Tíminn - 22.07.1978, Blaðsíða 5

Tíminn - 22.07.1978, Blaðsíða 5
Laugardagur 22. júll 1978 5 Réttur dagsins?? Blandaðar aðgert með gengisfelfíng Fyrirsögn úr Vlsi þúsund skoðanir. Auk þess hafa á annan tug þúsunda kjósenda einnig jafn margar skoðanir. Þetta er ánægjulegt þvi aö grunntónninn i llfsskoðuninni er sá sami.___________ fJlUlW*, Þúsund skoöanir Og viö Framsóknarmenn sem héldum okkur eiga einkarétt á þvl aö vera svolitiö ósammála! ¥» i-,saIJ0 Holta- hverfi Isafjörður: Kás— Nú er óðum að rísa upp nýtt íbúðarhverf i, Holta- hverfi, inni Skutulsfirði við ísafjörð. Meðfylgjandi mynd tók Guðmundur Sveinsson, fréttaritari Tímans á ísaf irði. Fremst á myndinni sjást bóndabýlin, Neðri- og Efri Tunga, en f jær sést hið nýja Holtahverf i. Það stend- ur undir f jallinu Kubbi. Sveinn Björnsson deildarstjóri viðskiptafulltrúi í Evrópu FI — Eins og skýrt hefur veriö frá héþ I blaöinu hefur Sveinn Björnsson, deildarstjóri i viö- skiptaráöuneytinu, veriö ráöinn til starfs viöskiptafulltrúa i Evrópu meö aösetri hjá sendi- ráöinu I Paris. t opinberri tii- kynningu um þetta segir, aö ut- anrikisráöuneytiö hafi i sam- ráöi viö viöskiptaráöuneytiö ákveöiö fyrir nokkru aö verja hluta þess fjár sem veitt er af fjárlögum til markaösmála til þess aö koma á fót þessu nýja starfi. Sveinn Björnsson er fæddur 18. ágúst 1942. Hann lauk stúdentsprófi frá Versl.unar- skóla tslands áriö 1963 og diplomprófi frá háskólanum i Barcelona áriö 1964. Kandidats- prófi i viöskiptafræöi lauk hann frá H.I. áriö 1970. Sama ár var hann skipaöur fulltrúi i viö- skiptaráöuneytinu og deildar- stjórivarö hann árið 1973. Jafn- framt námi i H.I. starfaöi hann hjá Efnahagsstofnuninni við ýmis störf. Arið 1976 dvaldi hann 4. mánuði i Frakklandi og kynnti sér fiskiðnað og fisk- verslun þar i landi i boöi franskra stjórnvalda. Enn eykur AUGLÝSINGASTOFA KRISTÍNAR 15.28 Olíufélagið þjónustu sína. Nú í Nesti í Olíufélagið hefur endurbyggt bensínstöð sína og verslun í Fossvoginum og býður þar upp á fyrsta flokks þjónustu. HRAÐVIRKAR RAFEINDADÆLUR Eitt ár er síðan Olíufélagið tók að nota hraðvirkar rafeindadælur á bensínsölustöðum sínum. Þeim fjölgar stöðugt og iú bætist Nesti í Fossvogi í hóp þeirra. RÚMGÓÐ VERSLUN I versluninni, sem er helmingi stærri og rúmbetri en áður, 3ýðst nú fjölbreytilegt vöruúrval. ÞVOTTAAÐSTAÐA Og þvottaplanið, stendur sem fyrr, fyrir sínu. VERTU VELKOMINN í FOSSVOGINN Olíufélagið hf | snmm . E55i | (tSíö) MMSíN 1 1 j l y* — _ 1 1 ÍnJrJ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.