Tíminn - 28.07.1978, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.07.1978, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 28. júli 1978 Skatta-og útsvarsskrár Reykjanesumdæmis árið 1978 Skatta- og útsvarsskrár allra sveitar- félaga i Reykjanesumdæmi og Kefla- vikurflugvallar fyrir árið 1978 liggja frammi frá 27. júli til 9. ágúst að báðum dögum meðtöldum á eftirgreindum stöð- um: í Kópavogi: í Félagsheimili Kójjavogs á II. hæð alla virka daga frá kl. 10-12 f.h., og 13-16 e.h. nema laugardaga. í Garðakaupstað: í barnaskólanum við Vifilsstaðaveg. í Hafnarfirði: Á Skattstofu Reykjanesumdæmis frá kl. 10-16 alla virka daga, nema laugardaga. í Keflavík: Hjá ,,Járn og Skip” við Vikurbraut. Á Keflavíkurflugvelli: Hjá umboðsmanni skattstjóra, Guðmundi Gunnlaugssyni, á skrifstofu Flugmála- stjórnar. í hreppum og öðrum kaupstöðum: Hjá umboðsmönnum skattstjóra. Kærufrestur vegna álagðra gjalda er til loka dagsins 9. ágúst 1978. Kærur skulu vera skriflegar og sendast til Skattstofu Reykjanesumdæmis eða umboðsmanns i heimasveit. Höfum til sölu: Teaund: árq. Verðíbús. Galant G.L. station 75 2.300 Vauxhall Viva 71 600 Ford Pick-up 71 1.700 Ch. Malibu 74 2.500 Peuqeot 504 GL 77 3.900 Opel Commandoresjálfsk. '69 1.200 Ch. Malibu '66 900 Vauxhall Viva 74 1.250 Opel Record 11 72 1.500 Ford Pick-up m/húsi 75 3.000 Vauxhall Viva De luxe 77 2.300 Ch. Nova Concours 2 d. Coupé 77 4.300 Ch. Pick-up m/f ramdr. 74 2.500 Ford Econoline 74 2.500 Chevrolet Malibu 72 1.700 Opel Caravan 71 850 Scout pick-up 78 3.300 Mercury Comet 74 2.200 Peugeot 404 74 1.600 Ch. Nova Custom 2ja d. sjálfsk. 78 4 70(1 G.M.C. Jimmy beinsk. 76 5.200 Scout II V-8 74 3.000 Ch. Nova 4 dyra 74 1.950 Simca 1100 special 77 2.300 Opel Cadett 4ra dyra 76 2:500 Dodge Aspen st. 78 4.600 Ch.Malibu 75 3.100 Fiat 131 Miraf iori 77 2.400 Volvo 144 DL 74 2.850 M. Benzdiesel 73 2.800 VW 1200 LS 76 1.500 Ch. Nova sjálfsk. 74 2.400 Willys jeppi m/blæju 76 3.100 Opel Record 2ja d. sjálf sk. 73 2.100 Mazda 818 station 77 2.500 M. Comet Custom 2ja d. 74 2.500 Samban Véladeil SÍIM 38900 Brottrekstur ísraelsku sendinefndarinnar frá Egyptalandi Hefur ekki áhrif á undirbúning viðræðnanna ísrael-ReuterFulltrúar ísraelsku stjórnarinnar sögðu i gær aö þeir væru þess vissir, að friðarviðræð- um Egypta og ísraela yrði haldið áfram, þrátt fyrir þá ákvörðun Sadats, að reka heim hernaöar- sendinefnd ísraela, sem veriö hefur i Alexandriu frá þvi slitnaöi upp úr viðræðum rikjanna þar fyrir hálfu ári. Foringi nefndarinnar, Yaacov Ehal, hershöfðingi sagði frétta- mönnum við komuna til ísraels, að hann teldi þetta ekki endalok- in, heldur upphaf þess að viðræö- urnar yrðu teknar upp að nýju. Alfred Atherton, sérlegur fulltrúi Bandarikjastjórnar, átti fund með Menachen Begin i gær, og lýsti Begin þvi yfir i israelska Londo n-Reuter. Fyrsta til- raunaglasabarniö, sem fæðst hefur i þennan heim virðist dafna