Tíminn - 22.07.1978, Blaðsíða 17
Laugardagur 22. júli 1978
17
A iHESTASLOÐUM
Sigurjón
Va/dimarsson
Kapp-
reiðar
í Skógar-
hólum
Furðugóöur árangur náðist i
kappreiðum Landsmótsins i
Skógarhólum, sé miðað við gæði
hlaupabrautarinnar. Aðal-
hlaupabrautin I Skógarhólum
hefur alla tið veriö erfið, ójöfn
og frekar laus og til viðbótar
þessu hafði nú runnið aurskriða
þvert á völlinn. Vibra-valti, sem
farið var með um völlinn fyrir
mótið bætti að visu mikið úr og
hefði vissulega verið enn betra
að valtaðhefði veriö að hverjum
keppnisdegi loknum.
En skriðan var enn á sínum
staðbrdðoglausog einsogsett
þarna til að trufla takt hlaupa-
hrossa. Verst bitnaði hún auð-
vitað á skeiðhrossum og nokkuð
á brokkurum og knapar stökk-
hrossannakvörtuðu líka. Þaðer
enginn vafi að margir viðkvæm-
ir vekringar hlupu upp I þessari
gildru. Aö fjarlægja þessa
skriðu og setja I staðinn efni
með góðri bindingu er eitt
þeirra smáu verkefna, sem
framkvæmdanefndin lét undir
höfuðleggjast að gera og verður
þess vegna stórt og með mikla
þýðingu.
Skeið
Eins og spáð var varð skeið-
keppnin ekki tilkomumikil, þó
alls ekki án ljósglætu. Misjafnt
ástand keppnishrossa réð þar
miklu og svo völlurinn eins og
fyrr var vikið aö. Fannar, met-
hafinn i skeiði, meiddist á fæti
fyrr i sumar og allt fram á sið-
asta dag var óvist að hann hefði
náð sér nægilega, til að óhætt .
væri aðláta hann hlaupa á mót-
inu og að sjálfsögðu hafði hann
litið sem ekki verið þjálfaður.
En hann hljóp og sannaði enn
einu sinni yfirburði slna, lá báða
sprettina, þann fyrri á 23,3 sek.
en hinn á 23,0 sek. Aöalsteinn
Aðalsteinsson sat hann að
venju.
Jóhann Þorsteinsson, eða Jói
vakri eins og hanner kallaður á
Fannar á enn einum
sigurspretti.
Sauðárkróki var með tvo vekr-
inga frá Akureyri, þá Neista,
sem enn vildi ekki liggja heilan
sprett og ölver, sem hins vegar
lá báða sprettina og náði að
tryggja sér annað sætið I ágæt-
um spretti iseinni umferð, hljóp
þá á23,5 sek. Vafilá einnig báða
sprettina og varð þriðji á 23,6
sek.
Af 18hrossum sem lágu heilan
sprett, hlupu 10 á betri tima en
Óðinn geröi þegar hann sigraði
á Landsmótiá samastaöfyrir 8
árum, 25,0 sek. Það er glöggt
dæmi um framfarirnar á þess-
um árum.
Hestar Þorgeirs I Gufunesi
mættu til leiks, Aðalsteinn sat
Öðin, sem náði ekki góðum
tlma, lá þó örugglega báða
sprettina og eins gerði Þór með
Sigga Sæm á baki en hann náði
fjórða sæti á 23,7 sek. Laugar-
vatnsvekringarnir Sindri og As
hlupu lika, Sindri á 24,0 sek og
varð fimmti og lá bara fyrri
sprettinn en As lá báða og hljóp
á 24,8 og 24,5 sek. Trausti á Sig-
mundarstöðum hljóp samsiöa
As báða sprettina og fékk sama
tima. Gunnar Arnarson var með
tvo hesta, Hrannar og Funa en
fékk aðeins einn heilan sprett,
þaö var hjá Funa, sem hljóp á
24,3 sek.
1500 m brokk
Gildandi met i 1500 m brokki
er 3:08,5 mi'n. Það setti Funi frá
Jörfa á Faxaborg 1972. Funi,
sem oftar er kenndur við Búðar-
dal þvl eigandi hans, Marteinn
Valdimarsson byr þar, brá und-
ir sig betri fætinum I Skógarhól-
um og brokkaði vegalengdina á
3:02,5mín. Mrir stóðust honum
ekki snúning, en Blesi, Valdi-
mars K. Guömundssonar, hljóp
einnig á styttri tima en gildandi
meter, eða 3:06,9 sek. Léttir frá
Stórulág sveik ekki meðað sýna
geysifallega brokksprettiog svo
hraða að enginn hinna átti
möguleika á aö fylgja honum en
Ursht 1800 m stökki. Gustur og
Mósi koma I mark.
Nýtt met. Martemn og Funi koma I mark I brokkinu.
Knaparnir Gunnar á Gjálp (t.v.)
hendur að hlaupi loknu.
hannvaróstöðugurog tók stutta
stökkspretti inn á milli. Þekktir
brokkarar eins og Faxi.Höttur
og Smyrill réðu ekki viö hrað-
ann og voru ýmist seinni eða
hlupu upp.
