Tíminn - 22.07.1978, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.07.1978, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 22. júli 1978 Magnús Torfi Olafsson gaf blaöamennsku þeirri, sem hér á landihefur veriö reynt aö kenna viö rannsóknarblaöamennsku, nafniö ofsóknarblaöamennska, og er þaö réttnefni, eins og Magnúsar var von og visa. Hall- dór Halldórsson blaöamaöur á Dagblaöinu hefur nú um skeiö ofsótt Samvinnubankann i skjóli þessarar blaöamennsku. Þetta hefur hann gert meö þvi aö rekja og afskræma viöskipti Guöbjarts heitins Pálssonar bif- reiöarstjóra viö Samvinnubank- ann. Guöbjartur átti viöskipti viö fleiri banka og þaö veit Hall- dór aö sjálfsögöu mætavel, en þaö skiptir hann engu máli. Hann er nefnilega ekki aö rekja viöskipti Guöbjarts Pálssonar. Hann er aö ofsækja Samvinnu- bankann. Tilgangurinn hlýtur aö vera aö veikja traust banka, eöa meö öörum oröum aö koma illu af staö. Ekki ætla ég aö halda uppi vörnum fyrir Samvinnubank- ann hér. Þar eru þeir menn fyrir sem vissulega geta svaraö fyrir sig, aö svo miklu leytisem hægt er aö svara, þar sem erfitt er aö strax grunsemdir og gerir áframhaldandi rannsókn nauö- synlega. Þaö er alkunna aö á Is- landi er ekki hægt aö lifa af laununum og er þaö margstaö- fest áriö 1976 i dagblööum, bæöi i eintölu og fleirtölu. Þaö er þvi strax augljóst aö framtaliö stenst ekki. Fyrst veröur fyrir aö athuga hvort maöurinn hefur safnaö skuldum, þvi alltaf verö- ur aö gera ráö fyrir hinu besta. Það er aö vísu skuggalegt aö skulda en þó betra en margt annað. Meö samanburöi viö framtal ársins 1975 kemur I ljós aö Halldór hefur ekki safnað skuldum áriö 1976. Þvert á móti, skuldir hans minnka um 396.208 krónur, eöa 638.240 á nUgildandi verðlagi. (Ég neita aö gefa upp hverjir veittu mér aðgang aö framtölum Halldórs.) Bankaviðskipti Héöan af veröur ekki aftur snúiö, þaöergreinilegt aö hérer eitthvaö á feröinni sem þjóöin veröur aöfá að vita. Næstliggur fyrir aö rannsaka bankaviö- skipti Halldórs. Þvi miöur er skiptiog þauekkismá I sniöum. Þarna greiddi Halldór vixil upp á eina milljón króna, fékk nýjan vixil upp á 900.000 krónur og lagöi sjálfur fram 139.640 kr. Meö öörum oröum, þarna fóru fram viöskipti upp á 2.039.640 krónur, eöa 3.530.210 kr. á nU- gildandi verölagi, en Halldór sjálfur þurfti ekki aö leggja fram nema 139.640 krónur. Þetta sama endurtók sig meö jöfnu millibili þrisvar á árinu. Samtals urðu þessi viöskipti aö fjárhæö 7.335.630 krónur eöa 12.027.010 kr. á núgildandi verö- lagi. Sjálfur lagöi Halldór ekki fram nema 435.630 kr. í þessi viðskipti. Hvernig má það vera? Hvernig er þetta hægt? 4 Ég gekk á fund bankastjórans aö leita upplýsinga um þetta mál. Bankastjórinn var hinn elskulegasti en bar viö minnis- leysi. Hann þóttist ekkert muna um þessi viöskipti! ! Þetta voru bara venjulegviöskipti! ! Þegar ég lét I ljós efasemdir um aö þetta væru venjuleg viöskipti fóru elskulegheitin af honum og hannstuddi á hnapp og inn kom júdódurgur og mér skildist aö Arni Benediktsson: peningum á þannhátt aöekki er hægtaördcja slóöina lengraeft- ir venjulegum leiöum i gegnum skjöl og kvittanir. Héöan I frá verður þvi aö fylgjast meö manninum sjálfum skref fyrir skref. Engin slóö skriflegra gagna er skilin eftir. Nú fyrst er komiöá þær slóðir aö hann telur nauösynlegtað vera var um sig. 0g áfram bankaviðskipti Halldór stendur fyrir utan verslun. Þaö er