Tíminn - 28.07.1978, Blaðsíða 19

Tíminn - 28.07.1978, Blaðsíða 19
Föstudagur 28. júli 1978 +9 flokksstarfið Skrifstofa F.U.F. í Reykjavík Katrln Stjórn F.U.F. I Reykjavlk hefur ráöiö framkvæmdastjóra, Katrlnu Marisdóttur til aö sinna verkefnum á vegum félagsins. Fyrst I staö veröur Katrin viö á skrifstofu F.U.F. aö Rauöarár- stig 18, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 9 til 12. Stjórnin Sumarferð Framsóknar- félaganna á Vestfjörðum er ákveöin dagana 29. — 30. júll n.k. Fariö veröur I Kaldalón, Snæfjallaströnd og nágrenni. Gert er ráö fyrir aö langferöabif- reiöar safni þátttakendum saman á laugardagsmorgni og veröi I Djúpinu kl. 14 sama dag. Tjaldbúöir veröa viö Dalbæ þar sem kvöldvaka veröur. Skoöunarferöir veröa skipulagöar á sunnu- degi og heimferö seinni hluta dagsins. Eftirgreindir aöilar taka á móti þátttökutilkynningum og veita nánari upplýsingar: Baröastrandarsýsla; Halldór Gunnarsson, Króksfjaröarnesi. Ragnar Guömundsson, Brjánslæk. össur Guöbjartsson, Lága- núpi. Svavar JúIIusson, Patreksfiröi, simi 1341. Magnús Björns- son, Blldudal, slmi 2178. ólafur Magnússon, Tálknafiröi, sfmi 2512. Vestur-isafjaröarsýsla: ólafur V. Þóröarson, Þingeyri. Gunn- laugur Finnsson, Hvilft, simi 7614. Kaupfélagiö Flateyri, sfmi 7705. Karl Guömundsson, Bæ, Suöureyri. Bolungavik: Guömundur Sigmundsson, Slmi 7141 ísafjöröur: Rannveig Hermannsdóttir, simi 3339. Magni Guömundsson 4313 og 3212: Noröur-isafjaröarsýsla: Jón Guöjónsson, Laugabóli. Strandasýsla: Torfi Guöbrandsson, Finnbogastööum. Jón E. Alfreösson, Hólmavik, slmi 3155. Jónas Einarsson, Boröeyri. Sumarferð Sumarferö I Landmannalaugar sunnudaginn 30. júli. Aöalfararstjórar veröa: Eysteinn Jónsson, Kristján Benediktsson. Meöal leiösögumanna veröa: Agúst Þorvaldsson, fyrrv. alþm. Brúnastööum, Páll Lýösson, bóndi Litlu Sandvík, Jón Gíslason, póstfulltrúi, Þórarinn Sigur- jónsson, alþingismaöur, Einar Ágústsson, ráöherra o.fl. Kl. 07,30 Bifreiöar mæti- viö Rauöarárstig. Kl. 08,00 Brottför I Sumarferö framsóknarflokksins. Ekið, sem leið liggur yfir Hellisheiöi, framhjá Hveragerði. A Selfossi veröur áöí u.þ.b. 15 mfn., ef ske kynni aö fólk vilji fá sér örlitla hressingu áöur en haldiö verður áfram til Galtalækjar- skógar. Ekiö veröur aöLandvegamótum og upp hjá Laugalandi I Holtum, fram Landsveitina og framhjá kirkjustaönum Skarði I Landsveit, áður en komiö verður til Galtalækjarskógar. í skóginum veröur áö 145 mln. og.matast. Frá Galtalækjarskógi veröur ekin Landamannaleiö I Laugar. Viö Landmannalaugar er dvalist viö sund og leiki og gönguferö- ir i 2 klst. og brottför frá þessari fjallaparadls verður kl. 17,00. Kl. 17,00 Haldiö til baka og fariö yfir nýju brúna hjá Búrfells- virkjun og niöur Þjórsárdal og sögualdarbærinn skoöaöur. Þaö- an verður farið niöur Skeiö, I gegnum Selfoss til Hverageröis. Komið á Rauöarárstíg kl. 22,30 aö kvöldi 30. júlí. Miöar afgreiddir á skrifstofunni Rauöarárstlg 18. Opiö I há- deginu. Fyrst um sinn er opiö til kl. 19.00. A laugardag kl. 10.00- 18.00. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Félagskonur fjölmennið i sumarferöina okkar n.k. sunnudag. Feröanefndin S.U.F. ÞING 17. þing sambands ungra Framsóknarmanna veröur haldiö aö Bifröst I Borgarfiröi dagana 8. og 9. september næstkomandi, og hefst föstudaginn 8. sept. kl.: 14.00. Þinginu lýkur með sameiginlegum fagnaöi þingfulltrúa og annarra gesta i tilefni 40 ára afmælis S.U.F. Auk fastra dagskrárliða á þinginu veröur starfaö I fjölmörgum umræðuhópum. Þegar hafa veriö ákveönir eftirtaldir hópar: a. Bætt kjör yngri bænda og skipulag landbúnaðarframleiöslunnar. b. Skipuleg nýting fiskimiöa og sjávarafla. c. Niður meö verðbólguna. d. Framhald byggðastefnunnar. Aukin félagsleg þjónusta. e. Umhverfisnefnd og breytt llfsgæöamat. f. Samvinnuhugsjónin. g. Samskipti hins opinbera viö íþrótta- og æskulýösfélög. h. Breytingar á stjórnkerfinu. i. Kosningaréttur og kjördæmaskipan. j. Nútima fjölmiðlun. k. Aukin áhrif flokksfélaga á stjórn og stefnumótun Framsóknarflokksins. l. Nýjar hugmyndir um starfsemi SUF. (auglýsing um umræðustjóra kemur siöar). F.U.F. félög um land allt eru hvött til að velja fulltrúa sina á þingið sem fyrst og tilkynna um þátttöku til skrifstofu S.U.F. simi: 24480. Hittumst aö Bifröst. S.U.F. hljóðvarp Föstudagur 28. júli 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lögog morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veöurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Af ýmsu tagi: Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstundbarnanna: Gunnvör Braga les söguna ,,Lottu skottu” eftir Karin Michaelis (15). 