Tíminn - 22.07.1978, Blaðsíða 15

Tíminn - 22.07.1978, Blaðsíða 15
Laugardagur 22. jiill 1978 liiM'I' 15 OOG0QQOQB Keflvíklngar óstððvandí — í „Úrvalsdeildlnni” í knattspyrnu Ray Wilkins Brian Talbot Keflvlkingar undir stjórn Magnúsar Torfasonar, fyrrum landsliösmanns I knattspyrnu, eru hreint óstöövandi I „Úrvals- deildinni” I knattspyrnu. Þeir unnu öruggan sigur yfir Vlking- um á grasvellinum I Njarövik á fimmtudagskvöldiö. Vilhjálmur Kjartansson (2), Einar Gunnars- son og Magnús Torfason, skoruöu mörk Keflvikinga. Keflvlkingar sýndu mjög góöan leik og áttu Víkingar ekki mögu- leika gegn þeim — þeir voru tekn- ir i kennslustund. Mikill áhugi er fyrir,,úrvals- deildinni”, sem er aöeins fyr- irleikmenn30 ára og eldri. STAÐAN Arsenal ætlar að eyða 1 milljón punda í kaup á nýjum leikmönnum Wilkins og Talbot til Arsenal? Lundúnafélagið fræga Arsenal, hefur nú tilkynnt að félagið ætli að kaupa leikmenn fyrir 1 milljón punda fyrir knattspyrnukeppnistimabilið, sem er að hefjast i Englandi. Arsenal er tilbúið að greiða þessa upphæð fyrir ensku landsliðsmennina og mið- vallarspilarana Ray Wilkins hjá Chelsea og Brian Talbot hjá Ipswich. Þaö er greinilegt aö Arsenal ætlar ekki aö láta Tottenham stela senunni, meö kaupunum á Argentinumönnunum Osvaldo Ardiles og Ricardo Villa. Þaö hefur ávallt veriö mikil keppni á milli Arsenal og Tottenham, sem eru meö herbúöir sinaríi Noröur- London. Terry Neill, framkvæmdastjóri Arsenal, hefur þegar rætt viö framkvæmdastjóra Chelsea og Ipswich. Hann hefur spurt hvaö Chelsea vilji fá fyrir Wilkins, sem Nýju mennirnir á White Hart Lane er aðeins 21 árs og einn besti knattspyrnumaður Englands. Þaö er vitaö að Arsenal er tilbúiö að greiöa 700 þús. pund fyrir Wilkins, eöa jafnmikiö og Totten- ham keypti báöa leikmennina frá Argentlnu á. Chelsea sem á I miklum fjár- hagserfiðleikum, þarf aö vera bú- iö aö borga 300 þús. pund I banka, áöur en keppnistimabiliö hefst. Chelsea skuldar um 700 þús. pund til bankans, sem lánaöi félaginu mikla peningaupphæö, þegar þaö réöst I þær framkvæmdir aö gera nýja áhorfendastúku á Stanford Bridge. Þaö getur þvi fariö svo aö bankinn hreinlega þvingi Chelsea til aö selja Wilkins, til aö Chelsea geti greitt skuldir sinar. Þaö er óvíst aö Bobby Robsen, framkvæmdastjóri Ipswich, sé tilbúinn til aö selja Talbot hinn 24 ára miðvallarspilara, sem er mjög skotfastur. Arsenal er til- búiö til aö borga 300—400 þús. pund fyrir hann. Ef Arsenal fengi þá Wilkins og Talbot^þá veröur erfitt aö leggja Arsenal-liðið að velli, en liöiö hefur nú á aö skipa mjög sterku liði, skipaö ungum og efnilegum leikmönnum. Lundúnaliðið tilbúið að borga 700 þús. pund fyrir Wilkins Staðan er nú þessi i „Úrvalsdeild- inni” i knattspyrnu A-riöill: Breiöabl. — KR .... 0:3 Valur —Akranes ... 3:0 Akureyri —KR 1:3 Valur — KR 1:2 KR .3 3 0 0 8:2 6 Valur .2 1 0 1 4:2 2 Akureyri .10 0 1 1:3 0 Akranesi . 1 0 0 1 0:3 0 Breiöablik .1 0 0 1 0:3 0 Markhæstu menn: Ólafur Lárusson KR 4 Hermann Gunnarsson Val 2 BirgirEinarsson Val 2 B-riöill: Keflavik — FH 3:0 Fram — Vikingur .. 5:4 Keflavik — Fram ... 2:0 FH — Víkingur 1:4 Keflavik — Vikingur 4:0 Keflavik 3 3 0 0 9: 0 6 Fram 2 10 15- 62 Vikingur 3 1 0 2 8:10 2 FH 2 0 0 2 1:7 0 Vestm.ey 0 0 0 0 0: 0 0 Markhæstu menn: Hafliöi Pétursson Vík 6 Magnús Torfason, Keflav 4 Tvö efstu liöiö úr hverjum riöli leika siöan i úrslitakeppni. — Við erum mjög ánægðir að vera komnir hingaðá White Francis til City Hart Lane,-sögðu Argentínumennirnir Ardiles og Villa, þegar þeir heilsuðu upp á áhangendur Tottenham, klæddir Tottenham-búningum. Hér á myndinni fyrir neðan sést Ardiles heilsa áhangendum Tottenham, en Villa er þriðji frá hægri — hávaxinn dökkhærður með skegg. Gerry Francis.fyrrum fyrirliöi enska landsliösins og Q.P.R. mun leika meö Manchester City i vetur — City keypti þennan snjalla mið- vallarspilara, sem hefur átt viö þrálát meiösl aö striöa undaniar- in ár á 400 þás. pund. Jón og María með fyrstu gullin — á Landsmóti UMFÍ á Selfossi Jón Oddsson tryggöi HVl fyrsta gullpeninginn á Landsmóti UMFi, sem hófst á Selfossi i gærkvöldi. Jón varö sigurvegari i langstökki — stökk 6.91 m en Sigurður Hjörleifsson (HSH) varö annar — 6.84 m og Jón Benónýsson (HSÞ) varö þriöji — 6.58 m. Til gamans má geta þess aö Siguröur varö sigurvegari i langstökki á Meistaramóti Is- lands — 6.37 m en þá varö J<5n annar — 6.33 m. Maria Guönadóttir (HSH) varð sigurvegari I spjótkasti kvenna — kastaöi 37.28 m. ÍA ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.