enginn banka- svipur á honum i dag. Þaö eru greinilega annars konar viö- skipti sem nú á aö gera. Hann vefur treflinum þéttar um háls- inn, þannig aö hann hylur munninn, togar hUfuna betur niöur á enniö svo aö varla sést I augun.. Hann opnar bUöardyrn- ar og þegar hann sér aö kaup- maöurinn sjálfur stendur viö kassann smokrar hann sér inn. Þaö er fámennt I búöinni. Þó standa þrjár konur viö kassann og biöa eftir aö borga. Halldór fer þvi ekki beint aö kassanum, heldur gengur hann hægt meö- fram hilluröðinni. Litiö gæti Ut kaupmanni og fleirum, samtals 236.592 kr. eöa 379.820 á núgild- andi verölagi. Kaupmaöurinn neitar aö hafa haft nokkur per- sónuleg viðskipti við Halldór, þrátt fyrir aö hægt er aö leiða fram fjölda fólks, sem getur vitnaöum þessi viöskipti. Kaup- maöurinn þóttist jafnvel ekki þekkja Halldór þegar fyrst var talaö viöhann, en dró svo smátt og smátt I land og viöurkennir nU aö þekkja hann i sjón. En lengra verður ekki komist meö hann. Hann er staffirugur og fullur þvermóösku og Ut Ur hon- um hefst ekkert nema fyrir dómstólum. En eftir stendur þaö, hvernig svo sem þessum viöskiptum er aö öðru leyti hátt- aö, aö Halldór hefur svikiö þess- an 236.592 krónur undan skatti. Þær koma hvergi fram á skatt- framtali hans. Þessi eilffa þvermóðska Hér hefur veriö sýnt fram á meö skýrum og óvéfengjanleg- um rökum aö Halldór Halldórs- son, sem telur fram til skatts 1.836.365 kr. fyrir áriö 1976, hef- OFSÓKNARBLAÐAMENNSKA festa hendur á sannleikskorn- um, og þau vandlega falin i blekkingum og illkvittni. Hins vegar ætla ég aö stunda nokkra dálka af ofsóknarblaöamennsku til þess aö sýna hvernig hún fer fram. Égtek raunveruleg dæmi úr lifiþúsunda manna.sem ekki vita til aö þeir hafi gert neitt saknæmt, og matreiöi þau aö hætti ofsóknarblaöamanna. A þennan hátt vonast ég til aö augu einhverra opnist fyrir þvl hvaö ofsóknarblaöamennska raunverulega er, leyfar frá galdrabrennuöld. Ég leyfi mér aö kalla ofannefndar þúsundir manna Halldór Halldórsson af þvi aö mér dettur ekkert annaö nafn I hug á stundinni, en þaö þarf ekki aö eiga neitt skylt viö Halldór Halldórsson blaöamann á Dagblaöinu, þó aö vissulega gæti hann veriö meöal þessara þúsunda. En hér kemur þaö sem ég hef grafiö upp um fjármál þessa tilbúna Halldórs Hall- dórssonar áriö 1976 og matreitt aö hætti ofsóknarblaöamanna og er margt I þvi vægast sagt æriö skuggalegt svo aö ekki sé meira sagt. Stórkostlegt fjármálahneyksli? Sveik Halldór Hall- dórsson milljónatugi undan skatti? (Takiö eftir spurningar- merkjunum. Oll ofsóknarblaöa- mennska byggist á spurningar- merkjum. Helst er ekki fullyrt um annaö en dagsetningar og vlxilnúmer. En höldum áfram meö rannsóknina). Samkvæmt skattframtali Halldórs fyrir ár- iö 1976 hefur hann haft I laun 1876.365 krónur, eöa 3.538.219 krónur á núgildandi verðlagi. Hann hefur samkvæmt framtal- inu engar aörar ráöstöfunar- tekjur en launin. Þaö vekur ekki pláss til aö rekja hvernig ég komst yfir bankareikning hans, en þaö er fróðleg saga. En þaö veröur aö blöa fimmtu greinar. Þar kemur greinilega i ljós hvernig maöur rekur sig alltaf á vegg þegar maöur ætlar aö upplýsa spillinguna, eilifar undanfærslur, afsakanir og hreinn dónaskapur. En ég komst yfir bankareikninginn I trássi viö kerfiö og ég neita aö gefa upplýsingar um hverjir veittu mér aöstoö. A banka- reikningnum kom I ljós aö Hall- dór Halldórsson hefur lagt