vel, og allmargar aðrar konur, sem gerðar voru þungað- ar á sama hátt og móðir þess, biða nú i ofvæni eftir að fæða af- kvæmi sin. Að þvi er kom fram i frétt hjá breska útvarpinu BBC I gær, þá má búast við þvi að allmörg til- raunagiasabörn 1 iti dagsins ljós á næstu mánuðum. Starfsmenn á ST.Thomas-sjúkrahúsinu, þar ríkjum OEPC Paris-Reuter. I skýrslu Efna- hags- og þróunarstofnunarinnar, sem birt var i gær, segir að hætta sé á þvi að helstu iðnriki hins vestræna heims, verði að horfast i augu viö áframhaldandi aftur- kipp i efnahagsmálum og aukið atvinnuleysi. Þá er þvi spáð, að i aðildarrikjum stofnunarinnar, sem eru 24 myndi veröbólga að öllum likindum verða um 7% á fyrra helmingi komandi árs. Skýrslan er samin fyrir ráð- stefnu helstu leiðtoga rikja i Paris-Reuter. Einn bifræfnasti glæpamaður Frakklands, Jacques Masrine, sem kallaður hefur verið skæöasti óvinur al- mennings, skoraði i gær á dóms- málaráðherra landsins, Alain Pereyfitte, að afnema þá ströngu öryggisgæslu sem viðhelst i frönskum fangelsum. Ella sagöist hann myndu segja stjórnvöldum i landinu strið á hendur og koma af stað borgaraskæruliðastyrjöld. Kom þetta fram i viðtali við Masrine i vikuritinu Paris-Match. Sagðist hann hafa strengt þess heit að fá öryggisgæslunni aflétt. Hann hafi sjálfur sætt slikri gæslu i fimm ár og vita hvernig hún gæti sjónvarpinu, að Bandarikjamenn væru þeirrar skoöunar, að Egypt- ar og tsraelsmenn settust að samningaborði i byrjun næsta mánaöar. Um brottrekstur nefndarinnar frá Egyptalandi sagði israelskur embættismaður, að búist hefði verið við þessu og nefndin hefði hvort eð er ekkert haft þarna aö gera, siöan viðræður fóru I strand. Sagði hann það ekki mundu hafa nein áhrif á gang samningaviðræðna. Hann teldi það gert til að knýja á Banda- rikjamenn um að leggja fram til- lögur þeirra til friðarviðræðn- anna, sér i lagi tillögur um algjör- an brottflutning tsraelsmanna frá herteknu svæðunum. 1 dagblaðinu Yediot Aharonot sem þessar tilraunir með frjóvgun eggs i tilraunaglasi og koma þvi siðan fyrir I móðurlifi konunnar , vildu hvorki stað- festa né neita þessari frétt út- varpsstöðvarinnar. En á fréttamannafundi i gær, lýsti Patrick Steptoe.sem unnið hefur að þessum tilraunum ásamt Robert Edwards, þvi yf- ir, að hann vonaði að fleiri börn af þessu tagi ættu eftir aö fæðast á þennan hátt i framtiðinni. kapitaliska heiminum, sem hald- in var i Bonn fyrr i mánuðinum, en þar lofúðu fulltrúar að reyna að stuðla að þvi að hægja á hag- vextinum. Segir skýrslan 'að hætt- an á aukinni veröbólgu þar á fyrra hluta 1979 verði 7.5% miðað við 7% i ár og 5.5% I fyrra. Þá segir að erfitt sé aö spá fyrir um atvinnumálin,en aölikurbendi til að atvinnulausum fjölgi um hálfa milljón manna I aðildarrikjum stofnunarinnar. tortimt manni. I viðtalinu sagði hann m.a.: ,,Ef Peyerfitte skilur ekki mælt málið, þá verður beitt ofbeldi. Og haldið þið að hann