Tíminn - 29.07.1978, Blaðsíða 1
Laugardagur 29. júlí 1978 -
162. tölublað - 62. árgangur
tmtmM
íslendingaþættir
fylgja blaðinu I dag
Siðumúla 15 • Pósthólf 370 • Reykjavík • Ritstjórn 86300 • Auglýsingar 18300 • Afgreiðsla og áskrift 86300 • Kvöldsímar 86387 & 86392
LúAvDc Jósepsson.
Lúðvík
segir
„eitthvað”
— Þaö er ekkert höfuöatriöi
aö afla eitthvaö meiri tekna
eða lækka verðlag eitthvaö
minna —.
A þessa lund var svar Lúö-
viks Jósepssonar, við spurn-
ingu fréttamanns ríkisút-
varpsins i gærkveldi þegar
þaðbar á góma aö tillögur Al-
þýöubandalagsins um „milli-
færslu og niðurfærslu” gætu
orðiö erfiöar i framkvæmd.
Svariö stóö ekki 1 Lúö-
vik fremur en endranær og
sýnir skýrara en flest annaö
hverju tré Alþýðubandalags-
menn veifa i viðræðunum um
stjórnarmyndun.
Steingrímur Hermannsson:
Erum reiðubúnir
að reyna betur
- en Benedikt ræður ferðinni
HEI — „Viöræöurnar strönduöu
fyrst og fremst á grundvallar-
ágreiningi Alþýðuflokks og Al-
þýöubandalags”, sagöi Stein-
grimur Hermannsson.
„Alþýöubandalagiö telur unnt
aö komast hjá gengisfellingu og
kjaraskeröingu meö niðurfærslu
og uppbótakerfi. Alþýðuflokkur-
inn telur hins vegar gengisfell-
ingu óumflýjanlega og hafnar
millifærslu. Alþýöubandalagiö
lýsti þvi aftur á móti yfir, aö þeir
væru ekki til viðræöu um breyt-
ingar á þessari grundvallar-
afstööu sinni.
— Okkar útgangspunktur er sa,
aö ekki eigi að setja samningana i
gildi, þvi aö þaö mundi leiöa til
enn meiri kjaraskeröingar eftir
öörum leiöum, eins og reyndar
kemur fram i hugmyndum Al-
þýöuflokksins. En viö viljum
jafnframt skoða niöurfærsluleiö
eins og tekjustofnar frekast
leyfa.”
Um hverjir þeir tekjustofnar
væru svaraöi Steingrimur, aö
Framsóknarmenn heföu bent á
verðbólguskatt, t.d. aukaeigna-
skatt. Þeir væru einnig reiöu-
búnir aö skoöa aukatekjuskatt á
Steingrimur Hermannsson.
skattskylda tekjustofna félaga og
einnig væru Framsóknarmenn
reiöubúnir aö taka til athugunar
samdrátt á opinberum fram-
kvæmdum. Allt mundi þetta
skapa tekjur til niðurfærslu.
En Steingrimur sagöi, aö segja
yrði eins og væri, að þeim Fram-
sóknarmönnum gengi samt erfiö-
lega aÖ trúa þvi, aö meö þessu
móti mætti komast algerlega hjá
gengisbreytingu, sem væri
raunar þegar oröin. Til þess
þyrfti að nota áöurnefnt f jármagn
til að styrkja útflutningsatvinnu-
vegina og honum virtist ekkert
benda til þess aö ekki þyrfti að
halda þvi áfram á næsta ári,
reyndar auka mjög verulgga. Og
þá værum viö komin á kaf i upp-
bótakerfið.
Þvi gæti veriö skynsamlegt aö
skrá gengiö rétt, en nota slika
fjáröflun til aö koma i veg fyrir aö
áhrif gengisfellingarinnar renni
inn i verðlagiö.
Um hvaö framundan væri nú
svaraði Steingrimur. „Benedikt
segir að komiö sé i strand og þótt
ég lái honum þaö ekki, þá erum
viö reiöubúnir aö reyna betur, ef
Benedikt óskar. Hann ræöur auð-
vitaö ferðinni”.
„Málefnin
verða að ráða”
sagði Olafur Jóhannesson
Ólafur Jóhannesson.
MóL—, ,Þaö hef Bi ver iö æ skilegt,
ef tekist heföi aö mynda vinstri
stjórn, en auövitaö veröa mál-
efnin aö ráöa”, sagöi Ölafur Jó-
hannesson, ráöherra, er Tíminn
ræddi viö hann i gær um erfiöleik-
ana viö myndun nýrrar stjórnar.
