Tíminn - 29.07.1978, Blaðsíða 8
8
Laugardagur 29. júli 1978
á víðavangi
Tímabær
t gær birtist athyglisverð og
timabær áminning i Morgun-
blaöinu um hiö svonefnda
..Guöbjartsmál”, rituö af sr.
Þóri Stephensen dómkirkju-
presti.
Aminning sr. Þóris er svo
hljóöandi:
,,AÐ UNDAN förnu hefur
mikiö veriö skrifaö I dagblööin
um efni, sem snert hafa mál
Guöbjarts heitins Pálssonar,
er lést 21. mars 1977. Þaö siö-
asta, sem ég hef lesiö um þetta
liefur fjallaö um viöskipti
ákveöinnar lánastof nuna r,
þar sem ábyrgir bankastjórar
hafa um fjallaö. Framkvæmd-
ir I ánastof nunarinn ar eru,
samkvæmt skrifum þessum,
taldar gruggugar mjög.
Um réttmæti slikra ásakana
áminning
er ég ekki maöur til aö dæma,
og sjálfsagt fáir meöal al-
mennings. En annaö hefur
undraö inig I þessum skrifum
öllum. Þaö er hvers vegna
þarf alltaf jafnframt aö nota
tækifærið til aö sverta minn-
ingu Guðbjarts heitins. Mál
hans voru öll tekin til dóms-
rannsóknar skömmu fyrir
andlát hans og munu fá sina
afgreiðslu lögum samkvæmt.
Vafalaust veröa þau þá rædd
opinberlega, en vonandi þá
lika siölega og áreitnislaust.
Séu blaöamenn sannfærðir
um, aö lánastofnanir séu aö
fremja ósæmilega hlut, þá get
ég ekki séö, aö dagblöö séu
hinn rétti vettvangur til aö
sækja þau mál, heldur dóm-
stólar landsins. Annars er þaö
Þórir Stephensen
auövitaö þeirra mál, blaöa-
mannanna, en ekki mitt. En
þaö er annaö, sem mér finnst
snerta mig og örugglega
marga fleiri. Þaö eru þau,
vægast sagt, höröu og óvægi-
legu orö, sem sifellt er tönnl-
ast á um látinn mann, fullyrö-
ingar sem enginn dómstóll
hefur enn staðfest.
Og alveg burt séö frá sekt
eöa sakleysi Guöbjarts Páls-
sonar, þá hefur þaö alltaf þótt
heldur litilmannlegt aö ráöast
á þann, sem ekki getur svarað
fyrir sig, hvaö þá látinn mann.
Guöbjartur Pálsson
Dettur engum i hug, aö þessi
maður á fulloröna móöur á
lifi, fimm börn og sum þeirra
innan fermingaraldurs, syst-
kini og aöra nána ástvini?
Kemur engum til hugar, aö
þetta fólk beri tilfinningar i
brjósti, er óþarft sé aö niðast
svo á, sem gert hefur veriö?
Man nú enginn lengur orö sr.
Hallgrims Péturssonar:
„Forðastu svoddan fiflsku-
grein,
framliöins manns aö lasta
bein.
Sá dauöi hefur sinn dóm meö
sér,
hver helst hann er.
Sem best haf gát á sjálfum
þér”.
Er ekki mál, aö ieiðinda-
skrifuin þessum linni, en
drengskapur og tillitssemi viö
minningu látinna og tilfinn-
ingar aöstandenda þeirra fái
aö vera í fyrirrúmi, þegar um
svo viökvæm mál er fjallaö?”
Hvert einasta orö þessarar
áminningar sr. Þóris er gull-
vægt. Þaö má deila á kristna
menn á landi hérfyrir aö leiöa
um of hjá sér dægurmál i sam-
félaginu. Þessi áminning setur
mönnum siðferðilega mæli-
stiku sem stenst, en allt hjal
háværra manna um „siöleysi”
og annaö þess háttar sem
glumiö hefur um hriö er reyk-
ur, bóla og vindaský. Þaö er
sannast sagna óheyrilegt
hvernig hamast hefur veriö aö
mönnum nú á nokkrum
undanförnum árum án nokk-
urs tiilits til mannhelgi þeirra
eöa mannréttinda.
Vonandi boöaráminning sr.
Þóris umskipti i þessum efn-
um, aö þögninni ljúki og menn
bregðist til sóknar fyrir m ann-
helgi, mannúö og siðferöileg
viöhorf sem reist eru á bjargi.
JS
Greinar um skipulags-
og borgarmál
eftir Trausta Valsson, arkitekt
Komin er út bók meö greinum
um skipulags- og borgarmál eftir
Trausta Valsson arkitekt.
Flestar greinarnar hafa birst i
dagblööum og timaritum á
undanförnum árum en einnig
birtist i ritinu greinargeröir meö
skipulagstillögum sem höfundur-
inn hefur unniö aö. Meö öllum
greinunum eru ljósmyndir og
uppdrættir til nánari skýringar á
efninu.
Efni flestra greinanna fjalla
um málefni er varöa þróun skipu-
lags- og borgarmála 1 Reykjavik
og á höfuöborgarsvæöinu I heild.
Mun þetta vera eina ritiö sem
út hefur komiö um þessa mála-
flokka á seinni árum.
Bókin sem er fjölrituö mun
veröa til sölu i Bókabúö Máls og
menningar og hjá Bóksölu
stúdenta.