inn á bankareikning sinn samtals 1.370.000 kr. eða 2.190.000 kr. á núgildandi verölagi. Þaö er óhugsandi aö maöur meö 1.876.365 kr. laun hafi getaö lagt peninga fyrir. Rétt þótti þó aö kanna þann möguleika þvi aö ekkertmá útiloka ef maöur ætl- ar aö leiöa sannleikann I ljós. Rannsókn á innleggskvittunum bankans leiddi I ljós aö ekki ein einasta króna af þessum 1.370.000 kr. voru laun. Kvittanirnar voru allar skrifaö- ar meö eigin hendi Halldórs, peningarnir lagöir inn af honum sjálfum, engin launakvittun. Meiri bankaviðskipti En bankaviöskiptin voru meiri en þetta. Einn föstudags- morgun i febrúar gekk Halldór á fund bankastjóra. Hann byrj- aöi daginn á þvi aö fara I baö og raka sig. Siöan fór hann I hreina skyrtu og setti á sig bindi og var allt þetta nokkur nýlunda, greinilega var stefnt til stór- ræða. Hann mátaöi nokkur svip- brigöi fyrir framan spegilinn og valdi úr þau sem best hæfa i banka. Hann æföi sig nokkrum sinnum I aö kitla sig svo litiö bæri á i holhöndinni, til þess aö geta hlegiö ef bankastjórinn segöi misheppnaöa brandara. En i bankanum var ekki hleg- iö. Þar voru gerö alvöruviö- ráölegast væri aö hypja sig. En ég hélt áfram aö upplýsa máliö eftir venjulegum rann- sóknarleiðum, sem ég get ekki upplýst hverjar eru. Brátt haföi ég I mínum höndum öll skjöl um þessi viöskipti. Viö rannsókn mlna á þessum skjölum rakst ég fljóttá undarlega hluti. A hverri vbcilkvittun voru tvær fjárhæöir sem ekki var auövelt aö átta sig á. Þær vorumerktará dulmáli. Mér heppnaðist þó aö rekja feril annarrar aö fullu. Ég rakti slóö- ina I rikiskassann. Ekki þó bein- ustu leiö. Þetta fór I gegnum millimann uppi á Skólavöröu- stig. Hvers vegna? Við þvi fékk ég ekki svar. En mér varö ljóst aö úr þvi aö rikiö haföi hönd I bagga viö þessi viöskipti væri mér ráðlegast aö spyrja ekki fleiri spurninga. Um hina upphæðina gróf ég upp þær upplýsingar aö þaö væri þóknun bankans.l) Lengra komst ég ekki i aö finna endan- legan viötakanda. En LUÖvik sagöi foröum: „Rlkiö, þaö er ég”. Er ekki einhver sem I dag getur sagt: „Bankinn, þaö er ég”? 1) Hvers vegna er þóknun bank- ans á dulmáli? Hvað er veriö að fela? 0g ennþá meiri bankaviðskipti En bankaviöskiptunum er ekki þar meö lokiö. Oöru nær. I viöbót við þetta tekur hann Ut úr bankanum á árinu 1976 1.388.000 kr. eöa 2.221.000 kr. ánúgildandi verðlagi. Ég hef komist yfir af- rit aö öllum Uttektum hans úr bankanum. Þessar fjárhæðir eru ekki notaöar til greiöslu daglegra reikninga eins og kannske heföi mátt búast viö. Til þess hefur hann væntanlega notaö launin. Nei, út úr bankan- um er allt tekið I beinhöröum Arni Benediktsson. eins og hann væri aö leita aö einhverju. ööru hvoru þrifur hann eitthvaö eldsnöggt Ur hillunumog lætur I körfu sina og brátt er kominn reytingur af vörum Ikörfuna. Þegar betur er aö gáö sést ekkert samhengi I vali hans. Þar ægir öllu saman, rétt eins og hann ætlaöi aö sjóöa bjúgu í Maggisúpu. Hann var greinilega aö hugsa um eitthvaö annaö en það sem hann var aö gera. Allt í einu biöur enginn viö kassann og hann hraöar sér þangaö, tinir vðrurnar upp úr körfunni i' flýti og borgar. En svo er eins og ekkert liggi á. Hann blöur. Kaupmaöurinn sýslar viö peningakassann méö sýnilegri tregöu. Hvorugur mælir orö. Aö lokum tekur kaupmaöurinn á sig rögg, opnar kassann og telur fram 2.530 kr. og réttir Halldóri. Og nú biöur Halldór ekki lengur boðanna og hraðar