Tíminn - 28.07.1978, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.07.1978, Blaðsíða 4
4 Föstudagur 28. júli 1978 Silvia drottning hlaut alls staðar hlýjar móttökur. i Sagorsk-klaustri kvaddi Vladimir erkibiskup hana meö kossi á handarbakiö og sagöi: Félagi drottningin er gáfuö og elskuleg kona. Sylvía heillar Rússana Brésnjef-hjónin og Gromyko-hjónin taka á móti sænsku konungshjón- unum. Frá þvi er skýrt i fornum norrænum sögum, er æsir fóru i Austurveg aö berja á tröllum. Ekki var hinn sami tilgangur þeirra konungshjóna i Sviþjóö, Karls Gústafs og Silviu er þau brugöu sér austur i álfu á dögunum, nánar tiltekiö til Sovétrikjanna. Var þetta fyrsta opin- bera heimsókn konungs þangaö frá þvi hann settist i hásæti. Heimsókn þessi tók niu daga og dvöldu þau hjón viö gott yfirlæti þar eystra, hittu þau aö máli ýmsa helstu leiðtoga landsins og fóru i kynnisferöir um landiö og annaö til- stand var sem tilheyrir opinberum heimsóknum fyrirmenna.Sagt er aö Rússum hafi þótt sænsku konungshjónin bjóða af sér góöan þokka, en einkum er þó Silvia sögö hafa „heillaö þá upp úr skónum." Hún mun enda hafa lagt á sig mikla vinnu áöur en feröin hófst viö aö kynna sér sögu Sovétrikjanna hiö besta, bæði fyrr og nú. Meöfylgjandi myndir eru úr feröinni. í spegli tímans með morgunkaffinu HCHOUE HVELL-GEIRI | *•* ‘ ' K* Dreifift ykkur. Vift rannsökum I Könnunarflokkur y? en haldift staBinn þar sem jj JarBarbúa á fjarlægri jpm ykkur samt i tal þeimvargerB I plánetu . ýstöBvarsambandi! fvrirsát! FAV FAÁZZ'r PCfiFvJ’TA. SVALUR gleyptir sjo. j flýttuþéra^ > jafna þig, viö Geturf>u ekki talaft? ) i1 x Svaraöu Hank. hank 1 ) ; / verBumaB / V KUBBUR Satt! En hann hefur mikla reynslu!

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.