Unghrossahlaup
Folahlaupið var frábært, þar
hjálpaðist allt aö, hrossin voru
jöfn og keppni mikil og þau sem
komust í miiliriðilogúrslit bættu
stöðugt tlma sinn. Alltaf lá þó i
loftinu að Kóngur mundi sigra
og sú varð raunin. Einar
Karelsson sat hann eins og I
fyrra. í undanrásum hlupu
Kóngur, Reykur, sem Friða sat,
og Stormur, Hafþórs Hafdal á
18,4 sek. og sex önnur hlupu á
19,0 sek. eða betri tlma. Tólf
fóru í milliriöil, þá hljóp Kóngur
á 18,2 sek. Reykur og Stormur á
18,3, Cesar frá Akureyri á 18,4
og Snegla hans Sigfinns i Stóru-
lág á 18,8 sek. Þessi fórU i úrslit
og þá sigraöi Kóngur á 18,1 sek.
Stormur hljóp við hliðina á hon-
um, en varð höföinu seinni i
mark og fékk timann 18,2 sek.
Snegla varð þriðja á 18,4 sek.
Cesar hljóp á 18,8 sek. en startið
mistókst hjá Reyk og hann hljóp
á 19,2 sek.
Þaö verður að teljast undar-
legt hvað forlögunum er uppsig-
aöviöhinnunga og harðduglega
knapa Hafþór Hafdal og er ég
ekki grunlaus um að menn ýti
þar svolitið undir með forlögun-
um. Aður hefur verið sagt frá
óhöppum hans I Hafnarfirði og
við Arnarhamar og á Rangár-
bökkum gaus upp sá kvittur að
Stormur hans væri 8 v. gamall
og þvi ólöglegur I folahlaupi.
Dýralæknir var fenginn til aö
úrskurða aldur hans, sem
reyndist vera 6 v. eins og Hafþór
gefur upp. í Skógarhólum kom
sama saga enn á kreik og voru
úrslit folahlaupsins ekki til-
kynnt fyrr en fengist hafði að
og Stefán Sturla á Nös takast i
Stefán Sturla og ólafur á
Urriðavatni fagna sigri, en Nös
grlpur I gras.
mati dómnefndar fullnægjandi
sönnun þess að fyrrnefndur
dýralæknisúrskuröur hefði ver-
iökveðinn upp. Vonandi er þess-
um kafla i keppnissögu Hafþórs
nú lokið.
Kóngur I undanrásum.
350 m stökk
Sennilega hefur ekki verið
beðið með meiri eftirvæntingu
eftir neinu hlaupi en þessu. Þar
var búist við æsispennandi upp-
gjöri milli fimm hryssa, Loku,
Glóu, Nasar, Gjálpar og senni-
lega Blesu frá Hvftárholti og
sumir létu sér detta Lottu I hug.
1 undanrásum fengu þær fimm
fyrsttöldulika bestan tima, Nös
24,5, Gjálp 24,7, Loka 24,9, Glóa
25,1 og Blesa 25,3 sek. Þær áttu
að fara I milliriðla ásamt Þrótti,
Maju frá Skáney og öðling frá
Akureyri. Enmargt fer öðruvisi
en ætlaö er. Loka meiddist á
fæti og varð að hætta keppni og
öðlingur losaði sig við knapann
i milliriðlinum. Nös og Gjálp
hlupu á 24,7, Blesa á 24,9 og hin
þrjú á 25,4 sek. og þau fórusex I
úrslit. Þar sigraði Nös á 24,5
sek. Gjálp hljóp sinn þriöja
sprett á 24,7 sek. og varð önnur
og Blesa varð þriöja á 25,1 sek.
Allar þessar hryssur hlupu á
betri tíma en þær hafa gert áöur
I keppni, Nös átti best 24,8 áður,
Gjálp 25,0 og Blesa 25,5 sek.
Ekki er vonlaust að þær mætist
afturá Vindheimamelunum um
verslunarmannahelgina og ég
veit aö bæöi Stefán Sturla á Nös
og Gunnar Sigurðsson á Gjálp
hafa þá hug á að slá met Glóu
frá I fyrra, 24,4 sek. og það er
engin hætta á að Þorleifur á
Blesu og Vilhjálmur á Glóu og
Loku gefi það eftir keppnislaust.
800 m stökk
Völlurinn er mjög illa fallinn
fyrir keppni i löngum hlaupum.
Löng beygja er á leiðinni, yfir
veg að fara og auk þess
hindrunin, sem fyrr er nefnd,
enda náðist þar ekki góður timi.
Keppnin var þó spennandi,
einkum úrslitaspretturinn.
Fimm hestar hlupu til úrslita,
þar af eiga Baldur Oddsson og
Björn sonur hans þrjá, Gust,
sem varð fyrstur á 63,2 sek. og
Rosta og Jeremías, sem uröu I
fjórða og fimmta sæti. Mósi,
hinn sjö vetra sem hljóp svo veí
viö Pétursey og á Rangárbökk-
um fyrr í sumar og vakti góðar
vonir, brást ekki og náði nú öðru
sætinu, hljóp á 63,4 sek. og á
vafalaust eftir að iáta meira að
sér kveöa. Frúar-Jarpur varð
þriðji á 64,3 sek.
S.V.