sér Ut. Fyrir hvaö voru þessar 2.530 krónur greiddar? Hvaöa viö- skipti fóru þarna fram? Var þetta i eina skiptiö? Nei, þetta var ekki i eina skiptiö. Meö þvl aö hafa samband viö fjölda fólks trúveröugs fólks, hef ég rakiö slikar greiöslur frá þessum ur þaö ár haft handa á milli aö minnsta kosti 12.602.795 krónur, eöa 20.994.289 kr. á núgildandi verölagi, eöa meira en tiföld þau laun sem hann gefur upp til skatts. Af þessu greiöir hann I skatta samtals kr. 352.860. Þær reikningsaöferðir sem hér hafa veriö notaöar eru viöurkenndar aöferöir ofsóknarblaöamanna, svo aö þar fer ekkert á milli mála, og til frekari rökstuön- ings má benda á aö þetta eru einnig sömu aöferöir og Ragnar Arnalds notar þegar hann talar um skattgreiöslur fyrirtækja. Ég sagöi áöan aö Halldór Halldórsson heföi aö minnsta kosö haft ofannefndar fjárhæöir handa á milli. Hér er aöeins fullyrt um þær fjárhæöir sem hann sannanlega hefur haft á milli handa. Hitt liggur svo al- veg ljóst fyrir aö ekki eru öll kurl komin til grafar. Ennþá er óupplýst hvaöan allir þessir fjármunir eru komnir og á hvaöa hátt. Viöfrekarirannsókná þvihef ég rekist á múr sem ekki veröur komist I gegnum. Hinn almenni borgari þorir ekkert aö segja af ótta viö yfirvöldin og kerfis- þrælarnir neita alveg aö gefa upplýsingar. Einna lengst tókst mér þó aö komast hjá fIkniefna- dómstólnum. Þar gekk ég hreint til verks og krafðist þess aö fá I hendur allar upplýsingar um af- skipö Halldórs Halldórssonar af dreifingu fikniefna og fjárhags- leg umsvif hans I sambandi viö það. I fyrstu mætti ég engu nema þvermóösku og undan- brögöum og siöan kom algjör neitun á að gefa mér nokkrar upplýsingar. En ég gafst ekki upp. Og aö lokum viöurkenndu þeir aö þeir könn\iöust svo sem vel viö nafniö d manninum. Lengra hef ég ekki komist enn- þá, en þaö er ljóst aö rannsaka veröur öll fjármálaumsvif Hall- dórs Halldórssonar niöur i kjöl- inn. Svart á hvítu — 3. heftið komið út tit er komiö 3. hefti tlmaritsins „Svart á hvitu”, sem gefiö er Ut af Gallerf Suöurgötu 7. Meöal efnis er grein um Sjö- dægru Jóhannesar Ur Kötlum eft- ir Halldór Guömundsson, viötöl viö kvikmyndaleikstjórann Wim Wenders, sem var gestur á kvik- myndahátiö Listahátiöar, mynd- listarmanninn Robert FilÚou sem setti i vetur upp sýningu I Galleri Suöurgötu 7, breska tónlistar- manninn Evan Parker sem hélt tónleika á vegum gallerlsins I mai sl., smásögur eftir Sigurö Val- geirsson, Kristján Jóh. Jónsson og Gabriel Garcia Marquez, ljóö eftir Einar Kárason, Einar Má Guömundsson og Gunnar Haröarson og I gallerfi timarits- ins sýna myndlistarmennirnir Douwe Jan Bakker, Hannes Lárusson, Arni Ingólfsson, Helgi Þorgils Friöjónsson, Mick Gibbs, Ivar Valgarösson, Edda Jóns- dóttir og RUri. Tekiö er á móti nýjum áskrift- um I GalleriSuöurgötu 7 á meöan á sýningum stendur og I slma 15442. FÍB bílar um helgina F.l.B. 3 verður staösettur viö Þrastarlu nd — þjónustusvæöi Arnessýsla F.I.B. 5 viö Hvltárskála, Borgar- firöi F.I.B. 9 viö Mývatn F.I.B. vill itreka, aö ökumenn hafi nauösynlegustu varahluti meöferöis. Ekki sist varahjól- baröa. Veitingarstofan viö Þrastar- lund er miöstöö vegaþjónustubif- reiöa F.I.B. um helgar og hefur veriðsett þarupptalstöö. Hlustaö erá rás 19 ( 27,185MHZ). Siminn 1 Þrastarlundi er 99-1111, og geta ökumenn komiö þar skila- boöum til vegaþjónustumanna.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.