Tíminn - 28.07.1978, Blaðsíða 8

Tíminn - 28.07.1978, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 28. júli 1978 á víðavangi Morgunblaöiö og Albert Guðmundsson Morgunblaöið er óglatt yfir vi&talinu viö Albert Guö- mundsson, sem birtist i Timanum. Þaö helgar viötal- inu alla forustugrein sina I gær. i henni segir m.a.: „Fyrirsögnin á samtalinu viö Albert Guömundsson i Timanum er: Tek ekkert mark á Morgunblaöinu — frekar en aörir. Hann segir þar m.a. sem svar viö þeirri spurningu Timans, hvort rétt sé þaö sem segir i Morgun- blaöinu eins og komizt er aö oröi „aö veriö sé aö frysta þig úti f fiokknum?” „Já, Morgunbiaöiö og fiokkseig- endaféiagiö, skulum viö segja. Þaö hefur gert margar til- raunir til aö hylma yfir niöur- stööum bæöi prófkjörs og kosninganna. Þetta er bara einn liöurinn i þeirri iöju þess aö breyta aimenningsálitinu sér i hag.” Hér mun átt viö þaö, aö þrir blaöamenn M orgunblaösins skrifuöu fréttas kýringar um viöhorf sjálfstæöismanna til hugsan- legrar þátttöku flokksins i rikisstjórn, eins og þau komu þeim fyrir sjónir, áttu samtöl viö fjölda flokksmanna um iand allt og drógu siðan ályktanir sinar án þess aö þar væri um aö ræöa stefnu eöa skoöun Morgunblaösins. Þar var fjallað um Albert Guö- mundsson eins og ýmsa aöra s jálfstæðismenn, sem tala fyr- ir munn f lokksins, og reynt aö Albert Guömundsson. horfa á hann eins og aöra, frá ýmsum hliöum. Þetta viröist Albert Guömundsson ekki hafa þolaö. Viö þvi er raunar ekkertaösegja. Hanner skap- mikill stjórnmálamaöur og heföi án einbeitni og skapfestu ekki oröiö heimsfrægur knatt- spyrnumaöur aö veröleikum og þannig borið hróöur tslands um heim allan. En Albert verður aö sætta sig viö, aö i Morgunblaöinu sé fjallaö um liann, pólitiska stefnu hans og markmið meö sama opinskáa hættinum og fjaliaö er um aöra stjórnmáiamenn — eöa er þaö ekki stefna sjálfstæöis- manna aö styöja og stuöla aö ..opinni blaöamennsku”? Eöa er Albert Guðmundsson þá ekki iþeim flokki? Má kannski tala um allt, nema hann? Auð- vitaö veröur hann aö þola um- ræöur, ekki siöur en aörir. Þeir sem taka jafnsterkt til oröa og hann veröa aö hafa þrek til aö þola, þegar þeim er svaraö i sömu mynd. t þessari forystugrein er þvl treyst, en þaö mun koma I ljós.” Viðkvæmt mál t forustugrein Mbl. segir ennfremur: „Blaöiö hefur ekki þurft aö kvarta yfir lognmollu I kring- um sig. En þaö hefur vakiö at- hygli margra, ekki sizt ýmissa stuöningsmanna Sjálfstæöis- flokksins, aö Albert Guö- mundsson hefur ekki taliö sér henta aö gagnrýna Morgun- blaöiö I blaöinu sjálfu, held- ur hleypur hann f and- stæðingablöð þess eins og Timann og úthúöar blaö- inu þar og i Dagblaöinu, sem hefur haldiö uppi viö- stöðulausri rógsherferö gegn Morgunblaöinu og stjórnend- um þess, raunar frá þeirri stund, sem útgáfufyrirtæki M orgunb laösins, Arvakur, ákvaö í nafni frjálshyggjunn-. ar aö prenta Dagblaöið og tryggja þannig útkomu þess, þegar aö þvi var vegiö. Þetta er vist gerttil aö augljóst sé aö engin tengsl séu milli blaö- anna! En þannig er frjálst þjóöfélag, og stjórnendur Morgunblaösins láta sér nföiö I léttu rúmi liggja. Hitt er þeim aftur á móti viökvæmara mál, þegar sjálfstæöismenn eins og Albert Guömundsson ráöast harkalegar á blaöiö en nokkur andstæöingur þess, kallar þaö öllum illum nöfn- um, sakarþaö jafnvel um þaö, sem blaöið vill helzt foröast, rangtúlkanir, og segir, aö þaö hafi beint ófrægingunni aö sér, eins og hann kemst aö orði. Þrátt fyrir allt er ástæöa til að fagna þvi, aö þessar ásakanir eru komnar upp á yfirborðið.” Þ.