„Nú er þaö á valdi Benedikts
Gröndals, sem var faliö að mynda
stjórn, hvenær hann slitur
þessum viöræöum, sem nú hefur
rdcið i strand”, sagöi Ólafur.
Aö sögn Ölafs var ekki rætt um
þann möguleika á þingflokks-
fundi Framsóknarflokksins i gær,
hvort flokkurinn væri reiðubúinn
til aðtaka þáttistjórnmeööörum
en Alþýöuflokknum og Alþýöu-
bandalaginu.
Slitnað upp úr viðræðunum
— fundlr með launþegasamtökunum afboðaðir
JB — Aðurboöaðir fundir viö-
ræöunefnda Alþýöuflokks, Al-
þýöubandalags og Framsóknar-
flokks meö fulltrúum úr laun-
þegasamtökunum, — ASÍ, BSRB
og Stéttarfélagi bænda sem halda
átti i dag, hafa veriö afboöaöir.
Tilkynnti Benedikt Gröndal, for-
maöur Alþýðuflokksins, sem haft
hefur forystu um tilraun til
myndunar vinstri stjórnar full-
trúum þessara hópa, að ástæöan
væri sú, aö slitnaö heföi upp úr
samningaviöræöum flokkanna.
Timinn ræddi i gær við Kristján
Thorlacius, formann BSRB og
háfði hann þá þetta aö segja:
, ,Ég hef ekki séö allar þær til-
lögur, sem lagöarhafa veriö fram
i efnahagsmálum i þessum
samningaviðræöum og vil égekki
dæma um tillögur, sem ég hef
ekki kynnt mér til fullnustu. Ann-
ars hélt ég aö þaö ættu aö koma
sameiginlegar tillögur frá þing-
flokkunum.
En mitt álit er, aö þaö sem er
grundvallaratriöiö er aö kaup-
máttur launa sé tryggður og aö
staöiö veröi viö þá samninga sem
geröir hafa verið.”
Þá haföi blaöiö samband viö
Snorra Jónsson, forseta Alþýöu-
sambands Islands, af þessu til-
efni. Snorri vildi ekkert um málið
segja á þessu stigi, sagöist vera
aö átta sig á þessu, en tók það
fram, að honum þætti þetta ekki
gott.
Gunnar Guðbjartsson form. Stéttarsambands bænda:
Tel að efnahagsmálin hefðu
ekki þurft að valda ágreiningi
JB —Svo viröist nú sem slitnaö sé
upp úr samningaviðræöum flokk-
anna þriggja um myndun vinstri
stjórnar og veldur þaö mér mikl-
um vonbrigðum, þvi ég haföi fast-
lega vonaö aö sú stjórnarmyndun
tækist. 1 dag átti aö veröa fundur
meö viöræöunefndum Alþýöu-
flokks, Alþýðubandalags og
Framsóknarflokks og fulltrúum
Stéttarfélags bænda.'en Benedikt
Gröndal hefur aflýst honum.
A þessa leiö fórust Gunnari
Guöbjartssyni, formanni Stéttar-
félags bænda, orö i gær, er blaöiö
ræddi stuttlega við hann, og
spurði hann álits á þeim tillögum,
sem Alþýöubandalagiö annars
vegar og Alþýðuflokkurinn hins
vegar hafa lagt fram til úrbóta i
efnahagsmálum.
Gunnar vildi litiö tjá sig um þær
tillögur, sagöist enda ekki hafa
séð þær sjálfur aö öðru leyti en
þvi sem komiö heföi fram i fjöl-
miðlum. Taldi hann þó aö það
sem valdiö heföi mestum ágrein-
ingi og þvi að slitnaöi upp úr
viöræöum um stjórnarmyndun
gæti hafa veriö gengislækkun eöa
niöurfærsluleiðin.
„Ég held hins vegar aö hægt
hefði verið að fara aöra hvora
leiðina, eða þá jafnvel báöar i
einu. Þaö veltur á þvi hvernig
gengislækkuninni yröi hagaö og
hvernig hún kæmi niöur á laun-
þegum ogbændum. En það vekur
mér furöu, aö þessir flokkar skuli
láta viöræöurnar stranda á efna-
hagsmálunum, þvi mér haföi
virst er ég talaði viö þá áöur, aö
svo þyrfti ekki aö vera” sagöi
Gunnar aö lokum.
„Tími
rafeindaiðnaðar
á íslandi er
kominn”
Sjá viðtal við ungan
f ramkvæmdastj óra,
Ásgeir Bjarnason,
um iðnað
framtiðarinnar hér,
— rafeindaiðnað
Bls. 10