Tíminn - 28.07.1978, Blaðsíða 10

Tíminn - 28.07.1978, Blaðsíða 10
Vlst er ofsafjör á hestamannamóti, en enginn getur vakaö alltaf. Myndirnir tók S.V. Hann ætti að hafa eitthvaö annað en eigið'bak til aö leggja reiðtygin á, hann Sigfinnur i Stórulág, hann á þó besta gæöinginn, næstum þvi besta brokkarann og þriðja fljótasta unghrossiö. Hvaða drasi er maðurinn með? Auðvitað dáist konan að manni þegar maður er svona glerfinn, i útlendum reiðfrakka og hvað eina, en það er Ifka gaman aö hlaupa á bak berbakt, upp á islensku. . Þær skulu ekki halda að þær geti skvett neinu framan i mig, ég skal sýna þeim hvernig merar á Héraði hlaupa. Spretturinn sem allir biðu eftir, Nös og Gjálp Helviti er gaman aö hitta þig aftur, vinur. Jói I Dalsgaröi og Guðmundur Jónsson I Höfn. EFTIRHREYTUR AF LANDSMÓTI F F Maöur getur sko vel riöiö hér um vellina, þótt maöur sitji ekki eins og Eyjólfur vill. Þetta ætti ekki að vera verra en að stjórna fundi i þinginu, en hvað stendur þarna á blaðinu? Leynivopnið að norðan, Hlynur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.