Þ. Bindindismótið I Galtalækjarskógi: Jörundur, Baldur, Tóti trúður og Galdrakarlar verða meðal skemmtikrafta MóL — „Viö höfum veriö með útimót i skóginum ofan Galta- lækjar allar götur siðan 1967 og það á hverju ári nema þjóðhá- tiðarárið 1974”, sagöi Stefán H. Jónsson, er Timinn ræddi við hann i gær, en Stefán hefur starf- að við öll þessi mót. „Fyrir 1967 vorum við svo með mót bindindismanna um versl- unarmannahelgina i HUsafells- skógi, þrjU ár i röð að mig minn- ir”, sagöi Stefán. 1 fréttatilkynn- ingu, sem Timanum barst i gær segir að mótin, sem Umdæmis- stUkan nr. 1 og islenskir ung- templarar standa fyrir, hafi oft- ast verið vel sótt, enda leitast við aö bUa svo i haginn fyrir gesti að þeir kunni vel við sig. Aö sögn Stefáns hafa mest komið á slikt mót hjá þeim um 7 þUs. manns. 1 fréttatilkynningunni segir svo um staðinn og dagsskrána um versl- unarmannahelgina: Staðurinn er vel fallinn til mótshalds, þurr og þokkalegur þótt rigni, bjartur og fagur þegar sólin skin. Ilmur af björk og grasi fyllir vit manna og söngur smáfuglanna og niður Rangár er hörpuhljómur, sem ekki gleym- ist. Ennþá gefst fólki, sem ekki not- ar áfengi, kostur á að vera þátt- takendur i móti sem haldið verö- ur um verslunarmannahelgina nU i sumar. Mótið hefst á föstudagskvöld með kvöldvöku og dansi eftir diskóteki. A laugardag verða ýmsir leikir og iþróttir fyrir börn, góðaksturskeppni, flugeldasýn- ing og dans við undirleik hljóm- sveitarinnar Galdrakarlar. Dag- skrá sunnudagsins hefst með guðsþjónustu, siðan kemur barnatimi með Tóta trUð og Galdrakörlum og dansi. A kvöld- skemmtuninni syngur MagnUs Jónsson óperusöngvari, hátiöa- ræða verður flutt, Baldur Brjáns- son lætur til sin taka og Jörundur hermir eftir nýjum ráðherrum, söngtrió, leikþáttur og hin bráö- skemmtilega Bára Grimsdóttir syngur eigin lög með gitarundir- leik. Hljómsveitin Galdrakarlar leikur fyrir dansi. Allt þetta fyrir 5000 króna aö- gangseyri. Ferðir frá Umferðarmiðstöð- inni verða kl. 20 á föstudag og kl. 13 á laugardag. íþróttakennarar iþróttakennara vantar við Grunnskóla Patreksfjarðar, ibúð fylgir starfinu ef óskað er. Upplýsingar gefur Gunnar R. Pétursson, simi 94-1367. Blaðburðarfólk óskast í Holtahverfi Mosfellssveit SÍMI 86-300 Kjartan Jónasson: Fær Ingvar styrk úr Málfrelsissjóði? — álit blaöamanns á fréttamafíunni Loksins þorði einhver aö stinga á kýlinu. Ingvar Gislason á þakkir skildar fyrir að þora sem alþingismaöur og fram- sóknarmaður, að benda fólki á það að skoðanir þess eru ekki alfariþ heimatilbúnar, heldur ráöast mikið af fréttum og fréttatengdu efni i dagblöðum og rikisfjölmiðlum. Það hefur verið til frétta- mafía á tslandi eða óopinber samtök meðal manna sem skrifa og tala mikið i blöð, Ut- varp og sjónvarp, og þessi mafi'a hefur af ýmsum ástæðum beint geira sinum að Fram- sóknarflokknum fyrst og fremst. Aðeins vil ég taka þaö fram nú, að ég viðurkenni að margt gott felst i opnari frétta- mennsku og ég viðurkenni að margt mætti betur fara i pólitik Framsóknarflokksins rétt eins og annarra flokka. Þaö er bara svolítiö annað mál. Bakteria fréttamafí- unnar Ljóslegast hefur eðli þessara áróðurssamtaka sýnt sig i skrif- um Vilmundar, eða eigum við að segja að hann sé bakteria þeirra. Vilmundur hóf á íslandi óhróöursskrif sem þvi miður fenguhljómgrunn. Upp af þessu spratt það sem Ingvar kallar fréttamafiu. Aróður og óhróöur Vilmundar hefði sennilega aldrei hlotiö hljómgrunn hefði hann þegar verið kunnur af póli- tiskriforystu i Alþýðuflokknum. Svo var ekki og fólk glaptist til