Höfundur greinanna, Trausti
Valsson, stundaöi nám i V-Berlin
i arkitektúr meö sérhæfingu i
skipulagi borga. Aö námi loknu
haustiö 1972 hóf hann störf hjá
Þróunarstofnun Reykjavikur-
borgar, þar sem hánn hefur haft
margvisleg verkefni meö hönd-
um. Má þar nefna viötæka könn-
un á útivistar- og stofnanasvæö-
um, athugun á gamalli byggö i
vesturbænum og Þingholtunum,
svo og skipulag framtiöar-
byggöasvæöa Reykjavikur á svo-
kölluöu Úlfarsfellssvæöi. Einnig
hefur Trausti tekiö þátt i nokkr-
um samkeppnum og þrisvar unn-
iö til verölauna.
Traustl Valsson arkitekt.
Börnin hans Gisla á Hofsstööum voru sigursæl i unglingaflokkum á hvitu hrossunum. Gisli yngri
sigraöi I eldri flokknum á Kópi, sem er aðeins 4 v„ og fékk 8,53, Eyjólfur varö efstur I yngri flokknum
meö 8,26 á ör og Lára varö önnur þar á Grána gamla, sem er oröinn tvitugur, meö 8,06 Aöalsteinn
Reynisson varö annar i eldri flokk á Nös, meö 8,28 i meöaleinkunn og i þriöja sæti varö Jóna DIs
Bragadóttir meö 8,21 á Neista. Hinrik bróöir hennar varö þriöji i yngri flokknum á Glókolli meö 8,02.
Borgfjörö er hann alltaf skráöur, graöhesturinn hans Reynis, þótt
flestir viti aö hann heitir Boggi, I höfuöiö á henni Boggu á Báreks-
stööum. Boggi var dæmdur besti alhliöa gæöingurinn meö 8,32 I
meöaleinkunn, Elisa varö önnur meö 8,18 og Glaöur frá Guöna-
bakka, sem Skúli I Svignaskaröi sýndi varö þriöji meö 8,00. Boggi og
Elisa vixluöu svo sætum i nýliöaskeiöi, þar sigraöi Elisa á 17,7 sek.
en Boggi hljóp á 18,4. Kolskeggur varö þriöji á 19,8 sek.
Jóna Dis erein af þessum ungu
efnilegu. Hún sat hesta I ungl-
ingakeppni, gæöingakeppni og
kappreiöum, og svo getur hún
truflaö hvaöa strák sem er meö
þessu brosi.
Á Faxaborg
„Ég fæ mér nú
bara í nefið,
elskurnar minar”
Þaö er skritin tilviljun hvaö
oft hefur veriö mikill mótvindur
á kappreiðum i sumar. Um siö-
ustu helgi var haldið hestaþing
Faxa aö Faxaborg og þá var svo
hvasst i Borgarfirði að sumir
sögöu, þetta er nú meira helv...
rokiö, ogbændur snertu hey sem
allra minnst, þvi þaö fauk ef það
var hreyft. Og á kappreiöavell-
inum var stormurinn beint i
fangiö. Eðlilega dró veðriö
verulega úr árangri i hlaupum
og ég hef heyrt eftir Boga
Eggertssyni aö fljótasti skeiö-
hesturinn hafi ekki við áttræöri
kellingu á sprettinum, en ég
held að það séu ýkjur hjá Boga.
Það er alltaf gott aö koma i
Faxaborg, Borgfiröingar eru
þægilegir heim að sækja, og
þeim liggur ekkertá.Knaparnir
láta biöa lengi eftir sér og Guö-
ráður i Nesi stendur viö hljóö-
nemann og segir, elskurnar
minar, ég fæ mér nú bara i nefið
fyrst strákarnir koma ekki. En
aö lokum komu bæöi strákarnir
og stelpurnar og mótinu lauk
áður en nóttin féll á.
Trausti hans Aðalsteins
Reynissonar sigraði I skeiðinu á
25,5 sek. og Komma, sem Inga
Lára Bragadóttir á, varð önnur
á 26,0sek. Annarser þaö helst til
tibinda af skeiðinu aö Vafi lá
ekki, hann er þekktastur þeirra
sem þarna kepptu, en Hofs-
staða-Jarpur lá einn sprett.
Stökkhrossin hjá Sigurbirni
Bárðarsyni fengu nokkra upp-
reisn eftir tapiö á Landsmótinu.
Friöa sat bæöi Glóu og Reyk og
þau sigruðuhvorti sinum flokki.
Loka er að ná sér af meiðslunum
sem hún fékk fyrir austan og
Sigurbjörn telur vist aö hún
verði i keppni á Vindheimamel-
unum um verslunarmannahelg-
ina. Glóa varð fyrst I 300 m
stökki á 23.2 sek., Maja önnur
fast á eftir á 23,3 sek. og Eldur
Leopolds í Hreðavatnsskála
þriöji á 23,7 sek.
Þessir uröu efstir f B-flokknum: Þróttur (I miöjunni) meö 8,34, Lýs-
ingur (t.v.) meö 8,32 og Silfri meö 8,20. Helga Claessen I Borgarnesi
á Þrótti, Hrefna Halldórsdóttir á Bjarnastööum á Lýsingi og Reynir
á Sigmundarstööum á Silfra.