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. 10.25 Þaö ersvo margt: Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar: Fil- harmóniusveitin i Vínar- borg leikur Sinfóniu nr. 3 I d-moll eftir Anton Bruckn- er: Carl Schuricht stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.45 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Miödegissagan: ,,0fur- vald ástrföunnar” eftir lleinz G. Konsalik Steinunn Bjarman les (12). 15.30 Miödegistónleikar: Pro Arte hljómsveitin leikur „Cox og Box”, forleik eftir Sullivan: Sir Malcolm Sarg- ent stjórnar. Arnold van Mill syngur meö kór og hljómsveit ariur úr óperum eftir Lortzing: Robert Wagner stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). Popp 17.20 Hvaö er aö tarna? Guö- rún Guölaugsddttir stjórnar þætti fyrir börn um náttúr- unaog umhverfiö: IX: Hey- skapur. 17.40 Barnalög 17.50 Um útvegun hjálpar- tækja fyrir blinda og sjón- skerta Endurtekinn þáttur Arnþórs Helgasonar frá siöasta þriðjudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Bókmenntir á skjánum Rolf Há'drich kvikmynda- stjóri, Jón Laxdal leikari og - Steinunn Sigurðardóttir ræöast við. 20.00 Einleikur á pianó Wladi- mir Horowitz leikur „Kreisleriana” eftir Robert Schumann. 20.30 Námsdvöl í Kaup- mannahöfn — framboös- fundir á Suöurnesjum Þor- grimur St. Eyjólfsson fyrr- um framkvæmdástjóri i Keflavfk segir frá I viötali viö Pétur Pétursson. (Ann- ar hluti viötals, sem hljóö- ritaö var i okt. i fyrra). 21.00 Sinfóniskir tónleikar Sinfóniuhljómsveitin i Liege leikur Hary Janos svituna eftir Zoltan Kodaly, Paul Strauss stjórnar. 21.25 Sjónleikur i þorpi Erlendur Jónsson les frum- ortan ljóöaflokk, áöur óbirt- an. 21.40 Kammertónlist William Bennett og Grumlaux trloiö leika tvo flautukvartetta eftir Mozart: i D-dúr (K285) og i A-dúr (K298). 22.05 Kvöldsagan: „Dýrmæta llf” — úr bréfum Jörgens Frantz Jakobsens William Heinesen tók saman. Hjálmar ólafsson les (9). 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldvaktin Umsón: Asta R. Jóhannesdóttir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. íþróttir 0 Konur: 800 m skriðsund: Þórunn Alfreiösd. Ægi....9:52.7 ÓlöfEggertsd. Self .....10:11.7 Sonja Hreiöarsd. Ægi....10:20.6 Þóranna Héöinsd. Ægi .... 10:23.3 Þóranna sem er frá Seltjarnar- nesi, setti nýtt telpnamet. Meistaramótið heldur siðan áfram á morgun og á sunnudag- inn. Söng- og rímnavaka í Norræna húsinu Einsöngvarafélag Islands stend- ur I kvöld fyrir söngvöku I Nor- ræna húsinu. Hefst vakan klukk- an 21.00 og veröa flutt islensk þjóðlög og sönglög auk þess sem kveðnar veröa nokkrar rimur. Skýringar á ensku og Noröur- landamáli fylgja meö og er þaö þannig hugsaö, aö útlendir feröa- menn, sem hér eru staddir geti notið efnisins á vökunni. Þeir sem koma fram á söng- vökunni i kvöld eru Þórunn Ólafs- dóttir, Garðar Cortes og Guörún Tómasdóttir. Undirleik annast Ólafur Vignir Albertsson. Tveir kvæðamenn kveöa rimur og eru það Magnús Sigurösson og Vignir Sigurösson. 10% niðurfærsla 0 sem I raun og veru bæri á milli, væri að Alþýöubandalagiö vildi innleiða nýtt uppbótakerfi, llkt þvi sem verið heföi meö báta- gjaldeyri og margfalt gengi svipað og var á sjötta áratugn- um. Alþýöuflokkurinn neitaði þvi aftur á móti alfariö, og Framsóknarflokkurinn reyndar einnig, en hann væri tilbúinn aö skoöa eins viötæka niöurfærslu verölags og tekjuöflun og af- koma rikissjóös leyfði. Alþýöubandalagiö talaði um aö færa niöur verölag um sem næst 10%, en Steingrimur sagöi þaö varla kosta minna en 20 milljaröa, og það stæöi i mönnum aöfinnaþær upphæöir. Min niðurstaða er nánast sú, sagöi Steingrimur, aö til aö leysa þetta dæmi veröi öll þjóðin aö taka á sig einhverjar byrðar. Þá er aðalatriöiö aö fram- leiösluatvinnuvegirnir stöövist ekki og lægstu launin skeröist ekki. Auk þess —upp á framtið- ina — er þaö aö minu mati höfuðnauösyn, aö vtsitölugrund- völlurinn veröi endurskoöaður, þannig að dregiö veröi verulega úr þeim vbcilhækkunum sem nú tiðkast og bitna þyngst á lág- launafólki.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.