að trúa honum um þaö að hann væri nánast ópólitiskur siða- post-uli og rannsóknarblaöa- maður. Siðan hefur komiö á daginn aö skrif hans voru stökk- pallur i þingsali. Fréttir um fullyrðingar 1 öðru lagi hefðu skrif Vil- mundar aldrei ein sér haft þau áhrif sem siðan hafa gerjast i þjóðarsálinni. Þar kemur ein- mitt fréttamafian til skjalanna. Þessi fréttamafia starfaði ein- mitt á vettvangi siðdegisblaða og rikisfjölmiðla (þaðan sem frambjóðendur Alþýöuflokks koma i hrönnum enda eimir vist enn eftir af Utvarpsstíl Gylfa og fleiri góðra Alþýöuf lokks- manna). Það sem gerðist i fyrstu var þetta: Fullyrðingaskrif Vi 1- mundar vorugerð að fréttamat. Blöðin og ríkisfjölmiölar slógu þessum pólitisku skrifum upp sem fréttum. Þaö var stöðugt beöið eftir afsönnunum á þeim en á meðan voru þau talin góður og gildur sannleikur. (En hver getur afsannað dylgjur. Olafur Jóhannesson og fleiri góðir menn áttu varla nema eina leið aðra en þögnina og það voru dómstólarnir. En hann, kannski af skiljanlegum orsökum, veigraði sér við að fara þá leið sem IngvariGislasyni er nU hót- að). Dag eftir dag var hamrað á einhverjum grun semVilmund- ur og fleiri menn höfðu. Honum var slegiö upp i fréttum, talað utan aðhonum i morgunútvarpi og á sumum ritstjórnum voru skrifuð lesendabréf til aö segja það sem menn þoröu ekki aö skrifa nafnið sitt undir eða þá kom sterkar Ut undir nafninu „kjósandi” eða „reiður maöur”, jafnvel „reiður fram- sóknarmaður”. Vettvangur pólitikusa Eins og ég sagði áðan þykja mér skrif Ingvars, þó siðbUin séu, bæði þakkarverð og hrós- verð. Hann þorir að segja sann- leikann án þess þó að ráðast persónulega að nokkrum manni, helst að hann spyrji um heimildir. Það er lika rétt aö einhverjir verði til að vekja blaðamenn til umhugsunar um ábyrgð sfna og viðhorf til þjóð- mála. Þeir mættu sumir spyrja sig i alvöru: Er ég meö eða á móti dylgjum? Vil ég stuðla að því viðhorfi að menn séu taldir sekir á meðan þeir afsanna ekki sekt sina? Ætti ég að taka að mér dómsvaldiö? En að hinu vil ég vikja við Ingvar, að það er misskilningur hjá honum ef hann telur að þaö hafi verið I verkahring t.d. blaöamanna á Timanum að svara fréttamafiunni. Til þess voru þeir a.m.k. ekki ráðnir og eftir þeim fréttaflutningisem að ofan er lýst hafa þeir ekki kosið að hlaupa með eftiröpun. Það var alla tið i verkahring þingmanna og forystumanna flokksins að svara óhróðrinum ef þeir það vildu. Þau svör voru blaðamenn ávallt reiðubúnir að bera á milli við lesendur. Þaöer nefnilega sitthvað að fara með dylgjur eða að svara þeim. Allt þetta mál var enda pólitik þó gert væri að fréttum. Það var einusinni Vilmundur, þingmað- ur Alþýðuflokks.sem hóf leikinn og svor áttu auövitaö alla tið aö koma frá þeim sem hann réðst á. Hitt er annað mál, eins og áður hefur verið að vikið, að erfitt var um svör vegna þess hve málf lutningurinn var lúmskur og iöulega endurtek- inn. Málfrelsissjóður Þegar svo framsóknarþing- maður svarar fyrir sig, tekur ofurh'tið upp í sig i nafngiftum, en ræðst ekki að neinum per- sónulega nema Utillega að upp- hafsmanninum, Vilmundi, bregður svo viö að fréttastjóri Utvarpsins hótar málssókn. ÞU verður bara að vona, Ingv- ar, að framsóknarmenn eigi að- gang aðMálfrelsissjóði þótt þeir virðist ekki eiga aðgang að hinu frjálsa orði án hótana um mál- sókn. Kannski þetta lýsi best tviskinnungssiðgæðinu. Þegar alþýöuflokksmaður fer með óhróður er það fréttaefni — þegar framsóknarflokksmaður svararfyrir sig er það sakamál.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.