins, Francis Rion frá Belgiu, heföi lokaö augunum fyrir tveimur vitaspyrnum á ttali i fyrri hálfleik. — Austurrikismenn höföu engu , aö tapa og léku án nokkurrar spennu. Þeir léku mjög vel og voru nær þvl aö skora fjórum sinnum undir lok leiksins, sagöi Enzo Bearzot, landsliöseinvaldur ttala. Aöspuröur um dómarann sagöi hann, aö hann vildi ekkert segja um hann aö svo stöddu. — Viö munum leika til sigurs, þegar viö nætum Hollendingum, sagöi Bearzot. B-riðill 0:0 2 1 1 2 1 1 2 1 0 1 0 3:0 0 2:0 1 1:2 2 0 0 2 0:4 Brasilia — Argentlna Pólland — Perú Brasilia Argentina PóUand Perú Markahæstu menn CubUlas.Perú Luque, Argentina Boniek, Pólland Kempes, Argentlna Dirceu, Brasilia Næstu leikir — á miövikudag- inn: — BrasiUa — Pólland og Argentina — Perú.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.