fagnaði hópum eins og Rauðu herdeildinni eða Baader Meinhof i landinu. En ef það er nauðsyn- legt, þá verður það”. Mesrine hefur verið hundeltur af lögreglunni á meginlandi Evrópu i næstum tiu ár. Hann braust út úr fangelsi i Paris fyrir tveim mánuðum, þegar hann var að sitja af sér 20 ára dóm, er hann fékk fyrir morðtilraun. Eftir að hann slapp hefur hann haft ofan af fyrir sér með þvi að ræna spilaviti og banka. sagði I gær, að þetta hefði ekki komið á óvart, en væri aðeins hluti af erfiðum samningaviðræð- um og sýndi aö israelsmenn mættu ekki láta bugast og þyrftu að hafa auga með Sadat. ítölsk þingnefnd um slysiö I Seveso: Eigendurnir héldu því ieyndu að þeir framleiddu díoxin Róm-Reuter. Eigendur efna- verksmiðjunnar, sem olli menguninni í borginni Seveso á italíu árið 1976,héldu leyndu fyrir stjórnvöldum framlfeiðslu þeirra á hættulegum eiturefnum, að þvi er segir I skýrslu frá þingnefnd, sem skipuð var til að kanna slys- ið. Skýrslan gagnrýndi einnig staðaryfirvöld fyrir að krefjast ekki öryggistækja á Icema verk- smiðjuna, sem er ekki langt frá Milanó. Meira en 700 manns voru fluttir & brott frá borginni Seveso, eftir að baneitrað dioxin, haföi sloppið út i andrúmsloftiö I kjölfar sprengingar i verksmiðjunni, en verksmiðjan er eign svissneska auðhringsins Hoffmann-la Roche. Er slysið varö, var álitiö að þetta væri ein versta umhverfis- mengun sem orðið hefur og ætti eftir að hafa margvislegar óþekktar afleiðingar, 1 komandi framtið. 1 skýrslu þingnefndarinnar, sem að framan er nefnd, kemur fram það álit nefndarmanna, að eigendur verksmiðjunnar séú sekir um það að hafa haldið þvi eins leyndu og þeir gátu, hvað þeir framleiddu I verksmiðjunni I Seveso. Verksmiðjan var skráð með framleiðslu á efnum til lyfja- notkunar en framleiddi — án vitunda yfirvalda — einnig triklóropenylene og 32 önnur eiturefni, sem eru baneitruð. Framkvæmdastjórar verk- smiðjunnar vissu um þá hættu sem þvi var samfara að fram- leiða dioxin um leið og triklóro- phenylene, en þeir biðu i rúman sólarhring eftir að eiturskýið slapp út 10. júli 1976 áður en þeir tilkynntu yfirvöldum um það. Jafnvel þá skýrðu þeir ekki frá þvi að um dioxin væri að ræða, sem er eitt hættulegasta eiturefni sem þekkt er i dag. Soares segir af sér 1 fréttum frá Lissabon i gær- kvöldi var sagt að foringi jafnaðarmanna, dr. Mario Soares, væri i þann mund að segja af sér, sem forsætisráð- herra Portúgals. A blaðamanna- fundi lýsti Soares þvi yfir aö skjótt væri von á tilkynningu þess efnis frá Eanes forseta, en þeir höfðu þá rætt saman fyrir skammri stundu. Stjórn jafnaðarmanna hefur nú, eftir sex mánaða stjórnar- feril, tapað meirihluta sinum, eft- ir að mið-demókratar CDS, drógu sig i hlé fyrir tveim dögum. Tilraunaglasa- barnið dafnar vel ÚtUt fyrir áframhaldandi efnahagskreppu í aöildar- Glæpamaður hótar dómsmálaráðherra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.